Decortin H Tafla 5 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
16-01-2023

Virkt innihaldsefni:

Prednisolonum INN

Fáanlegur frá:

Merck AB

ATC númer:

H02AB06

INN (Alþjóðlegt nafn):

Prednisolonum

Skammtar:

5 mg

Lyfjaform:

Tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

018682 Þynnupakkning V0414

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2004-01-14

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DECORTIN H 5 MG TÖFLUR
prednisólon
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum.
Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu
sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Decortin H og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Decortin H
3.
Hvernig nota á Decortin H
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Decortin H
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DECORTIN H OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Decortin H er sykursteri (nýrnahettubarkarhormón) sem hefur áhrif
á efnaskipti, saltbúskap (jafnvægi
blóðsalta) og starfsemi vefja.
Decortin H er notað við sjúkdómum sem krefjast altækrar
meðferðar með sykursterum. Meðal þeirra
eru, flokkað eftir tegund og alvarleika (skammtatafla með
skammtakerfum a-d er í kafla 3.2.
Skammtar):
HORMÓNAUPPBÓTARMEÐFERÐ VIÐ EFTIRTÖLDUM KVILLUM
-
skert eða engin starfsemi nýrnahettubarkar (vanstarfsemi
nýrnahettna) af hvaða ástæðu sem er
(t.d. Addison sjúkdómur, nýril- og kynfæraheilkenni (adrenogenital
syndrome), brottnám
nýrnahettna, vanstarfsemi heiladinguls) að loknu vaxtarskeiði
(fyrsta val er hýdrókortisón og
kortisón)
-
álagsástand eftir langtíma meðferð með barksterum
GIGTARSJÚKDÓMAR:
-
virk stig æðabólgu:
-
Risafrumuæðabólga (polyarteritis nodosa) (skammtur: a, b, ef
mótefni gegn lifrarbólgu B
veiru eru í sermi takmarkast lengd meðferðar við tvær vikur).
-
Risafrumuslagæðabólga, fj
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Decortin H 5 mg töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Virkt efni: prednisólón
Hver tafla inniheldur 5 mg prednisólón.
Hjálparefni með þekkta verkun
Inniheldur laktósa. Sjá kafla 4.4
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hvítar, kringlóttar töflur, með deilistriki öðrum megin og
áletruninni EM 38 hinum megin.
Töflunni má skipta í tvo jafna skammta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Decortin H 5 mg töflur eru ætlaðar til meðferðar við sjúkdómum
sem krefjast altækrar meðferðar með
sykursterum. Meðal þeirra eru, flokkað eftir tegund og alvarleika
(skammtakerfum a-d er lýst í
kafla 4.2 Skammtar):
Decortin H er notað handa fullorðnum, börnum á öllum aldri og
unglingum.
_UPPBÓTARMEÐFERÐ:_
-
Vanstarfsemi nýrnahettna af hvaða ástæðu sem er (t.d. Addison
sjúkdómur, nýril- og
kynfæraheilkenni (adrenogenital syndrome), brottnám nýrnahettna,
skortur á ACTH) að loknu
vaxtarskeiði (fyrsta val er hýdrókortisón og kortisón).
-
Álagsástand eftir langtíma meðferð með barksterum.
_GIGTARSJÚKDÓMAR: _
-
Virk stig altækrar æðabólgu:
-
Risafrumuæðabólga (polyarteritis nodosa) (skammtur: a, b, ef
mótefni gegn lifrarbólgu B
veiru eru í sermi takmarkast lengd meðferðar við tvær vikur).
-
Risafrumuslagæðabólga, fjölvöðvagigt (rheumatic polymyalgia)
(skammtur: c).
-
Gagnaugaæðabólga (temporal arteritis) (skammtur: a, við brátt
sjóntap er byrjað á stórum
skömmtum barkstera í æð (high-dose pulse therapy), sem fylgt er
eftir með
langtímameðferð og eftirliti með blóðsökki (ESR).
-
Wegener’s hnúðaæðabólga: Innleiðslumeðferð (skammtur: a –
b) ásamt metótrexati
(vægari framvinda sem ekki leggst á nýru) eða samkvæmt
meðferðaráætlun Faucis
(alvarleg framvinda sem leggst á nýru og/eða lungu), til að
viðhalda sjúkdómshléi:
(skammtur: d, með minnkun skammta smám saman) ásamt
ónæmisbælandi lyfjum.
-
Churg-Strauss heilkenni: Upphafleg meðfe
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru