Daxocox

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
16-07-2021

Virkt innihaldsefni:

enflicoxib

Fáanlegur frá:

Ecuphar NV

ATC númer:

QM01AH95

INN (Alþjóðlegt nafn):

enflicoxib

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

Ónæmisbælandi og andnauðandi vörur

Ábendingar:

For the treatment of pain and inflammation associated with osteoarthritis (or degenerative joint disease) in dogs.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-04-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
DAXOCOX 15 MG TÖFLUR FYRIR HUNDA
DAXOCOX 30 MG TÖFLUR FYRIR HUNDA
DAXOCOX 45 MG TÖFLUR FYRIR HUNDA
DAXOCOX 70 MG TÖFLUR FYRIR HUNDA
DAXOCOX 100 MG TÖFLUR FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Ecuphar NV
Legeweg 157-i
B-8020 Oostkamp, Belgíu
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Lelypharma B.V.
Zuiveringweg 42
8243 PZ
Lelystad
Hollandi
2.
HEITI DÝRALYFS
Daxocox 15 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 30 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 45 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 70 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 100 mg töflur fyrir hunda
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver tafla inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Enflicoxib
15 mg
Enflicoxib
30 mg
Enflicoxib
45 mg
Enflicoxib
70 mg
Enflicoxib
100 mg
HJÁLPAREFNI:
Járnoxíð svart (E172)
0,26%
Járnoxíð gult (E172)
0,45%
Járnoxíð rautt (E172)
0,50%
Brúnar kringlóttar og ávalar töflur.
4.
ÁBENDING(AR)
Til meðferðar við verkjum og bólgu í tengslum við slitgigt (eða
liðahrörnun) hjá hundum.
18
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem þjást af truflunum í meltingarvegi,
sjúkdómi í meltingarvegi sem veldur prótín-
eða blóðmissi eða blæðingakvillum.
Notist ekki hjá hundum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi.
Notist ekki hjá hundum með hjartabilunar.
Gefið ekki hundum á meðgöngu eða mjólkandi hundum.
Gefið ekki dýrum sem ætluð eru til undaneldis.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Notist ekki ef þekkt ofnæmi fyrir súlfónamíðum er til staðar.
Gefið ekki dýrum með vessaþurrð, blóðþurrð eða lágan
blóðþrýsting, þar sem aukin hætta gæti verið á
eiturhrifum á nýrum.
6.
AUKAVERKANIR
Algengt er að tilkynnt hafi verið um uppköst, mjúkar hægðir
og/eða niðurgang í klínískum prófunum,
en í flestum tilvikum náðist bati án meðferðar.
Í sjaldgæfum tilvikum hefur verið tilkynnt um sl
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Daxocox 15 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 30 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 45 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 70 mg töflur fyrir hunda
Daxocox 100 mg töflur fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Enflicoxib
15 mg
Enflicoxib
30 mg
Enflicoxib
45 mg
Enflicoxib
70 mg
Enflicoxib
100 mg
HJÁLPAREFNI:
Járnoxíð svart (E172)
0,26%
Járnoxíð gult (E172)
0,45%
Járnoxíð rautt (E172)
0,50%
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Töflur
Brúnar, kringlóttar og ávalar töflur.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar við verkjum og bólgu í tengslum við slitgigt (eða
liðahrörnun) hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem þjást af truflunum í meltingarvegi,
sjúkdómi í meltingarvegi sem veldur prótín-
eða blóðmissi eða blæðingakvillum.
Notist ekki hjá hundum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi.
Notist ekki hjá hundum með hjartabilun.
Gefið ekki hundum á meðgöngu eða mjólkandi hundum.
Gefið ekki dýrum sem ætluð eru til undaneldis.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Notist ekki ef þekkt ofnæmi fyrir súlfónamíðum er til staðar.
Gefið ekki dýrum með vessaþurrð, blóðþurrð eða lágan
blóðþrýsting, þar sem aukin hætta gæti verið á
eiturhrifum á nýru.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Gefið ekki önnur bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID) eða sykurstera
samhliða eða innan 2 vikna frá síðustu
gjöf á þessu dýralyfi.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Þar sem ekki hefur verið að fullu sýnt fram á öryggi lyfsins
hjá mjög ungum dýrum er náið eftirlit ráðlagt
við meðferð hunda sem eru yngri en 6 mánaða.
Helmingunartími virka umbrotsefnis enflicoxib í blóðvökva lengist
vegna hægs brotthvarfs. Notið 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 16-07-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu