Cernevit Stungulyfsstofn, lausn

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
09-02-2021

Virkt innihaldsefni:

Vítamín A (palmítat); Colecalciferolum INN; Vítamín E (Tocoferolum NFN); Acidum ascorbicum INN; Thiaminum cocarboxylase tetrahýdrat; Riboflavinum natríumfosfat díhýdrat; Pyridoxinum hýdróklóríð; Cyanocobalaminum INN; Acidum folicum INN; Dexpanthenolum INN; Biotinum INN; Nicotinamidum INN

Fáanlegur frá:

Baxter Medical AB*

ATC númer:

B05XC

INN (Alþjóðlegt nafn):

Vítamín

Lyfjaform:

Stungulyfsstofn, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

007448 Hettuglas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2001-10-31

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CERNEVIT STUNGULYFS-/INNRENNSLISSTOFN, LAUSN
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Cernevit og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Cernevit
3.
Hvernig nota á Cernevit
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Cernevit
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CERNEVIT OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Cernevit er stungulyfs-/innrennslisstofn, lausn.
Cernevit inniheldur 12 vítamín:
Retinól (A-vítamín)
Pýridoxín (B
6
-vítamín)
Ascorbínsýra (C-vítamín)
Tíamín (B
1
-vítamín)
Bíótín (B
8
-vítamín)
Cholecalciferól (D
3
-vítamín)
Ríbóflavín (B
2
-vítamín)
Fólínsýra (B
9
-vítamín)
Alfa-tocoferól (E-vítamín)
Pantótensýra (B
5
-vítamín)
Cyanocobalamín (B
12
-vítamín)
Nikótínamíð (PP-vítamín)
Cernevit er vítamínviðbót fyrir sjúklinga með næringu í æð
(með dreypi).
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA CERNEVIT
EKKI MÁ NOTA CERNEVIT
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins, sérstaklega
B
1
-vítamíni, soja próteini eða jarðhnetupróteini (talin upp í
kafla 6, Hvað inniheldur Cernevit).
-
ef þú ert yngri en 11 ára.
-
ef þú ert með of mikið af einhverju vítamínanna í Cernevit í
blóðinu (sjá kafla 6).
-
ef þú ert með of mik
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Cernevit, stungulyfs-/innrennslisstofn, lausn.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Innihald í einu hettuglasi (5 ml):
Retinól (A-vítamín)
sem retinólpalmitat
..........................................................................
3500 a.e.
Cholecalciferól (D
3
-vítamín)
...........................................................
220,000 a.e.
Alfatocoferól (E-vítamín)
................................................................
11,200 a.e.
sem samsvarar DL alfatocopherólmagni
.........................................
10,200 mg
Ascorbínsýra (C-vítamín)
................................................................
125,000 mg
Tíamín (B
1
-vítamín)
........................................................................
3,510 mg
sem cocarboxýlasatetrahýdrat
.........................................................
5,800 mg
Ríbóflavín (B
2
-vítamín)
...................................................................
4,140 mg
sem ríbóflavínnatríumposfattvíhýdrat
.............................................
5,670 mg
Pýridoxín (B
6
-vítamín)
....................................................................
4,530 mg
sem pýridoxínhýdróklóríð
...............................................................
5,500 mg
Cyanocobalamín (B
12
-vítamín) .......................................................
0,006 mg
Fólínsýra (B
9
-vítamín)
.....................................................................
0,414 mg
Pantótensýra (B
5
-vítamín)
..............................................................
17,250 mg
sem dexpantenól
..............................................................................
16,150 mg
Bíótín (B
8
-vítamín)
..........................................................................
0,069 mg
Nikótínamíð (PP-vítamín)
...............................................................
46,000 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfs-/innrennslisst
                                
                                Lestu allt skjalið