Calmafusion (Calmasol-440) Innrennslislyf, lausn 380mg/60mg/50 mg/ml

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
01-03-2021

Virkt innihaldsefni:

CALCIUM GLUCONATE MONOHYDRATE; Magnesium Chloride Hexahydrate; Boric acid

Fáanlegur frá:

Interchemie Werken De Adelaar Eesti AS

ATC númer:

QA12AX

INN (Alþjóðlegt nafn):

Kalsíum í blöndum með D-vítamíni og/eða öðrum lyfjum

Skammtar:

380mg/60mg/50 mg/ml

Lyfjaform:

Innrennslislyf, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

494089 Glas Polypropylene ; 501880 Glas Polypropylene

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2019-11-27

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL:
CALMAFUSION 380 MG/60 MG/50 MG INNRENNSLISLYF, LAUSN FYRIR NAUTGRIPI,
SAUÐFÉ OG SVÍN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Interchemie Werken De Adelaar Eesti AS
Vanapere tee 14, Püünsi
Sveitarfélagið Viimsi
Harju-sýsla 74013
Eistland
2.
HEITI DÝRALYFS
Calmafusion, 380 mg/60 mg/50 mg, innrennslislyf, lausn fyrir
nautgripi, sauðfé og svín
Kalsíumglúkónat til inndælingar
magnesíumklóríð hexahýdrat
bórsýra
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Kalsíumglúkónat til inndælingar
380 mg (sem jafngildir 34,0 mg eða 0,85 mmól af Ca
2+
)
Magnesíumklóríð hexahýdrat
60 mg (sem jafngildir 7,2 mg eða 0,30 mmól af Mg
2+
)
Bórsýra
50 mg
HJÁLPAREFNI:
Vatn fyrir stungulyf
Tær, litlaus eða gulbrúnleit lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð við bráðri blóðkalsíumlækkun sem er flókin vegna
magnesíumskorts.
5.
FRÁBENDINGAR
Notið ekki ef kalsíumhækkun í blóði og blóðmagnesíumhækkun
eru til staðar.
Notið ekki ef kölkun er til staðar hjá nautgripum og sauðfé.
Notið ekki eftir D-vítamíngjöf í stórum skömmtum.
Notið ekki ef langvinn skerðing á nýrnastarfsemi eða
blóðrásar- og hjartakvillar eru til staðar.
Notið ekki fyrir nautgripi sem eru með blóðsýkingu vegna
bráðrar júgurbólgu.
Gefið ekki ólífrænar fosfatlausnir samhliða eða rétt á eftir
innrennslisgjöfinni.
6.
AUKAVERKANIR
Kalsíum getur orsakað skammvinna kalsíumhækkun í blóði með
eftirfarandi einkennum: fyrstu
einkenni um hægtakt, æsingur, skjálfti í vöðvum,
munnvatnsrennsli, aukinn öndunarhraði.
2
Aukin hjartsláttartíðni í kjölfar fyrstu einkenna um hægtakt
kunna að benda til ofskömmtunar. Ef þetta
gerist skal hætta innrennslisgjöfinni tafarlaust. Síðkomnar
aukaverkanir, sem geta birst sem almennir
kvillar og sem sjúkdómseinkenni kalsíumhækkunar í 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Calmafusion 380 mg/60 mg/50 mg innrennslislyf, lausn fyrir nautgripi,
sauðfé og svín
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Kalsíumglúkónat til inndælingar
380 mg (sem jafngildir 34,0 mg eða 0,85 mmól af Ca
2+
)
Magnesíumklóríð hexahýdrat
60 mg (sem jafngildir 7,2 mg eða 0,30 mmól af Mg
2+
)
Bórsýra
50 mg
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslislyf, lausn.
Tær, litlaus eða gulbrúnleit lausn.
pH-gildi lausnar 3,0–4,0
Osmólstyrkur 2040–2260 mOsm/kg
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, sauðfé, svín.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð við bráðri blóðkalsíumlækkun sem er flókin vegna
magnesíumskorts.
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki ef kalsíumhækkun í blóði og blóðmagnesíumhækkun
eru til staðar.
Notið ekki ef kölkun er til staðar hjá nautgripum og sauðfé.
Notið ekki eftir D-vítamíngjöf í stórum skömmtum.
Notið ekki ef langvinn skerðing á nýrnastarfsemi eða
blóðrásar- og hjartakvillar eru til staðar.
Notið ekki fyrir nautgripi sem eru með blóðsýkingu vegna
bráðrar júgurbólgu.
Gefið ekki ólífrænar fosfatlausnir samhliða eða rétt á eftir
innrennslisgjöfinni.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Í tilvikum um bráða blóðmagnesíumlækkun getur reynst
nauðsynlegt að nota lausn með hærri
magnesíumþéttni.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Þetta lyf má aðeins gefa með hægu innrennsli í bláæð.
Lausnina verður að hita að líkamshita fyrir gjöf.
Við gjöf með innrennsli verður að fylgjast með
hjartsláttartíðni, hjartsláttartakti og blóðflæði. Ef vart
verður við ofskömmtunareinkenni (takttruflanir,
blóðþrýstingsfall, æsing) skal hætta innrennslinu
tafarlaust.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Dýralyfið inniheldur bórsýru og þungað
                                
                                Lestu allt skjalið