Buprenorphine Alvogen (Buprenorphine ratiopharm) Forðaplástur 10 míkróg/klst.

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-02-2022

Virkt innihaldsefni:

Buprenorphinum INN

Fáanlegur frá:

Alvogen ehf.

ATC númer:

N02AE01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Buprenorphinum

Skammtar:

10 míkróg/klst.

Lyfjaform:

Forðaplástur

Gerð lyfseðils:

(R X) Eftirritunarskylt (og lyfseðilsskylt)

Vörulýsing:

105331 Skammtapoki lagskipt efni sem samanstendur af pappír/PET/PE/áli/pólý(akrýlsýru-kó-etýleni) V0944

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2017-01-21

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BUPRENORPHINE ALVOGEN 5 MÍKRÓGRÖMM/KLST. FORÐAPLÁSTUR
BUPRENORPHINE ALVOGEN 10 MÍKRÓGRÖMM/KLST. FORÐAPLÁSTUR
BUPRENORPHINE ALVOGEN 20 MÍKRÓGRÖMM/KLST. FORÐAPLÁSTUR
búprenorfín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Buprenorphine Alvogen og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Buprenorphine Alvogen
3.
Hvernig nota á Buprenorphine Alvogen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Buprenorphine Alvogen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BUPRENORPHINE ALVOGEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Buprenorphine Alvogen forðaplástrar innihalda virka efnið
búprenorfín, sem tilheyrir flokki lyfja sem
nefnast sterk kvalastillandi lyf eða verkjalyf. Læknirinn hefur
ávísað þeim til að lina miðlungsmikla,
langvinna verki sem kalla á notkun sterks verkjalyfs.
Ekki skal nota Buprenorphine Alvogen til að lina bráðaverki.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA BUPRENORPHINE ALVOGEN
EKKI MÁ NOTA BUPRENORPHINE ALVOGEN:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir búprenorfíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6);
-
ef öndunarerfiðleikar eru til staðar;
-
ef þú ert háð(ur) lyfjum;
-
ef þú tekur lyf sem nefnast MAO-hemlar (t.d. tranýlcýprómíð,
fenelzín, ísókarboxazíð,
móklóbamíð og línezólíð) eða hefur tekið slík lyf á
síðas
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Buprenorphine Alvogen 5 míkrógrömm/klst. forðaplástur
Buprenorphine Alvogen 10 míkrógrömm/klst. forðaplástur
Buprenorphine Alvogen 20 míkrógrömm/klst. forðaplástur
2.
INNIHALDSLÝSING
_Buprenorphine Alvogen 5 míkrógrömm/klst. forðaplástur: _
Í hverjum forðaplástri eru 5 mg af búprenorfíni á 6,25 cm²
svæði sem losar 5 míkrógrömm af
búprenorfíni á klukkustund (losunarhraði) á 7 daga tímabili.
_Buprenorphine Alvogen 10 míkrógrömm/klst. forðaplástur: _
Í hverjum forðaplástri eru 10 mg af búprenorfíni á 12,5 cm²
svæði sem losar 10 míkrógrömm af
búprenorfíni á klukkustund losunarhraði) á 7 daga tímabili.
_Buprenorphine Alvogen 20 míkrógrömm/klst. forðaplástur: _
Í hverjum forðaplástri eru 20 mg af búprenorfíni á 25 cm²
svæði sem losar 20 míkrógrömm af
búprenorfíni á klukkustund (losunarhraði) á 7 daga tímabili.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forðaplástur
_Buprenorphine Alvogen 5 míkrógrömm/klst. forðaplástur: _
Rétthyrndur, drapplitaður plástur með ávölum hornum og merktur
„Buprenorphin“ og „5 μg/h“ í bláum
lit.
_Buprenorphine Alvogen 10 míkrógrömm/klst. forðaplástur: _
Rétthyrndur, drapplitaður plástur með ávölum hornum og merktur
„Buprenorphin“ og „10 μg/h“ í
bláum lit.
_Buprenorphine Alvogen 20 míkrógrömm/klst. forðaplástur: _
Rétthyrndur, drapplitaður plástur með ávölum hornum og merktur
„Buprenorphin“ og „20 μg/h“ í
bláum lit.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð á meðalmiklum verk vegna góðkynja sjúkdóms þegar
ópíóíði er nauðsynlegur til að ná fram
viðunandi verkjastillingu.
Buprenorphine Alvogen hentar ekki til meðferðar við bráðaverkjum.
Buprenorphine Alvogen er ætlað fullorðnum.
2
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Sjúklingar 18 ára og eldri:_
Nota skal lægsta Buprenorphine Alvogen skammt (Buprenorphine Alvogen
5 míkrógrömm/klst.
forðapl
                                
                                Lestu allt skjalið