Bisbetol Filmuhúðuð tafla 5 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
06-03-2017

Virkt innihaldsefni:

Bisoprololum fúmarat

Fáanlegur frá:

Williams & Halls ehf.

ATC númer:

C07AB07

INN (Alþjóðlegt nafn):

bisoprolol

Skammtar:

5 mg

Lyfjaform:

Filmuhúðuð tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

548136 Þynnupakkning PVC/PE/PVDC/Álþynnur í öskju V1038

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2016-11-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BISBETOL 5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
bísóprólólfúmarat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Bisbetol og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Bisbetol
3.
Hvernig nota á Bisbetol
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Bisbetol
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BISBETOL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Bisbetol inniheldur virka efnið bísóprólólfúmarat.
Bísóprólólfúmarat tilheyrir flokki
blóðþrýstingslækkandi lyfja.
Bísóprólólfúmarat er notað við:

meðhöndlun háþrýstings

ákveðinni tegund brjóstverkja (stöðug langvinn hjartaöng) sem
orsakast af því að hjartavöðvinn
fær minna súrefni en hann þarf. Þetta kemur oftast fyrir við
álag.
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA BISBETOL
EKKI MÁ NOTA BISBETOL

ef um er að ræða
OFNÆMI FYRIR BÍSÓPRÓLÓLFÚMARATI
eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin upp í kafla 6).

ef
SKYNDILEG
hjartabilun eða versnun hjartabilunar (
HJARTAÐ GETUR EKKI DÆLT NÆGILEGA VEL
) er
meðhöndluð með lyfjum sem auka samdráttarkraft hjartavöðvans.

ef þú ert
Í LOSTI
vegna ónógrar starfsemi hjartans, þegar t.d. einkenni á borð við
mjög lágan
blóðþrýsting, vistarfirring, ringlun og köld og þvöl h
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Bisbetol 5 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 5 mg af bísóprólólhemifúmarati, sem
samsvarar 4,24 mg af bísóprólóli.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
_ _
_ _
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Taflan er ljósbleik, kringlótt, tvíkúpt, með deiliskoru báðum
megin og merkt „BSL5“ á annarri
hliðinni.
Deiliskoran er eingöngu til þess að hægt sé að skipta töflunni
svo auðveldara sé að kyngja henni en
ekki til þess að skipta henni í jafna skammta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
-
Háþrýstingur.
-
Langvarandi stöðug hjartaöng.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Skert nýrna- eða lifrarstarfsemi_
Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi
(kreatínínúthreinsun < 20 ml/mín.) og hjá
sjúklingum með alvarlega lifrarsjúkdóma er ráðlagt að nota ekki
stærri dagskammta en 10 mg af
bísóprólólhemifúmarati.
_Aldraðir_
Yfirleitt er ekki þörf á því að breyta skömmtum. Ráðlagt er
að hefja meðferð á minnsta mögulega
skammti.
_Börn_
Engin reynsla er af notkun bisóprólóls hjá börnum, því er ekki
hægt að ráðleggja notkun þess hjá
börnum.
Lyfjagjöf
Bisóprólól 5 mg filmuhúðaðar töflur eru til inntöku.
Skömmtun skal aðlaga einstaklingsbundið. Ráðlagt er að hefja
meðferð á minnsta mögulega skammti.
Sumum sjúklingum getur dugað 5 mg á sólarhring. Venjulegur
skammtur er 10 mg einu sinni á
sólarhring og hámarks ráðlagður skammtur er 20 mg á sólarhring.
Töflurnar skulu teknar inn að morgni. Gleypa á töflurnar með
vökva og ekki má tyggja þær.
2
Meðferðarrof
Ekki skal stöðva meðferð fyrirvaralaust (sjá kafla 4.4Sérstök
varnaðarorð og varúðarreglur við
notkun). Draga skal smám saman úr skömmtum með því að helminga
skammt vikulega.
4.3
FRÁBENDINGAR

ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1

bráð hjartabilun eða við versnun hjartab
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru