AviPro THYMOVAC vet. Frostþurrkuð tafla

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
21-10-2013

Virkt innihaldsefni:

Chicken anaemia virus (CAV)

Fáanlegur frá:

Lohmann Animal Health GmbH

ATC númer:

QI01AD04

Lyfjaform:

Frostþurrkuð tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

058283 Glas gleri af gerð I með tappa úr klóróbútýlgúmmílíki og innsiglaðar með álhettu sem má rífa af ; 058294 Glas gleri af gerð I með tappa úr klóróbútýlgúmmílíki og innsiglaðar með álhettu sem má rífa af

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2008-12-12

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL FYRIR:
AviPro THYMOVAC vet.
Frostþurrkað lyf til notkunar í drykkjarvatn
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Lohmann Animal Health GmbH, Heinz-Lohmann-Str. 4, 27472 Cuxhaven,
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
AviPro THYMOVAC vet. frostþurrkað lyf til notkunar í drykkjarvatn.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 skammtur inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Lifandi blávængjaveikiveira (chicken anaemia virus (CAV)), Cux-1
stofn: 10
4,5
-10
5,5
TCID
50
*
*
TCID
50
(tissue culture-infectious dose 50 %) = sá veirutítri sem þarf til
að valda sýkingu í 50 % bólu-
settra frumuræktana.
Ræktunarkerfi: Frjóvguð SPF-hænuegg.
Útlit: Rauð til brún frostþurrkuð tafla.
4.
ÁBENDING(AR)
Til að verja bólusetta stofnfugla gegn útskilnaði
blávængjaveikiveira og veirusmiti í egg.
Um þessa virku ónæmingu gildir:
Tími þar til ónæmi kemur fram: 4 vikur.
Tímalengd ónæmis: 43 vikur, staðfest með veiruögrun.
Til móðurborinnar (passive) varnar afkvæma gegn klínískum
einkennum og vefjaskemmdum af
völdum blávængjaveiki. Vörn afkvæma er tryggð í allt að 51
viku frá bólusetningu stofnfugla og vörn
kemur fram hjá eins dags gömlum kjúklingum (staðfest með
veiruögrun).
ATCvet flokkur: QI01AD04.
5.
FRÁBENDINGAR
Notið ekki handa veikum fuglum.
2
6.
AUKAVERKANIR
Engar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður alvarlegra aukaverkana
eða aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar á fylgiseðlinum.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Kjúklingar (stofnfuglar frá 8 vikna aldri).
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til notkunar í drykkjarvatn eftir að lyfið hefur verið leyst upp.
Hverjum fugli á að gefa einn skammt (10
4,5
-10
5,5
TCID
50
/fugl).
Bólusetjið frá 8 vikna aldri, að minnsta kosti 6 vikum áður en
varp hefst.
Skömmtun og notkun:
Gefið í drykkjarvatn:
•
Ákvarðið fj
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
AviPro THYMOVAC vet. frostþurrkað lyf til notkunar í drykkjarvatn.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 skammtur inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Lifandi blávængjaveikiveira (chicken anaemia virus (CAV)), Cux-1
stofn: 10
4,5
-10
5,5
TCID
50
*
*
TCID
50
(tissue culture-infectious dose 50 %) = sá veirutítri sem þarf til
að valda sýkingu í 50 % bólu-
settra frumuræktana.
Ræktunarkerfi: Frjóvguð SPF-hænuegg.
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað lyf til notkunar í drykkjarvatn.
Útlit: Rauð til brún frostþurrkuð tafla.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Kjúklingar (stofnfuglar frá 8 vikna aldri).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að verja bólusetta stofnfugla gegn útskilnaði
blávængjaveikiveira og veirusmiti í egg.
Um þessa virku ónæmingu gildir:
Tími þar til ónæmi kemur fram: 4 vikur.
Tímalengd ónæmis: 43 vikur, staðfest með veiruögrun.
Til móðurborinnar (passive) varnar afkvæma gegn klínískum
einkennum og vefjaskemmdum af
völdum blávængjaveiki. Vörn afkvæma er tryggð í allt að 51
viku frá bólusetningu stofnfugla og vörn
kemur fram hjá eins dags gömlum kjúklingum (staðfest með
veiruögrun).
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki handa veikum fuglum.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Bólusetja á frá 8 vikna aldri og þaðan í frá, en eigi síðar
en 6 vikum áður en varp hefst, til að
tryggja megi að verndandi ónæming hafi komið fram áður en varp
hefst.
Bóluefnisveiran getur dreifst til óbólusettra kjúklinga vegna
þess að hún skilst út í saur í a.m.k.
14 daga. Vegna þess að veiran getur valdið klínískum einkennum
hjá mjög ungum kjúklingum verður
að forðast að hún berist í fugla sem eru næmir. Forðist að
veiran berist í varphænur, fugla í námunda
við varp og fugla undir 3 vikna aldri.
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru