Atorvastatin Xiromed (Tinavast) Filmuhúðuð tafla 10 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
05-01-2024

Virkt innihaldsefni:

Atorvastatin kalsíum tríhýdrat

Fáanlegur frá:

Medical Valley with subfirm Xiromed

ATC númer:

C10AA05

INN (Alþjóðlegt nafn):

Atorvastatinum

Skammtar:

10 mg

Lyfjaform:

Filmuhúðuð tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

589379 Glas HDPE glös V0112; 536385 Þynnupakkning Gegnsæjar þriggja laga (PVC-PE-PVDC)/álþynnupakkningar V0112

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2017-04-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ATORVASTATIN XIROMED 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ATORVASTATIN XIROMED 20 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ATORVASTATIN XIROMED 40 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ATORVASTATIN XIROMED 80 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
atorvastatin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Atorvastatin Xiromed og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Atorvastatin Xiromed
3.
Hvernig nota á Atorvastatin Xiromed
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Atorvastatin Xiromed
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ATORVASTATIN XIROMED OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Atorvastatin Xiromed tilheyrir flokki lyfja sem heita statín og eru
lyf til að lækka lípíðmagn í blóði
(blóðfitu).
Atorvastatin Xiromed er notað til að lækka blóðfitu (lípíð)
eins og kólesteról og þríglýseríð, þegar
mataræði sem stuðlar að lækkun á kólesteróli og breyttir
lifnaðarhættir hafa ekki nægt til árangurs.
Atorvastatin Xiromed er einnig notað til að draga úr áhættu
hjartasjúkdóma hjá einstaklingum í
áhættuhópi, jafnvel þótt kólesterólgildi séu eðlileg. Halda
skal áfram að neyta fæðis sem stuðlar að
lækkun kólesteróls meðan á meðferð stendur.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ATORVASTATIN XIROMED
EKKI MÁ NOTA ATORVASTATIN XIROMED
-
ef þú hefur ofnæmi fyrir ator
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
.
HEITI LYFS
Atorvastatin Xiromed 10 mg filmuhúðaðar töflur
Atorvastatin Xiromed 20 mg filmuhúðaðar töflur
Atorvastatin Xiromed 40 mg filmuhúðaðar töflur
Atorvastatin Xiromed 80 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 10 mg af atorvastatíni (sem
atorvastatínkalsíumþríhýdrat).
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 20 mg af atorvastatíni (sem
atorvastatínkalsíumþríhýdrat).
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 40 mg af atorvastatíni (sem
atorvastatínkalsíumþríhýdrat).
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 80 mg af atorvastatíni (sem
atorvastatínkalsíumþríhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver 10 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 48,23 mg af
laktósaeinhýdrati.
Hver 20 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 96,45 mg af
laktósaeinhýdrati.
Hver 40 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 192,9 mg af
laktósaeinhýdrati.
Hver 80 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 385,8 mg af
laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur með deiliskoru
öðrum megin og upphleyptri 10 ígrafið hinu
megin. Þvermál 7 mm ± 0,2 mm
Kringlóttar tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur með deiliskoru
öðrum megin og 20 ígrafið hinum megin.
Þvermál 9,0 mm ± 0,2 mm
Kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur með deiliskoru
öðrum megin og 40 ígrafið hinum megin.
Þvermál 11,0 mm ± 0,3 mm
Sporöskjulaga, tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur með deiliskoru
öðrum megin og 80 ígrafið hinum
megin. Þvermál 18,5 mm ± 0,3 mm
Deiliskoran er eingöngu ætluð til þess að brjóta töfluna svo
auðveldara sé að kyngja henni, ekki til
þess að skipta töflunni í jafna skammta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
_ _
Kólesterólhækkun
Atorvastatin Xiromed er ætlað sem viðbót við sérhæft mataræði
til að til að lækka heildarkólesteról
(heildar-C), LDL-kólesteról (LDL-C), apólípóprótein B o
                                
                                Lestu allt skjalið