Abrysvo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
20-03-2024

Virkt innihaldsefni:

Respiratory syncytial virus, subgroup A, stabilized prefusion F protein / Respiratory syncytial virus, subgroup B, stabilized prefusion F protein

Fáanlegur frá:

Pfizer Europe MA EEIG

ATC númer:

J07BX05

INN (Alþjóðlegt nafn):

Respiratory syncytial virus vaccine (bivalent, recombinant)

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

Sýkingar af völdum sýklalyfja

Ábendingar:

Abrysvo is indicated for:Passive protection against lower respiratory tract disease caused by respiratory syncytial virus (RSV) in infants from birth through 6 months of age following maternal immunisation during pregnancy. Sjá kafla 4. 2 og 5. Active immunisation of individuals 60 years of age and older for the prevention of lower respiratory tract disease caused by RSV. Notkun þetta bóluefni ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2023-08-23

Upplýsingar fylgiseðill

                                26
B. FYLGISEÐILL
27
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ABRYSVO STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
Bóluefni gegn RS-veiru F (respiratory syncytial virus) (tvígilt,
raðbrigða)
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
BÓLUEFNIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, hjúkrunarfræðings eða lyfjafræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Abrysvo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Abrysvo
3.
Hvernig nota á Abrysvo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Abrysvo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ABRYSVO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Abrysvo er bóluefni sem er notað til að koma í veg fyrir
lungnasjúkdóm af völdum veiru sem kallast
RS-veira (respiratory syncytial virus (RSV)). Abrysvo er gefið

þunguðum einstaklingum til að vernda ungbörn þeirra frá
fæðingu til 6 mánaða aldurs
eða

einstaklingum 60 ára og eldri.
RS-veira er algeng veira sem í flestum tilfellum veldur vægum,
kveflíkum einkennum eins og
hálsbólgu, hósta eða nefstíflu. Hins vegar getur RS-veiran
valdið alvarlegum lungnavandamálum hjá
ungum börnum. Hjá eldri einstaklingum og þeim sem eru með
langvinna sjúkdóma getur RS-veira
valdið því að kvillar svo sem langvinn lungnateppa og hjartabilun
versni. Þetta getur leitt til
sjúkrahúsinnlagnar í alvarlegum tilfellum og get
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Abrysvo stungulyfsstofn og leysir, lausn
Bóluefni gegn RS-veiru (respiratory syncytial virus) (tvígilt,
raðbrigða)
2.
INNIHALDSLÝSING
Eftir blöndun inniheldur einn skammtur (0,5 ml):
Stöðugan forsamruna (prefusion) F mótefnavaka gegn RS-veiru í
undirflokki A
1,2
60 míkrógrömm
Stöðugan forsamruna F mótefnavaka gegn RS-veiru í undirflokki B
1,2
60 míkrógrömm
(RS-veiru mótefnavakar)
1
glýkóprótein F stöðugt í þeirri lögun sem það er fyrir
samruna
2
framleitt í frumum úr eggjastokkum kínverskra hamstra með
raðbrigða erfðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Stofninn er hvítur.
Leysirinn er tær, litlaus vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Abrysvo er ætlað sem:

Aðfengin vörn gegn sjúkdómi í neðri hluta öndunarvegar af
völdum RS-veiru hjá ungbörnum
frá fæðingu til 6 mánaða aldurs eftir bólusetningu móður á
meðgöngu. Sjá kafla 4.2 og 5.1.

Virk bólusetning einstaklinga 60 ára og eldri til að fyrirbyggja
sjúkdóm í neðri hluta
öndunarvegar af völdum RS-veiru.
Fylgja skal opinberum tilmælum heilbrigðisyfirvalda við notkun
þessa bóluefnis.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Þungaðir einstaklingar_
Gefa skal einn 0,5 ml skammt á tímabilinu frá meðgönguviku 24 til
36 (sjá kafla 4.4 og 5.1).
_Einstaklingar 60 ára og eldri_
Gefa skal einn 0,5 ml skammt.
3
_Börn_
Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun Abrysvo hjá
börnum (frá fæðingu til 18 ára aldurs).
Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir hjá þunguðum unglingum og
ungbörnum þeirra (sjá kafla 5.1).
Lyfjagjöf
Abrysvo er 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-03-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 15-09-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu