Pentocur (Tiopental Abcur) Stungulyfsstofn, lausn 1 g

Country: Իսլանդիա

language: իսլանդերեն

source: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

buyitnow

PIL PIL (PIL)
31-08-2023
SPC SPC (SPC)
03-07-2023

active_ingredient:

Thiopentalum natricum INN

MAH:

Abcur AB

ATC_code:

N01AF03

INN:

Thiopentalum natricum

dosage:

1 g

pharmaceutical_form:

Stungulyfsstofn, lausn

prescription_type:

(R) Lyfseðilsskylt

leaflet_short:

444362 Hettuglas Glass vial ; 594817 Hettuglas Glass vial

authorization_status:

Markaðsleyfi útgefið

authorization_date:

2012-12-13

PIL

                                1 FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PENTOCUR 0,5 G STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
PENTOCUR 1 G STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
tíópentalnatríum
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÉR ER GEFIÐ LYFIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Pentocur og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa þér Pentocur
3.
Hvernig gefa á Pentocur
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Pentocur
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PENTOCUR OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Pentocur inniheldur virka efnið „tíópentalnatríum“. Það er
tíóbarbítúrat með skjótri verkun til notkunar
í bláæð.
Pentocur er notað:
•
til að hefja svæfingu (djúpan svefn, t.d. meðan á skurðaðgerð
stendur)
•
til að kalla fram svæfandi áhrif (þú finnur fyrir syfju en sofnar
ekki alveg) meðan á
tilfinningarleysi stendur, ásamt öðrum deyfilyfjum
•
sem hluti af meðferð við krömpum (þ. á m. af völdum
staðdeyfilyfja)
•
til að minnka þrýsting í höfuðkúpunni
(„innankúpuþrýsting“) hjá sjúklingum þegar
þrýstingurinn eykst (sé öndunaraðstoð veitt).
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA ÞÉR PENTOCUR
EKKI MÁ GEFA ÞÉR PENTOCUR:
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir tíópentali, barbitúrötum eða
einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin upp í kafla 6)
-
ef þú ert með hindrun í öndunarvegi (öndunarhindrun)
-
ef þú ert með bráðan astma (færð alvarleg astmaköst)
-
ef þú ert með arfgenga vöðvavisnun (spennuvisnun)
-
ef þú ert í alvarlegu losti
-
ef þú ert með porfýríu
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hj
                                
                                read_full_document
                                
                            

SPC

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS_ _
1._ _
HEITI LYFS
_ _
Pentocur 0,5 g stungulyfsstofn, lausn
Pentocur 1 g stungulyfsstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas af Pentocur 0,5 g stungulyfi, lausn, inniheldur 500 mg
tíópentalnatríum (sem
tíópentalnatríum og natríumkarbónat).
Hvert hettuglas af Pentocur 1 g stungulyfi, lausn, inniheldur 1.000 mg
tíópental (sem tíópentalnatríum
og natríumkarbónat).
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hettuglas af Pentocur 0,5 g inniheldur 2,2-2,4 mmól natríum
(51-56 mg).
Hvert hettuglas af Pentocur 1 g inniheldur 4,4-4,9 mmól natríum
(102-112 mg).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, lausn
Gulhvítt duft
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Svæfingar með lyfjagjöf í bláæð.
Innleiðsla svæfingar auk þess að vera hjálparlyf til að kalla
fram svæfandi áhrif til að ná fram deyfingu
ásamt öðrum deyfilyfjum (balanced anaesthesia), þ. á m.
verkjalyfjum og vöðvaslakandi lyfjum.
Sem hjálparlyf til að ná stjórn á þrálátum kramparöskunum af
ýmsum orsökum, þ.m.t. vegna
staðdeyfilyfja.
Minnkun innankúpuþrýstings hjá sjúklingum með aukinn
innankúpuþrýsting, sé stýrð öndun veitt.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Aðeins heilbrigðisstarfsfólk sem hlotið hefur þjálfun í
svæfinga- og deyfingafræði má nota tíópental.
Einstaklingur sem hlotið hefur viðhlítandi þjálfun í notkun
svæfingar- og deyfilyfja skal vera stöðugt
til taks við gjöf lyfsins.
Eftir samfellda gjöf á tíópentali lengist verkunartíminn.
Starfsfólk sem hlotið hefur viðhlítandi þjálfun
í notkun svæfingar- og deyfilyfja skal vera stöðugt til taks við
gjöf lyfsins.
2
Venjulegur skammtur fyrir fullorðna til innleiðslu svæfingar er 4-6
mg/kg líkamsþyngdar, en viðbrögð
við lyfinu eru svo einstaklingsbundin að ekki getur verið nokkur
fastur skammtur.
Aðlaga skal skammtinn að þörfum sjúklingsins út frá aldri,
kyni, líkamsþyngd og almennu ástandi
sjúklingsins
                                
                                read_full_document