Daliresp

Ország: Európai Unió

Nyelv: izlandi

Forrás: EMA (European Medicines Agency)

Betegtájékoztató Betegtájékoztató (PIL)
06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők (SPC)
06-02-2018

Aktív összetevők:

roflumilast

Beszerezhető a:

AstraZeneca AB

ATC-kód:

R03DX07

INN (nemzetközi neve):

roflumilast

Terápiás csoport:

Lyf til veikindi öndunarvegi sjúkdómum,

Terápiás terület:

Lungnasjúkdómur, langvarandi hindrandi

Terápiás javallatok:

Daliresp er ætlað fyrir viðhald meðferð alvarlega langvinn veikindi í lungum (LLT) (FEV1 post-berkjuvíkkandi minna en 50% spáð) í tengslum við langvarandi bronkítis í fullorðinn sjúklinga með sögu um tíð tilvikum eins og bæta-á að berkjuvíkkandi meðferð.

Termék összefoglaló:

Revision: 9

Engedélyezési státusz:

Aftakað

Engedély dátuma:

2011-02-28

Betegtájékoztató

                                23
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DALIRESP 500 MÍKRÓGRÖMM FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
Roflumilast
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Daliresp og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Daliresp
3.
Hvernig nota á Daliresp
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Daliresp
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DALIRESP OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Daliresp inniheldur virka innihaldsefnið roflumilast, sem er
bólgueyðandi lyf sem kallast
fosfódíesterasa 4 hemill. Roflumilast dregur úr virkni
fosfódíesterasa-4 sem er prótín sem kemur fram á
náttúrulegan hátt í frumum líkamans. Þegar dregið er úr virkni
þessa prótíns minnkar bólgan í
lungunum. Þetta hjálpar til við að stöðva þrengingu á
öndunarvegum sem verður í langvinnri
lungnateppu (COPD). Á þennan hátt dregur Daliresp úr
öndunarvandamálum.
Daliresp er notað til að halda niðri alvarlegri langvinnri
lungnateppu hjá fullorðnum þar sem einkenni
sjúkdómsins hafa oft versn
                                
                                Olvassa el a teljes dokumentumot
                                
                            

Termékjellemzők

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um
að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna
á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Daliresp 500 míkrógrömm filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 500 míkrógrömm af roflumilasti.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Sérhver filmuhúðuð tafla inniheldur 188,72 mg laktósa (sem
einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Gul, D-laga 9 mm filmuhúðuð tafla, með upphleyptu „D“ á
annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Daliresp er ætlað til viðhaldsmeðferðar við alvarlegri
langvinnri lungnateppu (COPD) (FEV
1
eftir
notkun berkjuvíkkandi lyfja minna en 50% forspárgildis) í tengslum
við langvinna berkjubólgu hjá
fullorðnum sjúklingum með sögu um tíða versnun, sem viðbót
við meðferð með berkjuvíkkandi lyfjum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 500 míkrógrömm (ein tafla) af roflumilasti
einu sinni á dag.
Hugsanlega þarf að taka Daliresp í nokkrar vikur til að ná fullum
áhrifum (sjá kafla 5.1). Daliresp var
rannsakað í klínískum rannsóknum í allt að eitt ár.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir _
Engin þörf er á skammtaaðlögun.
_Skert nýrnastarfsemi_
Engin þörf er á skammtaaðlögun.
_Skert lifrarstarfsemi_
Klínískar upplýsingar varðandi Daliresp hjá sjúklingum með
vægt skerta lifrarstarfsemi sem flokkast
sem Child-Pugh stig A eru ekki nægar til þess að hægt sé að
mæla með skammtaaðlögun (sjá kafla 5.2)
og því skal sýna aðgát við notkun Daliresp hjá þessum
sjúklingum.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
Sjúklingar með miðlungs eða alvarlega skerta lifrarstarfsemi sem
flok
                                
                                Olvassa el a teljes dokumentumot
                                
                            

Dokumentumok más nyelveken

Betegtájékoztató Betegtájékoztató bolgár 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők bolgár 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató spanyol 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők spanyol 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató cseh 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők cseh 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató dán 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők dán 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató német 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők német 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató észt 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők észt 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató görög 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők görög 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató angol 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők angol 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató francia 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők francia 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató olasz 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők olasz 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató lett 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők lett 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató litván 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők litván 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató magyar 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők magyar 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató máltai 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők máltai 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató holland 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők holland 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató lengyel 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők lengyel 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató portugál 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők portugál 06-02-2018
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés portugál 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató román 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők román 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató szlovák 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők szlovák 06-02-2018
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés szlovák 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató szlovén 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők szlovén 06-02-2018
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés szlovén 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató finn 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők finn 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató svéd 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők svéd 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató norvég 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők norvég 06-02-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató horvát 06-02-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők horvát 06-02-2018

A termékkel kapcsolatos riasztások keresése

Dokumentumelőzmények megtekintése