Startvac

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Escherichia coli J5 inactivated, Staphylococcus aureus (CP8) strain SP 140 inactivated, expressing slime-associated antigenic complex

Disponible depuis:

Laboratorios Hipra S.A.

Code ATC:

QI02AB

DCI (Dénomination commune internationale):

adjuvanted inactivated vaccine for cattle against Staphylococcus aureus, coliforms and coagulase-negative staphylococci

Groupe thérapeutique:

Nautgripir (kýr og kviðar)

Domaine thérapeutique:

Ónæmisfræðilegar rannsóknir á nautgripum

indications thérapeutiques:

Fyrir hjörð bólusetningar heilbrigt kýr og kvígur, í mjólkurvörur nautgripum naut með endurteknum kvenna vandamál, til að draga úr tíðni undir-klínískum kvenna og tíðni og alvarleika klínískum merki um klínískum kvenna af völdum Þegar sýkt merkið bit, kólígerlar og kóagúlasa-neikvæð stafýlókokkar. Fullur bólusetningaráætlunin veldur ónæmi frá u.þ.b. 13. degi eftir fyrstu inndælingu þar til u.þ.b. dag 78 eftir þriðja inndælingu (jafngildir 130 dögum eftir fæðingu).

Descriptif du produit:

Revision: 3

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2009-02-11

Notice patient

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
STARTVAC STUNGULYF, FLEYTI FYRIR NAUTGRIPI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
LABORATORIOS HIPRA, S.A.
Avda. la Selva, 135
17170- AMER (Girona)
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
STARTVAC stungulyf, fleyti fyrir nautgripi.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn skammtur (2 ml) inniheldur:
_Escherichia coli _
J5 óvirkjaður
.............................................................................
> 50 RED
60
*
_Staphylococcus aureus_
(CP8) stofn SP 140 óvirkjaður, tjáir SAAC (slime associated
antigenic
complex) .........................................
…………………………………………… > 50 RED
80
**
* RED
60
: (Rabbit effective dose) sem verkar hjá 60 % dýranna (skv.
mótefnamælingu).
** RED
80
: (Rabbit effective dose) sem verkar hjá 80 % dýranna (skv.
mótefnamælingu).
Paraffínolía: 18,2 mg
Benzýlalkóhól:21 mg
STARTVAC er beinhvítt, einsleitt stungulyf, fleyti
4.
ÁBENDING(AR)
Til hjarðónæmingar hjá heilbrigðum kúm og kvígum, hjá
hjörðum mjólkurkúa með endurtekin
júgurbólguvandamál, til að draga úr tíðni duldrar júgurbólgu
og tíðni og alvarleika klínískra einkenna
sýnilegrar júgurbólgu af völdum
_Staphylococcus aureus_
, kólíforma og kóagúlasa neikvæðra
stafýlókokka.
Heildarónæmingaraðgerðaráætlunin framkallar ónæmi frá um
það bil 13. degi eftir fyrstu inndælingu
þar til um 78 dögum eftir þriðju inndælingu.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Mjög sjaldgæfar aukaverkanir:
- Væg til miðlungi alvarleg staðbundin viðbrögð geta komið fram
eftir gjöf eins skammts af bóluefni,
byggt á skýrslugjöf um lyfjagát eftir markaðssetningu. Þau myndu
helst vera: þroti (allt að 5 cm
2
að
17
meðaltali), sem hverfur innan að hámarki 1 eða 2 vikna. Í sumum
tilvikum gæti einnig komið fram
verkur á stungustað sem hverfur af
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
STARTVAC
stungulyf, fleyti fyrir nautgripi.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
_Escherichia coli _
J5 óvirkjaður
.............................................................................
> 50 RED
60
*
_Staphylococcus aureus_
(CP8) stofn SP 140 óvirkjaður, tjáir SAAC (slime associated
antigenic
complex) .........................................
…………………………………………… > 50 RED
80
**
* RED
60
: (Rabbit effective dose) sem verkar hjá 60 % dýranna (skv.
mótefnamælingu).
** RED
80
: (Rabbit effective dose) sem verkar hjá 80 % dýranna (skv.
mótefnamælingu).
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Paraffínolía..............................................................................
18,2 mg
HJÁLPAREFNI:
Benzýlalkóhól...……………............................................................
21 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, fleyti.
Beinhvítt, einsleitt fleyti.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir (kýr og kvígur).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til hjarðónæmingar hjá heilbrigðum kúm og kvígum, hjá
hjörðum mjólkurkúa með endurtekin
júgurbólguvandamál, til að draga úr tíðni duldrar júgurbólgu
og tíðni og alvarleika klínískra einkenna
sýnilegrar júgurbólgu af völdum
_Staphylococcus aureus_
, kólíforma og kóagúlasa neikvæðra
stafýlókokka.
Heildarónæmingaraðgerðaráætlunin framkallar ónæmi frá um
það bil 13. degi eftir fyrstu inndælingu
þar til um 78 dögum eftir þriðju inndælingu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Bólusetja skal alla hjörðina.
3
Líta ber á ónæminguna sem einn þátt í margþættri áætlun til
að hafa stjórn á júgurbólgu sem snertir
alla mikilvæga þætti er varða júgurheilbrigði (t.d. tækni við
mjólkun, uppþurrkunar- (dry-off) og
kynbótatækni, hreinlæti, næringu, húsn
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 17-02-2009
Notice patient Notice patient espagnol 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 17-02-2009
Notice patient Notice patient tchèque 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 17-02-2009
Notice patient Notice patient danois 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 17-02-2009
Notice patient Notice patient allemand 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 17-02-2009
Notice patient Notice patient estonien 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 17-02-2009
Notice patient Notice patient grec 07-05-2018
Notice patient Notice patient anglais 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 17-02-2009
Notice patient Notice patient français 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 17-02-2009
Notice patient Notice patient italien 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 17-02-2009
Notice patient Notice patient letton 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 17-02-2009
Notice patient Notice patient lituanien 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 17-02-2009
Notice patient Notice patient hongrois 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 17-02-2009
Notice patient Notice patient maltais 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 17-02-2009
Notice patient Notice patient néerlandais 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 17-02-2009
Notice patient Notice patient polonais 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 17-02-2009
Notice patient Notice patient portugais 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 17-02-2009
Notice patient Notice patient roumain 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 17-02-2009
Notice patient Notice patient slovaque 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 17-02-2009
Notice patient Notice patient slovène 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 17-02-2009
Notice patient Notice patient finnois 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 17-02-2009
Notice patient Notice patient suédois 07-05-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 17-02-2009
Notice patient Notice patient norvégien 07-05-2018
Notice patient Notice patient croate 07-05-2018

Afficher l'historique des documents