Leganto

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

rotigótín

Disponible depuis:

UCB Pharma S.A.  

Code ATC:

N04BC09

DCI (Dénomination commune internationale):

rotigotine

Groupe thérapeutique:

Anti-Parkinsonslyf

Domaine thérapeutique:

Restless Legs Syndrome; Parkinson Disease

indications thérapeutiques:

Leganto er ætlað til meðferðar við meðhöndlun á meðallagi til alvarlega sjálfvakta eirðarleysi og fótaheilkenni hjá fullorðnum. Leganto er ætlað fyrir meðferð einkenni snemma-stigi sjálfvakin parkinsonsveiki eitt og sér (ég. án levodopa) eða í samsettri meðferð með levodopa, i. á meðan á sjúkdómur, í gegnum að seint á stigum þegar áhrif algengari líður burt eða verður það í ósamræmi og sveiflur á verkun komið (lok skammt eða 'á-burt' sveiflur).

Descriptif du produit:

Revision: 19

Statut de autorisation:

Aftakað

Date de l'autorisation:

2011-06-16

Notice patient

                                124
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
125
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LEGANTO 1 MG/24 KLST. FORÐAPLÁSTUR
LEGANTO 3 MG/24 KLST. FORÐAPLÁSTUR
Rótigótín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Leganto og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Leganto
3.
Hvernig nota á Leganto
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Leganto
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LEGANTO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM LEGANTO
Leganto inniheldur virka efnið rótigótín.
Það tilheyrir lyfjaflokki sem kallaður er dópamínviðtakaörvar.
Dópamín er boðefni í heila sem er
mikilvægt fyrir hreyfingar.
NOTKUN LEGANTO
Leganto er notað hjá fullorðnum til meðferðar á einkennum:

FÓTAÓEIRÐAR – sem getur verið tengd við óþægindi í fót-
eða handleggjum, hvöt til hreyfingar,
svefntruflunum, þreytutilfinningu eða syfju á daginn. Meðferð
með Leganto dregur úr þessum
einkennum eða styttir tímann sem þau vara.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA LEGANTO
EKKI MÁ NOTA LEGANTO EF:

þú ert með OFNÆMI fyrir RÓTIGÓTÍNI eða einhverju ÖÐRU
INNIHALDSEFNI lyfsins (talin upp í kafla 6)

þú þarft að fara í SEGULÓMUN (greiningarmynd af innri líffærum
þar sem notast er við segulsvið
fremur en röntge
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Leganto 1 mg/24 klst. forðaplástur
Leganto 3 mg/24 klst. forðaplástur
2.
INNIHALDSLÝSING
Leganto 1 mg/24 klst. forðaplástur
Úr hverjum plástri losna 1 mg af rótigótíni á 24 klst. Hver 5 cm
2
plástur inniheldur 2,25 mg af
rótigótíni.
Leganto 3 mg/24 klst. forðaplástur
Úr hverjum plástri losna 3 mg af rótigótíni á 24 klst. Hver 15
cm
2
plástur inniheldur 6,75 mg af
rótigótíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forðaplástur.
Þunnur forðamassaplástur (matrix), ferhyrndur með rúnnuðum
brúnum og gerður úr þremur lögum.
Leganto 1 mg/24 klst. forðaplástur
Ytra byrðið er kremleitt með áletruninni „Leganto 1 mg/24 h“.
Leganto 3 mg/24 klst. forðaplástur
Ytra byrðið er kremleitt með áletruninni „Leganto 3 mg/24 h“.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Leganto er ætlað til meðferðar á einkennum miðlungs til
alvarlegrar sjálfvakinnar fótaóeirðar
(Idiopathic Restless Legs Syndrome, RLS) hjá fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Skammtaráðleggingar byggjast á þeim skammtastærðum sem
tilgreindar eru í heiti lyfsins.
Stakur dagskammtur skal í upphafi vera 1 mg/24 klst. Auka má
skammtinn vikulega um 1 mg/24 klst.
í að hámarki 3 mg/24 klst. háð svörun hvers sjúklings. Meta á
þörf fyrir áframhaldandi meðferð á
6 mánaða fresti.
Leganto er límdur á húðina einu sinni á dag. Plásturinn skal
líma á húðina á u.þ.b. sama tíma hvern
dag. Plásturinn er hafður á húðinni í 24 klst. og í stað hans
er síðan komið fyrir nýjum plástri á öðrum
stað.
Ef sjúklingurinn gleymir að setja plásturinn á sig á venjulegum
tíma dags, eða ef plásturinn losnar,
skal nota nýjan plástur það sem eftir er sólarhringsins.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
_Stöðvun meðferðar _
Meðferð með Leganto á að stöðva smátt og smátt. Minnka skal
dagskammtinn um 1 mg/24 klst.,
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 18-02-2022
Notice patient Notice patient espagnol 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 18-02-2022
Notice patient Notice patient tchèque 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 18-02-2022
Notice patient Notice patient danois 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 18-02-2022
Notice patient Notice patient allemand 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 18-02-2022
Notice patient Notice patient estonien 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 18-02-2022
Notice patient Notice patient grec 18-02-2022
Notice patient Notice patient anglais 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 18-02-2022
Notice patient Notice patient français 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 18-02-2022
Notice patient Notice patient italien 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 18-02-2022
Notice patient Notice patient letton 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 18-02-2022
Notice patient Notice patient lituanien 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 18-02-2022
Notice patient Notice patient hongrois 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 18-02-2022
Notice patient Notice patient maltais 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 18-02-2022
Notice patient Notice patient néerlandais 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 18-02-2022
Notice patient Notice patient polonais 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 18-02-2022
Notice patient Notice patient portugais 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 18-02-2022
Notice patient Notice patient roumain 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 18-02-2022
Notice patient Notice patient slovaque 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 18-02-2022
Notice patient Notice patient slovène 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 18-02-2022
Notice patient Notice patient finnois 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 18-02-2022
Notice patient Notice patient suédois 18-02-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 18-02-2022
Notice patient Notice patient norvégien 18-02-2022
Notice patient Notice patient croate 18-02-2022

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents