Zoledronic Acid Accord

País: Unión Europea

Idioma: islandés

Fuente: EMA (European Medicines Agency)

Ficha técnica Ficha técnica (SPC)
24-01-2022

Ingredientes activos:

zoledronsýru einhýdrat

Disponible desde:

Accord Healthcare S.L.U.

Código ATC:

M05BA08

Designación común internacional (DCI):

zoledronic acid

Grupo terapéutico:

Bisfosfónöt

Área terapéutica:

Hypercalcemia; Fractures, Bone; Cancer

indicaciones terapéuticas:

Forvarnir vegna tengdra beinagrindar (sjúkdómsbrot, mænuþrýstingur, geislun eða skurðaðgerð í bein eða æxlisfrumna blóðkalsíumhækkun) hjá fullorðnum sjúklingum með langt gengið illkynja sjúkdóma sem fela í sér bein. Meðferð fullorðinn sjúklinga með æxli völdum álíka (TIH).

Resumen del producto:

Revision: 9

Estado de Autorización:

Leyfilegt

Fecha de autorización:

2014-01-16

Información para el usuario

                                27
B. FYLGISEÐILL
28
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZOLEDRONIC ACID ACCORD 4 MG/5 ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
Zoledronsýra
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN LYFIÐ ER GEFIÐ. Í
HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
−
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
−
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
−
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zoledronic acid Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zoledronic acid Accord
3.
Hvernig nota á Zoledronic acid Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zoledronic acid Accord
6.
Pakkingar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZOLEDRONIC ACID ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Virka innihaldsefnið í Zoledronic acid Accord er zoledronsýra, sem
tilheyrir flokki efna sem nefnist
bisfosfonöt. Zoledronsýra verkar með því að festa sig við bein
og hægja á eyðingu þeirra. Lyfið er
notað:
•
TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR FYLGIKVILLA Í BEINUM,
t.d. brot hjá fullorðnum sjúklingum með meinvörp
í beinum (útbreiðslu krabbameins frá þeim stað þar sem það
kemur fyrst upp til beina).
•
TIL ÞESS AÐ DRAGA ÚR MAGNI KALSÍUMS
í blóði hjá fullorðnum sjúklingum, í þeim tilfellum þar
sem það er of hátt vegna þess að æxli er til staðar. Æxli geta
aukið eðlilega beineyðingu þannig
að meira kalsíum losnar úr þeim en ella. Slíkt ástand nefnist
blóðkalsíumhækkun vegna æxla
(tumour-induced hypercalcaemia (TIH)).
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ZOLEDRONIC ACID ACCORD
Fylgið nákvæmlega öllum fyrirmælum læknis.
Læknirinn lætur framkvæma blóðrannsóknir áður en meðferð
með Zoledronic acid Accord hefst og
fylgist með svörun þinni við m
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Ficha técnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zoledronic acid Accord 4 mg/5 ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt hettuglas með 5 ml af innrennslisþykkni inniheldur 4 mg af
zoledronsýru (sem einhýdrat).
Einn ml af innrennslisþykkni inniheldur 0,8 mg af zoledronsýru (sem
einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær og litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
-
Til varnar sjúkdómseinkennum frá beinum (brotum sem stafa af
sjúkdómum, samföllnum hrygg
[spinal compression], geislun eða aðgerð á beinum eða
æxlisörvaðri blóðkalsíumhækkun) hjá
fullorðnum sjúklingum með langt gengna illkynja sjúkdóma er
finnast í beinum.
-
Meðferð hjá fullorðnum sjúklingum við blóðkalsíumhækkun
vegna æxla (tumor induced
hypercalcemia).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Einungis heilbrigðisstarfsmenn með reynslu í gjöf bisfosfonata í
bláæð mega ávísa og gefa Zoledronic
acid Accord. Sjúklingar á meðferð með Zoledronic acid Accord eiga
að fá fylgiseðilinn og
minnisspjaldið fyrir sjúklinga.
Skammtar
_Vörn gegn sjúkdómseinkennum frá beinum hjá sjúklingum með
langt gengna illkynja sjúkdóma er _
_finnast í beinum _
_Fullorðnir og aldraðir _
Ráðlagður skammtur til varnar sjúkdómseinkennum frá beinum hjá
sjúklingum með langt gengna
illkynja sjúkdóma er finnast í beinum er 4 mg af zoledronsýru á 3
til 4 vikna fresti.
Sjúklingum ætti einnig að gefa daglega 500 mg af kalki og 400 a.e.
af D-vítamíni til inntöku.
Við ákvörðun um að meðhöndla sjúklinga með meinvörp í
beinum, til varnar sjúkdómseinkennum frá
beinum, skal hafa í huga að meðferðaráhrif koma fram eftir 2-3
mánuði.
_Meðferð við blóðkalsíumhækkun vegna æxla _
_Fullorðnir og aldraðir _
Ráðlagður skammtur við blóðkalsíumhækkun (albúmín-leiðrétt
kalsíum í sermi ≥ 12,0 mg/dl eða
3,0 mmól/l) er stakur 4 mg skammtur af zoledronsýru.
3
_Skert 
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Documentos en otros idiomas

Información para el usuario Información para el usuario búlgaro 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica búlgaro 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública búlgaro 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario español 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica español 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública español 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario checo 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica checo 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario danés 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica danés 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario alemán 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica alemán 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública alemán 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario estonio 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica estonio 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública estonio 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario griego 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica griego 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario inglés 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica inglés 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública inglés 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario francés 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica francés 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública francés 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario italiano 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica italiano 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública italiano 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario letón 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica letón 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario lituano 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica lituano 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública lituano 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario húngaro 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica húngaro 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública húngaro 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario maltés 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica maltés 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública maltés 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario neerlandés 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica neerlandés 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública neerlandés 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario polaco 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica polaco 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario portugués 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica portugués 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública portugués 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario rumano 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica rumano 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario eslovaco 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica eslovaco 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública eslovaco 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario esloveno 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica esloveno 24-01-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública esloveno 15-03-2019
Información para el usuario Información para el usuario finés 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica finés 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario sueco 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica sueco 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario noruego 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica noruego 24-01-2022
Información para el usuario Información para el usuario croata 24-01-2022
Ficha técnica Ficha técnica croata 24-01-2022

Buscar alertas relacionadas con este producto