Seresto vet. Lyfjahálsól 1,25 g / 0,56 g

País: Islandia

Idioma: islandés

Fuente: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Cómpralo ahora

Ficha técnica Ficha técnica (SPC)
02-03-2020

Ingredientes activos:

Imidaclopridum INN; Flumethrin

Disponible desde:

Bayer Animal Health GmbH

Código ATC:

QP53AC55

Designación común internacional (DCI):

Flúmetrín (flumethrin) í blöndum

Dosis:

1,25 g / 0,56 g

formulario farmacéutico:

Lyfjahálsól

tipo de receta:

(R) Lyfseðilsskylt

Resumen del producto:

176889 Poki PETP/PE plastpoki

Estado de Autorización:

Markaðsleyfi útgefið

Fecha de autorización:

2011-09-21

Información para el usuario

                                1
FYLGISEÐILL
SERESTO VET. 1,25 G/0,56 G HÁLSBAND FYRIR KETTI OG HUNDA ≤ 8 KG
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
_ _
Bayer Animal Health GmbH
51368 Leverkusen
Þýskaland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
KVP Pharma + Veterinär Produkte GmbH
Projensdorfer Str. 324, 24106 Kiel
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Seresto vet. 1,25 g/0,56 g hálsband fyrir ketti og hunda ≤ 8 kg
Imidacloprid
Flumetrin
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hvert grátt, lyktarlaust 38 cm hálsband (12,5 g) inniheldur 1,25 g
imidacloprid og 0,56 g flumetrin
sem virk efni.
4.
ÁBENDINGAR
_KETTIR: _
Til að meðhöndla og til að fyrirbyggja flóarsmit (
_Ctenocephalides felis) _
í 7-8 mánuði.
Verndar nánasta umhverfi dýrsins gegn þroskun flóarlirfa í 10
vikur.
Seresto vet. má nota sem hluta af meðferðaráætlun sem ætlað er
að hafa hemil á ofnæmishúðbólgu af
völdum flóar.
Hálsbandið hefur langvarandi deyðandi áhrif á blóðsjúgandi
mítla (
_Ixodes ricinus, Rhipicephalus _
_turanicus_
) og fælingaráhrif (kemur í veg fyrir að mítlarnir sjúgi blóð)
gegn sýkingum af völdum mítla
(
_Ixodes ricinus_
) í 8 mánuði. Það er virkt gegn lirfum, gyðlum og fullorðnum
mítlum.
Hugsanlegt er að mítlar sem eru á kettinum áður en meðferð
hefst drepist ekki innan 48 klst. eftir að
hálsbandið er sett á, heldur séu áfram á dýrinu og sýnilegir.
Því er mælt með því að fjarlægja mítla
sem eru á kettinum þegar hálsbandið er sett á. Vörn gegn smitun
nýrra mítla næst innan tveggja daga
eftir að hálsbandið er sett á.
_HUNDAR: _
Til að meðhöndla við flóarsmiti og til að fyrirbyggja flóarsmit
(
_Ctenocephalides felis, C. canis) _
í
7-8 mánuði.
2
Verndar nánasta umhverfi dýrsins gegn þroskun flóarlirfa í 8
mánuði.
Seresto vet. má nota sem hluta af meðferðaráætlun sem ætlað er
að hafa hemil á ofnæmishúðbólgu af
völdum flóar.
Hálsba
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Ficha técnica

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Seresto vet. 1,25 g/0,56 g hálsband fyrir ketti og hunda ≤ 8 kg.
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hvert 38 cm hálsband (12,5 g) inniheldur 1,25 g imidacloprid og 0,56
g flumetrin.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hálsband.
Grátt, lyktarlaust hálsband.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Kettir, hundar (≤ 8 kg).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
_KETTIR: _
Til að meðhöndla og til að fyrirbyggja flóarsmit (
_Ctenocephalides felis) _
í 7-8 mánuði.
Verndar nánasta umhverfi dýrsins gegn þroskun flóarlirfa í 10
vikur.
Seresto vet. má nota sem hluta af meðferðaráætlun sem ætlað er
að hafa hemil á ofnæmishúðbólgu af
völdum flóar.
Hálsbandið hefur langvarandi deyðandi áhrif á blóðsjúgandi
mítla (
_Ixodes ricinus, Rhipicephalus _
_turanicus)_
og fælingaráhrif (kemur í veg fyrir að mítlarnir sjúgi blóð)
gegn sýkingum af völdum mítla
(
_Ixodes ricinus) _
í 8 mánuði. Það er virkt gegn lirfum, gyðlum og fullorðnum
mítlum.
Hugsanlegt er að mítlar sem eru á kettinum áður en meðferð
hefst drepist ekki innan 48 klst. eftir að
hálsbandið er sett á, heldur séu áfram á dýrinu og sýnilegir.
Því er mælt með því að fjarlægja mítla
sem eru á kettinum þegar hálsbandið er sett á. Vörn gegn smitun
nýrra mítla næst innan tveggja daga
eftir að hálsbandið er sett á.
_HUNDAR: _
Til að meðhöndla við flóarsmiti og til að fyrirbyggja flóarsmit
(
_Ctenocephalides felis, C. canis) _
í
7-8 mánuði.
Verndar nánasta umhverfi dýrsins gegn þroskun flóarlirfa í 8
mánuði.
Seresto vet. má nota sem hluta af meðferðaráætlun sem ætlað er
að hafa hemil á ofnæmishúðbólgu af
völdum flóar.
Hálsbandið hefur langvarandi deyðandi áhrif á blóðsjúgandi
mítla (
_Ixodes ricinus, Rhipicephalus _
_sanguineus, Dermacentor reticulatus) _
og fælingaráhrif (kemur í veg fyrir að mítlarnir sjúgi blóð)
gegn
sýkingum af v
                                
                                Leer el documento completo