Actelsar HCT

País: Unión Europea

Idioma: islandés

Fuente: EMA (European Medicines Agency)

Ficha técnica Ficha técnica (SPC)
24-10-2023

Ingredientes activos:

Telmisartan, hydrochlorothiazide

Disponible desde:

Actavis Group hf

Código ATC:

C09DA07

Designación común internacional (DCI):

telmisartan, hydrochlorothiazide

Grupo terapéutico:

Agents acting on the renin-angiotensin system, Angiotensin II antagonists and diuretics

Área terapéutica:

Essential Hypertension

indicaciones terapéuticas:

Meðferð við nauðsynlegum háþrýstingi. Actelsar HB fastur-skammt samsetning (40 mg skipt um 12. 5 mg sýnt fram á að hjá) er ætlað í fullorðnir sem blóðþrýstingur er ekki nægilega stjórn á skipt um einn. Actelsar HB fastur-skammt samsetning (80 mg skipt um 12. 5 mg sýnt fram á að hjá) er ætlað í fullorðnir sem blóðþrýstingur er ekki nægilega stjórn á skipt um einn. Actelsar HB fastur-skammt samsetning (80 mg skipt um 25 mg sýnt fram á að hjá) er ætlað í fullorðnir sem blóðþrýstingur er ekki nægilega stjórn á Actelsar HB 80 mg / 12. 5 mg (80 mg skipt um 12. 5 mg hýdróklórtíazíð) eða fullorðnir sem hafa áður verið stöðugir á telmisartani og hýdróklórtíazíði, gefnum sérstaklega.

Resumen del producto:

Revision: 17

Estado de Autorización:

Leyfilegt

Fecha de autorización:

2013-03-13

Información para el usuario

                                91
B. FYLGISEÐILL
92
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ACTELSAR HCT 40 MG/12,5 MG TÖFLUR
telmisartan/hýdróklórtíazíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem
ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Actelsar HCT og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Actelsar HCT
3.
Hvernig nota á Actelsar HCT
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Actelsar HCT
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ACTELSAR HCT OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Actelsar HCT er samsetning með tveimur virkum efnum, telmisartani og
hýdróklórtíazíði í einni töflu. Bæði
efnin hjálpa til við að lækka háan blóðþrýsting.
-
Telmisartan tilheyrir flokki lyfja sem kallast angíótensín II
viðtakablokkar. Angíótensín II er efni sem
er framleitt í líkamanum sem dregur saman æðar og því hækkar
blóðþrýstingur. Telmisartan hemur
þessi áhrif angíótensín II, slakar á æðum og við það
lækkar blóðþrýstingur.
-
Hýdróklórtíazíð tilheyrir flokki lyfja sem kallast tíazíð
þvagræsilyf og það eykur þvagmyndun sem
veldur lækkun blóðþrýstings.
Ef hár blóðþrýstingur er ekki meðhöndlaður getur hann valdið
skemmdum á æðum í ýmsum líffærum, sem
getur í sumum tilvikum leitt til hjartaáfalls, hjarta- eða
nýrnabilunar, heilablóðfalls eða blindu. Venjulega
finnast engin einkenni um hækkaðan blóðþrýsting fyrr en skemmd
hefur k
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Ficha técnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Actelsar HCT 40 mg/12,5 mg töflur
Actelsar HCT 80 mg/12,5 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Actelsar HCT 40 mg/12,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 40 mg telmisartan og 12,5 mg
hýdróklórtíazíð.
Actelsar HCT 80 mg/12,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 80 mg telmisartan og 12,5 mg
hýdróklórtíazíð.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla.
Actelsar HCT 40 mg/12,5 mg töflur
Hvítar eða næstum því hvítar, 6,55 x 13,6 mm sporöskjulaga og
tvíkúptar töflur sem eru ígröfnu merki „TH”
á einni hlið.
Actelsar HCT 80 mg/12,5 mg töflur
Hvítar eða næstum því hvítar, 9,0 x 17,0 mm sporöskjulaga og
tvíkúptar töflur sem eru ígröfnu merki „TH 12,5”
á báðum hliðum.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð við háþrýstingi (essential hypertension).
Actelsar HCT sem inniheldur ákveðna skammtasamsetningu (fixed dose
combination)
(40 mg telmisartan/12,5 mg hýdróklórtíazíð og 80 mg
telmisartan/12,5 mg hýdróklórtíazíð) er ætlað
fullorðnum þegar ekki hefur verið unnt að ná viðunandi stjórn
á blóðþrýstingi með telmisartani einu sér.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Actelsar HCT á að gefa sjúklingum þegar ekki hefur verið unnt að
ná viðunandi stjórn á blóðþrýstingi með
telmisartani einu sér. Mælt er með því að títrað sé með
skammti hvers lyfjaþáttar fyrir sig áður en skipt er yfir
í ákveðna skammtasamsetningu. Við viðeigandi klínískar
aðstæður má hafa í huga að skipta beint úr
einlyfjameðferð yfir í samsetta meðferð.
3
-
Actelsar HCT 40 mg/12,5 mg má gefa sjúklingum einu sinni á
sólarhring þegar ekki hefur verið unnt að
ná viðunandi stjórn á blóðþrýstingi með telmisartan 40 mg.
-
Actelsar HCT 80 mg/12,5 mg má gefa sjúklingum einu sinni á
sólarhring þegar ekki hefur verið unnt að
ná viðunandi stjórn á blóðþrýstingi með telmisartan 80 mg.
Actelsar HCT er einnig fáanlegt í skammtast
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Documentos en otros idiomas

Información para el usuario Información para el usuario búlgaro 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica búlgaro 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública búlgaro 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario español 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica español 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública español 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario checo 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica checo 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario danés 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica danés 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario alemán 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica alemán 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública alemán 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario estonio 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica estonio 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública estonio 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario griego 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica griego 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario inglés 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica inglés 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública inglés 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario francés 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica francés 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública francés 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario italiano 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica italiano 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública italiano 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario letón 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica letón 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario lituano 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica lituano 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública lituano 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario húngaro 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica húngaro 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública húngaro 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario maltés 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica maltés 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública maltés 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario neerlandés 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica neerlandés 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública neerlandés 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario polaco 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica polaco 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario portugués 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica portugués 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública portugués 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario rumano 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica rumano 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario eslovaco 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica eslovaco 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública eslovaco 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario esloveno 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica esloveno 24-10-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública esloveno 26-03-2013
Información para el usuario Información para el usuario finés 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica finés 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario sueco 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica sueco 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario noruego 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica noruego 24-10-2023
Información para el usuario Información para el usuario croata 24-10-2023
Ficha técnica Ficha técnica croata 24-10-2023

Buscar alertas relacionadas con este producto

Ver historial de documentos