Natriumhydrogenkarbonat B. Braun Innrennslislyf, lausn 500 mmól/l

Country: Iceland

Language: Icelandic

Source: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Buy It Now

Active ingredient:

Natrii hydrogenocarbonas

Available from:

B.Braun Melsungen AG*

ATC code:

B05BB01

INN (International Name):

Elektrólýtar

Dosage:

500 mmól/l

Pharmaceutical form:

Innrennslislyf, lausn

Prescription type:

(R) Lyfseðilsskylt

Product summary:

449470 Glas Glass bottle

Authorization status:

Markaðsleyfi útgefið

Authorization date:

2011-08-26

Patient Information leaflet

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
NATRIUMHYDROGENKARBONAT B. BRAUN 500 MMÓL/L INNRENNSLISLYF, LAUSN
natríumhýdrógenkarbónat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Natriumhydrogenkarbonat B. Braun og við hverju það
er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Natriumhydrogenkarbonat B. Braun
3.
Hvernig nota á Natriumhydrogenkarbonat B. Braun
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Natriumhydrogenkarbonat B. Braun
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NATRIUMHYDROGENKARBONAT B. BRAUN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ
ER NOTAÐ
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli.
Þetta lyf inniheldur natríumhýdrógenkarbónat, efni sem getur gert
súrar efnasamsetningar hlutlausar.
Natriumhydrogenkarbonat B. Braun er notað:
-
til að hlutleysa umframmagn af súrum efnum í blóðinu.
-
til að gera þvagið basískara til að flýta útskilnaði þegar um
er að ræða eitranir vegna súrra
efnasambanda, t.d. barbitúrata eða acetýlsalisýlsýru.
-
til að gera þvagið basískara þannig að sum lyf, t.d. metótrexat
og súlfónamíð leysist betur upp
og skiljist þannig á auðveldari hátt út með þvagi
-
til að gera þvagið basískara til að hindra að leifar af
hemóglóbíni teppi nýrun þegar um verulegt
niðurbrot rauðra blóðkorna (blóðlýsu) er að ræða.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA NATRIUMHYDROGENKARBONAT B. BRAUN
EKKI MÁ NOTA NATRIUMHYDROGENKARBONAT B. BRAUN
-
ef um er að r
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Natriumhydrogenkarbonat B. Braun 500 mmól/l innrennslislyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
1.000 ml af lausn innihalda:
Natríumhýdrógenkarbónat
42,0 g
Saltainnihald:
Na
+
500 mmól
HCO
3
-
500 mmól
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslislyf, lausn
Tær, litlaus vatnslausn
Fræðileg osmósuþéttni
1.000 mOsmól/lítra.
pH
7,0 - 8,5
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR

Leiðrétting efnaskiptablóðsýringar

Hækkun sýrustigs í þvagi:
-
við eitrun af völdum veikra lífrænna sýra, t.d. barbitúrata eða
acetýlsalisýlsýru
-
til að auka leysanleika virkra efna sem leysast illa í hlutlausu
eða súru umhverfi, t.d. metótrexats
eða súlfónamíða
-
við blóðskilun
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Leiðrétting efnaskiptablóðsýringar: _
Efnaskiptablóðsýring skal ekki leiðrétt of hratt. Hefja skal
lyfjagjöf með aðeins helmingi af
útreiknuðum skammti og aðlaga síðan skammta frekar í samræmi
við niðurstöður úr
blóðgasrannsóknum.
Skömmtun ræðst af því hve mikil truflun sýru-basa-jafnvægis er.
Magnið sem gefa á er reiknað út frá
mælingum á blóðgösum, samkvæmt eftirfarandi formúlu:
Fjöldi mmóla af natríumhýdrógenkarbónati = basaskortur

kg líkamsþyngdar

0,2
(Stuðullinn 0,2 samsvarar hlutfalli utanfrumuvökva af
heildarlíkamsþyngd)
Dæmi:
Ef sjúkling sem vegur 70 kg vantar basa sem samsvarar 5
mmólum/lítra, skal gefa
2
5

70

0,2 = 70 mmól af natríumhýdrógenkarbónati (
≜
140 ml af natríumhýdrógenkarbónati
500 mmól/l).
_Hámarksdagsskammtur: _
Samkvæmt nauðsynlegum leiðréttingum.
_Hámarkshraði innrennslis: _
Allt að 1,5 mmól af natríumhýdrógenkarbónati/kg
líkamsþyngdar/klst.
_Börn _
Skammtinn skal aðlaga einstaklingsbundið. Fyrsti skammturinn má
vera allt að
1 mmól/kg/líkamsþyngdar, gefinn með hægu innrennsli í bláæð.
Hjá ungbörnum (þ.m.t. nýburum) og smábörnum skal dagsskammturinn
ekki fara yfir 
                                
                                Read the complete document