Macugen

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

pegaptanib

Available from:

PharmaSwiss Ceska Republika s.r.o

ATC code:

S01LA03

INN (International Name):

pegaptanib

Therapeutic group:

Augnlækningar

Therapeutic area:

Wet Macular Degeneration

Therapeutic indications:

Macugen er ætlað fyrir meðferð neovascular (blautur) aldri-tengjast ský á auga (RÍSA).

Product summary:

Revision: 15

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2006-01-31

Patient Information leaflet

                                22
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
23
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
MACUGEN 0,3 MG STUNGULYF, LAUSN
Pegaptanib
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Macugen og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa þér Macugen
3.
Hvernig þér er gefið Macugen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Macugen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MACUGEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Macugen er lausn sem er dælt inn í augað. Pegaptanib, virka efnið
í lyfinu, hamlar virkni þáttarins sem
tekur þátt í óeðlilegri myndun nýrra æða í auganu og kallast
æðaþelsvaxtarþáttur
165
(VEGF
165
).
Macugen er notað til meðferðar á aldurstengdri votarýrnun í
miðgróf sjónu (wet form of age-related
macular degeneration (AMD)). Þessi sjúkdómur leiðir til
sjónskerðingar vegna skemmda í miðgróf
sjónu (gula blettinum (macula)) bakvið augað. Þetta svæði
sjónunnar gefur okkur skörpu sjónina, sem
er nauðsynleg til að aka bifreið, lesa smátt letur og til að
framkvæma alla nákvæmisvinnu.
Aldurstengd votarýrnun í miðgróf sjónu verður vegna
óeðlilegrar nýæðamyndunar undir sjónu og gula
blettinum. Það getur blætt eða lekið vessi úr þessum nýju
æðum sem veldur því að guli bletturinn
bungar út eða lyftist upp og aflagar eða eyðileggur miðjusjón.
Við þessar kringumstæður getur
sjónmissir verið hraður og alvarlegur. Macugen dregur úr vexti
þessara óeðlilegu blóðæða og stöðva
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Macugen 0,3 mg stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Ein áfyllt sprauta gefur nægilegt magn til að gefa stakan 90
míkrólítra skammt sem inniheldur
pegaptanib natríum sem samsvarar 0,3 mg af fríu sýruformi
oligunúkleótíðsins.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Lausnin er tær og litlaus.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Macugen er ætlað til meðferðar á aldurstengdri votri rýrnun í
miðgróf sjónu (neovascular (wet) age-
related macular degeneration (AMD)) hjá fullorðnum (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Eingöngu sérfræðingar í augnlækningum með reynslu af
inndælingu í glerhlaup skulu gefa Macugen.
Skammtar
Áður en inndælingin í glerhlaup hefst á að meta nákvæmlega
ofnæmissögu sjúklingsins (sjá kafla 4.4).
Ráðlagður skammtur er 0,3 mg af pegaptanibi sem jafngildir 90
míkrólítrum sem gefnir eru einu sinni
á sex vikna fresti (9 inndælingar á ári) með inndælingu í
glerhlaup í sjúka augað.
Eftir inndælingu Macugen hefur verið greint frá tímabundinni
hækkun á augnþrýstingi. Þess vegna
þarf að fylgjast með augnþrýstingi innan augans og með
blóðflæði til sjóntaugar. Auk þess þarf að
fylgjast nákvæmlega með einkennum um blæðingu í glerhlaupi
augans (vitreous haemorrhage) og
innri augnknattarbólgu (endophthalmitis) í tvær vikur eftir
inndælingu. Brýnt skal fyrir sjúklingi að
greina undir eins frá öllum einkennum sem benda til þessara
aukaverkana (sjá kafla 4.4).
Ef ekki sést árangur af meðferð (þannig að sjúklingur hafi
misst færri en 15 stafi í sjónskerpu) í
læknisheimsókn á 12. viku, eftir 2 inndælingar af Macugen í röð
skal íhuga hvort hætta eigi eða gera
hlé á meðferð með Macugen.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir _
Engra sérstakra ráðstafana er þörf.
_Skert lifrarstarfsemi _
Macugen hefur ekki verið rannsakað hjá sjúkl
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 27-06-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report German 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report English 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report French 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 27-06-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 27-06-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 27-06-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 27-06-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 27-06-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 27-06-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 27-06-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 27-06-2019

Search alerts related to this product

View documents history