Lipistad Filmuhúðuð tafla 10 mg

Country: Iceland

Language: Icelandic

Source: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Buy It Now

Active ingredient:

Atorvastatin kalsíum tríhýdrat

Available from:

STADA Arzneimittel AG

ATC code:

C10AA05

INN (International Name):

Atorvastatinum

Dosage:

10 mg

Pharmaceutical form:

Filmuhúðuð tafla

Prescription type:

(R) Lyfseðilsskylt

Product summary:

061388 Þynnupakkning OPA/Ál/PVC-álþynnur V0112

Authorization status:

Markaðsleyfi útgefið

Authorization date:

2016-10-18

Patient Information leaflet

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LIPISTAD 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LIPISTAD 20 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LIPISTAD 40 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LIPISTAD 80 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
atorvastatin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
−
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
−
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
−
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
−
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI UPPLÝSINGAR
:
1.
Upplýsingar um Lipistad og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lipistad
3.
Hvernig nota á Lipistad
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lipistad
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LIPISTAD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Lipistad tilheyrir flokki lyfja sem þekkt eru sem statín og eru
blóðfitulækkandi lyf.
Lipistad er notað til að lækka blóðfitur (lípíð) eins og
kólesteról og þríglýseríð, þegar mataræði sem
stuðlar að lækkun á kólesteróli og breyttir lifnaðarhættir
hafa ekki nægt til árangurs. Ef þú ert í aukinni
hættu á að fá hjartasjúkdóm er einnig hægt að nota Lipistad
til að draga úr slíkri áhættu, jafnvel þótt
kólesterólgildi séu eðlileg. Haltu áfram að neyta fæðis sem
stuðlar að lækkun kólesteróls á meðan á
meðferð stendur.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA LIPISTAD
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknisins og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
EKKI M
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Lipistad 10 mg filmuhúðaðar töflur.
Lipistad 20 mg filmuhúðaðar töflur.
Lipistad 40 mg filmuhúðaðar töflur.
Lipistad 80 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
_LIPISTAD 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 10 mg af atorvastatini (sem
atorvastatinkalsíumþríhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 39 mg af laktósaeinhýdrati.
_LIPISTAD 20 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 20 mg af atorvastatini (sem
atorvastatinkalsíumþríhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 78 mg af laktósaeinhýdrati.
_LIPISTAD 40 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 40 mg af atorvastatini (sem
atorvastatinkalsíumþríhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 156 mg af laktósaeinhýdrati.
_LIPISTAD 80 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 80 mg af atorvastatini (sem
atorvastatinkalsíumþríhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 312 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
_LIPISTAD 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hvítar til beinhvítar, kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar
töflur, þvermál 6 mm.
_ _
_LIPISTAD 20 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hvítar til beinhvítar, kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar
töflur, þvermál 8 mm.
_LIPISTAD 40 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hvítar til beinhvítar, kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar
töflur, þvermál 10 mm.
2
_LIPISTAD 80 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR _
Hvítar til beinhvítar, kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar
töflur, þvermál 12 mm.
_ _
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Kólesterólhækkun
Lipistad er ætlað sem viðbót við breytingu á mataræði til að
lækka of hátt heildarkólesteról,
LDL-kólesteról, apólípóprótein B og þríglýser
                                
                                Read the complete document