NeuroBloc

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
04-05-2023
Fachinformation Fachinformation (SPC)
04-05-2023

Wirkstoff:

botulinum eiturefni tegund B

Verfügbar ab:

Sloan Pharma S.a.r.l

ATC-Code:

M03AX01

INN (Internationale Bezeichnung):

botulinum toxin type B

Therapiegruppe:

Vöðvaslakandi lyf

Therapiebereich:

Torticollis

Anwendungsgebiete:

NeuroBloc er ætlað til meðferðar á leghálsi (torticollis). Sjá kafla 5. 1 fyrir gögn um virkni í sjúklingar móttækilegur / þola að botox tegund.

Produktbesonderheiten:

Revision: 33

Berechtigungsstatus:

Aftakað

Berechtigungsdatum:

2001-01-22

Gebrauchsinformation

                                24
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
NEUROBLOC 5000 EIN./ML STUNGULYF, LAUSN
BOTULÍNUM TOXÍN-B
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um NeuroBloc og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota NeuroBloc
3.
Hvernig nota á NeuroBloc
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á NeuroBloc
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NEUROBLOC OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
NeuroBloc dregur úr eða stöðvar vöðvasamdrátt. Það inniheldur
virka efnið „botulínum toxín-B“.
NeuroBloc er notað til að meðhöndla spastískan hallinkjamma
(cervical dystonia (torticollis)). Ef þú
ert með spastískan hallinkjamma færðu krampa í háls- og/eða
axlarvöðva sem þú ræður ekki við.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA NEUROBLOC
EKKI MÁ NOTA NEUROBLOC:
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir botulínum toxíni-B eða einhverju
öðru innihaldsefni NeuroBloc
(talin upp í kafla 6)
•
ef þú þjáist af öðrum tauga- eða vöðvakvillum, svo sem
blandaðri hreyfitaugahrörnun
(amyotrophic lateral sclerosis (Lou Gehrig’s disease)),
úttaugakvilla, vöðvaslensfári eða
Lambert-Eaton heilkenni (vöðvamáttleysi eða dofa eða verki)
•
ef þú hefur fundið fyrir mæði eða kyngingarerfiðleikum.
Ef eitthvað af ofangreindu á við um þig máttu ekki fá NeuroBloc.
Ef þú ert ekki viss leitaðu þá
upplýsinga hjá lækninum eða lyfjafræðingi.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en NeuroBlo
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
NeuroBloc 5000 ein./ml stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur 5000 ein. af botulínum toxíni-B.
Hvert 0,5 ml hettuglas inniheldur 2500 ein. af botulínum toxíni-B
Hvert 1,0 ml hettuglas inniheldur 5000 ein. af botulínum toxíni-B
Hvert 2,0 ml hettuglas inniheldur 10.000 ein. af botulínum toxíni-B
Framleitt í
_Clostridium botulinum_
frumum af sermisgerð B (Bean Strain).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær og litlaus til ljósgul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
NeuroBloc er ætlað til meðferðar á spastískum hallinkjamma
(cervical dystonia (torticollis)) hjá
fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Aðeins læknir sem hefur þekkingu á og reynslu af meðferð á
spastískum hallinkjamma og notkun
botulínumtoxína má gefa NeuroBloc.
Eingöngu til notkunar á sjúkrahúsum.
Skammtar
Upphafsskammtur er 10.000 ein. og skal skipta honum á milli þeirra
tveggja til fjögurra vöðva sem
verst eru haldnir.
_Upplýsingar úr klínískum rannsóknum benda til þess að virkni
sé skammtaháð, en _
_vegna lítils umfangs rannsóknanna sýndu þær ekki marktækan mun
á 5000 ein. og 10.000 ein. Þess _
_vegna má einnig íhuga 5000 ein. upphafsskammt þótt 10.000 ein.
skammtur auki líkur á klínískum _
_ávinningi._
Lyfjagjöf á að endurtaka eftir því sem þarf til að viðhalda
góðri virkni og til að draga úr verkjum. Í
klínískum langtímarannsóknum voru um það bil 12 vikur á milli
lyfjagjafa, en það getur engu að síður
verið breytilegt milli einstaklinga og hluti sjúklinga sýndi
marktækan viðvarandi bata, miðað við
upphafsástand, í 16 vikur eða lengur. Því skal ákveða tíðni
skammta á grundvelli mats á klínísku
ástandi/klínískri svörun hvers sjúklings.
Fyrir sjúklinga með skertan vöðvamassa skal stilla skammtinn að
þörfum viðkomandi sjúklings.
Virkni þessa lyfs er gef
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Spanisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Dänisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Deutsch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Estnisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Griechisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Englisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Französisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Italienisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Lettisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Litauisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Polnisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Finnisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 04-05-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 04-05-2023
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 04-05-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Kroatisch 04-05-2023

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen