Dorbene Vet Stungulyf, lausn 1 mg/ml

Land: Island

Sprog: islandsk

Kilde: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Køb det nu

Indlægsseddel Indlægsseddel (PIL)
13-06-2018
Produktets egenskaber Produktets egenskaber (SPC)
22-10-2012

Aktiv bestanddel:

Medetomidinum hýdróklóríð

Tilgængelig fra:

Laboratorios SYVA S.A.U.

ATC-kode:

QN05CM91

INN (International Name):

Metetomidinum

Dosering:

1 mg/ml

Lægemiddelform:

Stungulyf, lausn

Recept type:

(R) Lyfseðilsskylt

Produkt oversigt:

165306 Hettuglas

Autorisation status:

Markaðsleyfi útgefið

Autorisation dato:

2009-03-05

Indlægsseddel

                                1
FYLGISEÐILL
Dorbene Vet
1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Laboratorios SYVA S.A.U., Avda. Párroco Pablo Díez 49-57, 24010
Leon, Spánn
2.
HEITI DÝRALYFS
Dorbene Vet
1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.
Medetomidínhýdróklóríð.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 ML STUNGULYFSLAUSN INNIHELDUR:
VIRK(T) INNIHALDSEFNI:
Medetomidinhýdróklóríð
1,0 mg
(samsvarandi 0,85 mg af medetomidíni)
HJÁLPAREFNI:
Metýlparahýdroxýbenzóat (E 218)
1,0 mg
Propýlparahýdroxýbenzóat (E 216)
0,2 mg
4.
ÁBENDING(AR)
_Hundar og kettir: _
Til að róa við skoðun. Lyfjaforgjöf fyrir svæfingu.
_ _
_Kettir: _
Svæfing við minniháttar skammvinnar aðgerðir, ásamt ketamíni.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum með:
-
Alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma eða öndunarsjúkdóma eða
skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi
-
Truflanir á starfsemi í meltingarvegi, magasnúningur (torsio
ventriculi), ísmokkun garna
(incarcerations), þrengingar í vélinda (oesophageal obstructions)
-
Sykursýki
-
Lostseinkenni, mjög horuð, veikburða
Lyfið má ekki nota samhliða adrenvirkum amínum.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki dýrum sem þjást af augnsjúkdómum þar sem aukin
augnþrýstingur gæti verið skaðlegur.
2
6.
AUKAVERKANIR
Eftir gjöf lyfsins má búast við hægari hjartslætti og hægari
öndun. Hægsláttur (bradycardia) með 1. og
2. stigs gáttasleglarofi og í einstaka tilfellum aukaslagbili
(extrasystolia). Þrengingar á kransæðum.
Minnkuð afköst hjarta og æðakerfis. Nokkur
blóðþrýstingslækkun á sér stað skömmu eftir inngjöf, en
hann lækkar aftur að fyrra gildi eða lítillega niður fyrir það.
Uppköst geta átt sér stað innan nokkurra mínútna eftir
inndælingu, sérstaklega hjá köttum.
Uppköst geta einnig komið fram hjá köttum á meðan þeir eru að
jafna
                                
                                Læs hele dokumentet
                                
                            

Produktets egenskaber

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Dorbene Vet 1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
1 ml stungulyfslausnar inniheldur:
_Virk(t) innihaldsefni _
Medetomidínhýdróklóríð
1,0 mg
(samsvarandi 0,85 mg af medetomidíni)
_Hjálparefni _
Metýlparahýdroxýbenzóat (E 218)
1,0 mg
Propýlparahýdroxýbenzóat (E 216)
0,2 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Hundar og kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
_Hundar og kettir _
Til að róa við skoðun. Lyfjaforgjöf fyrir svæfingu.
_ _
_Kettir _
Svæfing við minniháttar skammvinnar aðgerðir, ásamt ketamíni.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum með:
-
Alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma eða öndunarsjúkdóma eða
skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi
-
Truflanir á starfsemi í meltingarvegi, magasnúningur (torsio
ventriculi), ísmokkun garna
(incarcerations), þrengingar í vélinda (oesophageal obstructions)
-
Sykursýki
-
Lostseinkenni, mjög horuð, veikburða
Lyfið má ekki nota samhliða adrenvirkum amínum.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki dýrum sem þjást af augnsjúkdómum þar sem aukin
augnþrýstingur gæti verið skaðlegur.
2
Sjá einnig kafla 4.7.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Ekki er víst að svæfandi áhrif medetomidíns vari allan þann
tíma sem róandi áhrif lyfsins vara.
Þess vegna skal meta þörf á aukinni svæfingu þegar um er að
ræða sársaukafullar aðgerðir.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Alltaf skal fara fram klínísk skoðun á dýri áður en því er
gefið róandi lyf og/eða lyf til svæfingar.
Forðast ætti notkun stærri skammta af medetomidíni hjá stórum
hundategundum.
Aðgát skal höfð þegar medetomidín er notað samhliða öðrum
róandi lyfjum eða svefnlyfjum 
                                
                                Læs hele dokumentet