Cefepima Normon Stungulyfs-/innrennslisstofn og leysir, lausn 2 g

Land: Island

Sprog: islandsk

Kilde: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Køb det nu

Indlægsseddel Indlægsseddel (PIL)
04-01-2022
Produktets egenskaber Produktets egenskaber (SPC)
31-12-2021

Aktiv bestanddel:

Cefepimum díhýdróklóríð mónóhýdrat

Tilgængelig fra:

Laboratorios Normon S.A.

ATC-kode:

J01DE01

INN (International Name):

cefepime

Dosering:

2 g

Lægemiddelform:

Stungulyfs-/innrennslisstofn og leysir, lausn

Recept type:

(R) Lyfseðilsskylt

Produkt oversigt:

388831 Hettuglas Glass type II + Bromobutyl stopper + flip-off seal

Autorisation status:

Markaðsleyfi útgefið

Autorisation dato:

2021-10-27

Indlægsseddel

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CEFEPIMA NORMON 2 G STUNGULYFS-/INNRENNSLISSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Cefepima Normon og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Cefepima Normon
3.
Hvernig nota á Cefepima Normon
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Cefepima Normon
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CEFEPIMA NORMON OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Cefepima Normon er sýklalyf sem gefið er með innrennsli (með
dreypi) eða inndælingu í bláæð.
Cefepim tilheyrir flokki sýklalyfja sem kallast cefalósporín. Þau
líkjast penicillíni.
SÝKLALYF ERU NOTUÐ TIL AÐ MEÐHÖNDLA BAKTERÍUSÝKINGAR EN VIRKA
EKKI TIL MEÐFERÐAR Á
VEIRUSÝKINGUM, S.S. FLENSU EÐA SLÍMHÚÐARBÓLGU.
MIKILVÆGT ER FYLGJA LEIÐBEININGUM LÆKNISINS VARÐANDI
SKAMMTASTÆRÐIR, SKAMMTATÍÐNI OG
MEÐFERÐARLENGD
GEYMIÐ HVORKI NÉ ENDURNÝTIÐ ÞETTA LYF. EF AFGANGUR ER AF
SÝKLALYFINU EFTIR AÐ MEÐFERÐ ER LOKIÐ
FARIÐ ÞÁ MEÐ ÞAÐ Í APÓTEK ÞAR SEM ÞVÍ VERÐUR FARGAÐ Á
RÉTTAN HÁTT. EKKI MÁ SKOLA LYFJUM NIÐUR Í
FRÁRENNSLISLAGNIR EÐA FLEYGJA ÞEIM MEÐ HEIMILISSORPI.
Cefepima Normon er virkt gegn ákveðnum bakteríutegundum sem eru
næmar fyrir virka efninu,
cefepimi.
ÞAÐ ER NOTAÐ HJÁ FULLORÐNUM TIL AÐ MEÐHÖNDLA SÝKINGAR, S.S.:
-
sýkingar í lungum (lungnabólgu),
-
sýkin
                                
                                Læs hele dokumentet
                                
                            

Produktets egenskaber

                                1
_ _
1.
HEITI LYFS
Cefepima Normon 1 g stungulyfs-/innrennslisstofn og leysir, lausn
Cefepima Normon 2 g stungulyfs-/innrennslisstofn og leysir, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas af Cefepima Normon 1 g stungulyfs-/innrennslisstofni
og leysi, lausn, inniheldur 1 g af
cefepimi (sem cefepim tvíhýdróklóríð einhýdrat).
Einnig fylgir ein lykja af vatni fyrir stungulyf.
Hvert hettuglas af Cefepima Normon 2 g stungulyfs-/innrennslisstofni
og leysi, lausn, inniheldur 2 g af
cefepimi (sem cefepim tvíhýdróklóríð einhýdrat).
Einnig fylgir ein lykja af vatni fyrir stungulyf.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfs-/innrennslisstofn og leysir, lausn
.
Hvítt eða beinhvítt duft.
Tær og litlaus leysir.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Fullorðnir og unglingar
Sýkingar af völdum sýkla sem eru næmir fyrir cefepimi:
-
lungnabólga
-
alvarlegar þvagfærasýkingar
-
sýkingar í húð og mjúkvef
-
reynslumeðferð hjá sjúklingum með daufkyrningafæð með hita:
Staklyfsmeðferð með cefepimi er ætluð til meðferðar hjá
sjúklingum með daufkyrningafæð með
hita.
Hjá sjúklingum sem eru í mikilli hættu á alvarlegum sýkingum
(t.d. sjúklingar sem hafa nýlega
farið í beinmergsígræðslu, eru með lágþrýsting við komu,
undirliggjandi illkynja blóðsjúkdóma
eða alvarlega eða langvarandi daufkyrningafæð), getur verið að
staklyfsmeðferð með sýklalyfi
eigi ekki við. Ekki liggja fyrir nægjanlegar upplýsingar til að
staðfesta virkni cefepims sem
staklyfsmeðferð hjá þessum sjúklingum.
-
sýkingar í kviðarholi sem eru alvarlegar eða með fylgikvillum,
þ.m.t. lífhimnubólga og sýking í
gallvegi
-
fyrirbyggjandi í skurðaðgerðum á kviðarholi
Börn (frá 2 mánaða til 12 ára)
Til meðhöndlunar sýkinga af völdum sýkla sem eru næmir fyrir
cefepimi:
-
alvarleg lungnabólga
-
þvagfærasýkingar með fylgikvillum
-
sýkingar í húð og mjúkvef
-
reynslumeðferð hjá sjúklingum með daufkyrningafæð með hita:

                                
                                Læs hele dokumentet