Haldol Stungulyf, lausn 5 mg/ml

Страна: Исландия

Език: исландски

Източник: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Купи го сега

Листовка Листовка (PIL)
05-12-2023
MMR MMR (MMR)
25-11-2020

Активна съставка:

Haloperidolum INN

Предлага се от:

Essential Pharma Limited

АТС код:

N05AD01

INN (Международно Name):

Haloperidolum

дозиране:

5 mg/ml

Лекарствена форма:

Stungulyf, lausn

Вид предписание :

(R) Lyfseðilsskylt

Каталог на резюме:

467993 Lykja

Статус Оторизация:

Markaðsleyfi útgefið

Дата Оторизация:

1998-01-20

Листовка

                                FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
HALDOL 5 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
haloperidol
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Haldol og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Haldol
3.
Hvernig nota á Haldol
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Haldol
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM HALDOL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Heiti lyfsins er Haldol.
Haldol inniheldur virka efnið haloperidol. Það tilheyrir flokki
lyfja sem nefnast „geðrofslyf“.
Haldol er notað hjá fullorðnum við sjúkdómum sem hafa áhrif á
hvernig þú hugsar, þér líður eða þú
hagar þér. Þetta eru meðal annars geðraskanir (svo sem geðklofi
og geðhvarfasýki) og hegðunarvandi.
Þessir sjúkdómar geta valdið því að:
•
Þér finnst þú vera ruglaður (með óráði)
•
Þú sérð, heyrir, hefur tilfinningu fyrir eða finnur lykt af
hlutum sem eru ekki til staðar
(ofskynjanir)
•
Þú trúir hlutum sem eru ekki sannir (ranghugmyndir)
•
Þú ert óvanalega tortrygginn (ofsóknarkennd)
•
Þú verður mjög ör, æstur, ákafur, hvatvís eða ofvirkur
•
Þú verður árásargjarn, fjandsamlegur eða ofbeldisfullur.
Haldol er einnig notað hjá fullorðnum:
•
Til að hjálpa til við að hafa stjórn á hreyfingum í Huntingtons
sjúkdómi
•
Til að koma í veg fyrir eða m
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Данни за продукта

                                1
Hal5mgInj-SPC-IS-1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Haldol 5 mg/ml stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af lausn inniheldur 5 mg haloperidol.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus lausn, án sjáanlegra agna.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Haldol stungulyf er ætlað til meðferða hjá fullorðnum
sjúklingum:
•
Skjót stjórn á alvarlegum bráðum hughreyfióróleika í tengslum
við geðtruflanir eða oflætislotur
í geðhvarfasýki I þegar meðferð til inntöku á ekki við.
•
Bráðameðferð við óráði þegar meðferð án lyfja hefur
brugðist.
•
Meðferð við vægum til miðlungsmiklum rykkjabrettum í Huntingtons
sjúkdómi, þegar önnur lyf
hafa ekki áhrif eða þolast ekki og meðferð til inntöku á ekki
við.
•
Stök eða samsett fyrirbyggjandi meðferð hjá sjúklingum í
meðalmikilli eða mikilli hættu á
ógleði og uppköstum eftir skurðaðgerð þegar önnur lyf hafa
ekki áhrif eða þolast ekki.
•
Samsett meðferð við ógleði og uppköstum eftir skurðaðgerð
þegar önnur lyf hafa ekki áhrif eða
þolast ekki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir_
Lítill upphafsskammtur er ráðlagður og skal aðlaga hann eftir
svörun sjúklingsins til að ákvarða
lámarks skammt sem veitir verkun (sjá kafla 5.2).
Ráðlagðir skammtar fyrir Haldol stungulyf, lausn eru sýndir í
töflu 1.
2
Hal5mgInj-SPC-IS-1
TAFLA 1: SKAMMTARÁÐLEGGINGAR FYRIR HALOPERIDOL HANDA FULLORÐNUM 18
ÁRA OG ELDRI
SKJÓT STJÓRN Á ALVARLEGUM BRÁÐUM HUGHREYFIÓRÓLEIKA Í TENGSLUM
VIÐ GEÐTRUFLANIR EÐA OFLÆTISLOTUR
Í GEÐHVARFASÝKI I ÞEGAR MEÐFERÐ TIL INNTÖKU Á EKKI VIÐ
•
5 mg í vöðva.
•
Má endurtaka á klukkustundar fresti þar til fullnægjandi stjórn
næst á einkennum.
•
Hjá meirihluta sjúklinga eru skammtar allt að 15 mg/sólarhring
fullnægjandi.
Hámarksskammtur er 20 mg/sólarhring.
•
Meta skal áframhaldandi notkun Haldol snemma í meðferðinni (sjá
kafla 
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Сигнали за търсене, свързани с този продукт

Преглед на историята на документите