Panacur AquaSol

Страна: Европейски съюз

Език: исландски

Източник: EMA (European Medicines Agency)

Активна съставка:

fenbendazól

Предлага се от:

Intervet International BV

АТС код:

QP52AC13

INN (Международно Name):

fenbendazole

Терапевтична група:

Pigs; Chicken

Терапевтична област:

Ormalyf, , Benzimidazoles og tengjast efni, fenbendazole

Терапевтични показания:

Fyrir meðferð og stjórn á maga pöddurnar í svín sýkt:Ascaris suum (fullorðinn, þarma og flytja lirfa stigum);Oesophagostomum spp. (fullorðinn stigum);Trichuris am (fullorðinn stigum). Fyrir meðferð maga pöddurnar í hænur sýkt:Ascaridia galli (L5 og fullorðinn stigum);Heterakis gallinarum (L5 og fullorðinn stigum);Capillaria spp. (L5 og fullorðinn stigum).

Каталог на резюме:

Revision: 6

Статус Оторизация:

Leyfilegt

Дата Оторизация:

2011-12-09

Листовка

                                B. FYLGISEÐILL
14
FYLGISEÐILL FYRIR PANACUR AQUASOL
200 MG/ML DREIFA TIL NOTKUNAR Í DRYKKJARVATN FYRIR SVÍN OG HÆNSNI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Intervet International BV
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet Productions SA
Rue de Lyons
27460 Igoville,
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Panacur AquaSol 200 mg/ml dreifa til notkunar í drykkjarvatn fyrir
svín og hænsni.
Fenbendazól
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Dýralyfið er hvít eða beinhvít dreifa til notkunar í
drykkjarvatn, sem inniheldur 200 mg/ml af
fenbendazóli og 20 mg/ml af benzýl alkóhóli (E1519).
4.
ÁBENDING(AR)
Svín:
Til meðferðar og varnar gegn þráðormasýkingum í meltingarvegi
svína af völdum
:
-
_Ascaris suum_
(fullorðnir, lirfustig í meltingarvegi og flökkulirfustig)
_ _
_Oesophagostomum_
spp (fullorðnir)
_-_
_ _
_Trichuris suis_
(fullorðnir).
Hænsni:
Til meðferðar og varnar gegn þráðormasýkingum í meltingarvegi
hænsna af völdum:
_-_
_ _
_Ascaridia galli _
(L5 og fullorðnir)
_ _
_-_
_ _
_Heterakis gallinarum_
(L5 og fullorðnir)
_ _
_-_
_ _
_Capillaria spp. (L5 og fullorðnir) _
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
15
Engar þekktar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður alvarlegra aukaverkana
eða aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Svín og hænsni.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Notkun í drykkjarvatn.
Til að tryggja að rétti skammturinn sé gefinn skal ákvarða
líkamsþyngd eins nákvæmlega og kostur er;
einnig er nauðsynlegt að aðgæta nákvæmni skömmtunarbúnaðar.
Svín:
Skammtur er 2,5 mg fenbendazól á hvert kg líkamsþyngdar á dag
(jafngildir 0,0125 ml af Panacur
AquaSol). Til meðferðar og varnar gegn
_Ascaris suum _
og
_Oesophagostomum spp_
þarf að gefa þennan
skammt tvo daga í röð. Til meðhön
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Данни за продукта

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
1.
HEITI DÝRALYFS
Panacur AquaSol 200 mg/ml dreifa til notkunar í drykkjarvatn fyrir
svín og hænsni.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Fenbendazól
200 mg
HJÁLPAREFNI:
Benzýl alkóhól (E1519)
20 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hvít eða beinhvít dreifa til notkunar í drykkjarvatn.
Dreifuagnirnar eru smærri en einn míkrómetri í þvermál.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín og hænsni.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Svín:
Til meðferðar og varnar gegn þráðormasýkingum í meltingarvegi
svína af völdum
:
-
_Ascaris suum_
(fullorðnir, lirfustig í meltingarvegi og flökkulirfustig)
_- _
_Oesophagostomum_
spp (fullorðnir)
-
_Trichuris suis_
(fullorðnir)
Hænsni:
Til meðferðar og varnar gegn þráðormasýkingum í meltingarvegi
hænsna af völdum:
_-_
_ _
_Ascaridia galli _
(L5 og fullorðnir)
_ _
_-_
_ _
_Heterakis gallinarum_
(L5 og fullorðnir)
_ _
_-_
_ _
_Capillaria_
spp. (L5 og fullorðnir)
_ _
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Sníklar geta myndað ónæmi gegn tilteknum flokki ormalyfja eftir
tíða endurtekna notkun ormalyfs úr
flokknum.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Vegna skorts á fyrirliggjandi gögnum skal meðferð á hænsnum
yngri en 3 vikna byggjast á ávinnings-
/áhættumati þess dýralæknis sem ber ábyrgð á meðferðinni.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Dýralyfið getur verið eitrað fyrir menn ef það er tekið inn.
Ekki er hægt að útiloka eiturverkun á
fósturvísa. Þungaðar konur skulu gæta ítrustu varúðar við
meðhöndlun dýralyfsins.
Forðist snertingu við húð, augu og slímhúðir. Einstaklingar
með þekkt ofnæmi fyrir fenbendazóli
skulu forðast snertingu við dýralyfið.
Ávallt skal klæðast hlífðarhönskum þegar dýralyfið er
handleikið og við þrif á mælit
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Документи на други езици

Листовка Листовка български 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта български 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка български 26-04-2018
Листовка Листовка испански 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта испански 26-04-2018
Листовка Листовка чешки 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта чешки 26-04-2018
Листовка Листовка датски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта датски 26-04-2018
Листовка Листовка немски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта немски 26-04-2018
Листовка Листовка естонски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта естонски 26-04-2018
Листовка Листовка гръцки 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта гръцки 26-04-2018
Листовка Листовка английски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта английски 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка английски 26-04-2018
Листовка Листовка френски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта френски 26-04-2018
Листовка Листовка италиански 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта италиански 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка италиански 26-04-2018
Листовка Листовка латвийски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта латвийски 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка латвийски 26-04-2018
Листовка Листовка литовски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта литовски 26-04-2018
Листовка Листовка унгарски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта унгарски 26-04-2018
Листовка Листовка малтийски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта малтийски 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка малтийски 26-04-2018
Листовка Листовка нидерландски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта нидерландски 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка нидерландски 26-04-2018
Листовка Листовка полски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта полски 26-04-2018
Листовка Листовка португалски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта португалски 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка португалски 26-04-2018
Листовка Листовка румънски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта румънски 26-04-2018
Листовка Листовка словашки 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта словашки 26-04-2018
Листовка Листовка словенски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта словенски 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка словенски 26-04-2018
Листовка Листовка фински 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта фински 26-04-2018
Листовка Листовка шведски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта шведски 26-04-2018
Листовка Листовка норвежки 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта норвежки 26-04-2018
Листовка Листовка хърватски 26-04-2018
Данни за продукта Данни за продукта хърватски 26-04-2018
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка хърватски 26-04-2018

Сигнали за търсене, свързани с този продукт

Преглед на историята на документите