Elaprase

Страна: Европейски съюз

Език: исландски

Източник: EMA (European Medicines Agency)

Активна съставка:

idursulfase

Предлага се от:

Takeda Pharmaceuticals International AG Ireland Branch

АТС код:

A16AB09

INN (Международно Name):

idursulfase

Терапевтична група:

Önnur meltingarvegi og efnaskipti vörur,

Терапевтична област:

Mucopolysaccharidosis II

Терапевтични показания:

Elaprase er ætlað til langtímameðferðar hjá sjúklingum með Hunter heilkenni (mucopolysaccharidosis II, MPS II). Heterósýki konur voru ekki rannsakaðir í klínískum rannsóknum.

Каталог на резюме:

Revision: 25

Статус Оторизация:

Leyfilegt

Дата Оторизация:

2007-01-08

Листовка

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ELAPRASE 2 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
ídúrsúlfasi
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Elaprase og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Elaprase
3.
Hvernig nota á Elaprase
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5
Hvernig geyma á Elaprase
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ELAPRASE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Elaprase er notað sem ensímuppbótarmeðferð til að meðhöndla
börn og fullorðna með
slímfjölsykrukvilla II (Hunter heilkenni) þegar gildi ensímsins
ídúrónat-2-súlfatasa í líkamanum er
lægra en eðlilegt telst og hjálpar þannig til við að minnka
sjúkdómseinkennin. Ef þú ert með Hunter
heilkenni bregst niðurbrot á kolvetni sem kallast
glýkósamínóglýkan og líkaminn sér venjulega um að
brjóta niður. Það safnast þá smátt og smátt upp í ýmsum
frumum líkamans og veldur því að
viðkomandi frumur starfa óeðlilega. Af því hljótast vandamál í
ýmsum líffærum líkamans sem geta
le
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Данни за продукта

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Elaprase 2 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 6 mg af ídúrsúlfasa. Hver ml inniheldur
2 mg af ídúrsúlfasa*.
Hjálparefni með þekkta verkun.
Hvert hettuglas inniheldur 0,482 mmól af natríumi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
* ídúrsúlfasi er framleiddur með raðbrigða DNA tækni í
samfelldri frumulínu úr mönnum.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær til örlítið ópalleit, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Elaprase er ætlað til langtímameðferðar sjúklinga með
slímfjölsykrukvilla II (Hunter heilkenni,
Mucopolysaccharidosis II – MPS II).
Arfblendnar konur voru ekki rannsakaðar í klínískum prófunum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Yfirumsjón með þessari meðferð skal vera í höndum læknis eða
annars heilbrigðisfagfólks sem hefur
reynslu af meðferð sjúklinga með slímfjölsykrukvilla II eða
aðrar arfgengar efnaskiptaraskanir.
Skammtar
Elaprase er gefið í skammtinum 0,5 mg/kg líkamsþyngdar með
vikulegu innrennsli í bláæð á 3 klst.,
sem smám saman má stytta í 1 klst., ef engin innrennslistengd
viðbrögð koma fram (sjá kafla 4.4).
Sjá notkunarleiðbeiningar í kafla 6.6.
Íhuga má að gefa innrennsli heima fyrir ef sjúklingar hafa fengið
nokkurra mánaða meðferð á
læknastöð og þola innrennslið vel. Innrennsli heima fyrir skal
fara fram undir eftirliti læknis eða
annars heilbrigðisstarfsfólks.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir sjúklingar_
Engin klínísk reynsla er af notkun lyfsins hjá sjúklingum eldri en
65 ára.
3
_Sjúklingar með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi_
Eng
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Документи на други езици

Листовка Листовка български 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта български 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка български 26-10-2016
Листовка Листовка испански 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта испански 15-12-2022
Листовка Листовка чешки 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта чешки 15-12-2022
Листовка Листовка датски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта датски 15-12-2022
Листовка Листовка немски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта немски 15-12-2022
Листовка Листовка естонски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта естонски 15-12-2022
Листовка Листовка гръцки 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта гръцки 15-12-2022
Листовка Листовка английски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта английски 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка английски 26-10-2016
Листовка Листовка френски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта френски 15-12-2022
Листовка Листовка италиански 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта италиански 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка италиански 26-10-2016
Листовка Листовка латвийски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта латвийски 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка латвийски 26-10-2016
Листовка Листовка литовски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта литовски 15-12-2022
Листовка Листовка унгарски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта унгарски 15-12-2022
Листовка Листовка малтийски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта малтийски 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка малтийски 26-10-2016
Листовка Листовка нидерландски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта нидерландски 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка нидерландски 26-10-2016
Листовка Листовка полски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта полски 15-12-2022
Листовка Листовка португалски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта португалски 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка португалски 26-10-2016
Листовка Листовка румънски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта румънски 15-12-2022
Листовка Листовка словашки 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта словашки 15-12-2022
Листовка Листовка словенски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта словенски 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка словенски 26-10-2016
Листовка Листовка фински 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта фински 15-12-2022
Листовка Листовка шведски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта шведски 15-12-2022
Листовка Листовка норвежки 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта норвежки 15-12-2022
Листовка Листовка хърватски 15-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта хърватски 15-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка хърватски 26-10-2016

Сигнали за търсене, свързани с този продукт

Преглед на историята на документите