Ingelvac PCV FLEX

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
30-11-2017

Principio attivo:

porcine circovirus type 2 ORF2 prótein

Commercializzato da:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

Codice ATC:

QI09AA07

INN (Nome Internazionale):

Porcine circovirus vaccine (inactivated)

Gruppo terapeutico:

Svín

Area terapeutica:

Ónæmissjúkdómar fyrir suidae

Indicazioni terapeutiche:

Fyrir virk bólusetningar svín með nei PCV2 afleiðing af mótefni frá aldri 2 vikur gegn svín circovirus tegund 2 (PCV2),.

Dettagli prodotto:

Revision: 2

Stato dell'autorizzazione:

Aftakað

Data dell'autorizzazione:

2017-05-24

Foglio illustrativo

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL FYRIR:
INGELVAC PCV FLEX STUNGULYF, DREIFA HANDA SVÍNUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem sér um lokasamþykkt
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
2.
HEITI DÝRALYFS
Ingelvac PCV FLEX stungulyf, dreifa handa svínum.
3.
VIRKT INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (1 ml) inniheldur:
ORF2 prótein úr svínacircoveiru af gerð 2
RP* 1,0
–
3,75
* Hlutfallsleg virkni (Relative Potency) (ELISA próf) m.t.t.
viðmiðunarbóluefnis.
Ónæmisglæðir: Carbomer 1 mg.
Tært eða örlítið ópallýsandi, litlaust til gulleitt, stungulyf,
dreifa.
4.
ÁBENDINGAR
Til virkrar ónæmingar hjá svínum án móðurborinna PCV2-mótefna,
frá 2 vikna aldri gegn
svínacircoveiru af gerð 2 (PCV2). Ögrunarrannsóknir, sem einungis
voru gerðar á sermineikvæðum
dýrum, leiddu í ljós að bólusetning dregur úr dánartíðni,
klínískum einkennum og vefjaskemmdum í
eitilvef sem hljótast af sjúkdómum sem tengjast PCV2 (PCVD).
Að auki hefur verið sýnt fram á að bólusetning dregur úr
dreifingu PCV2 úr trýni svínanna, veirufjölda
í blóði og eitilvef og styttir þann tíma sem veiran er í
blóðinu.
Upphaf ónæmis:
2 vikum eftir bólusetningu
Lengd ónæmis:
í að minnsta kosti 17 vikur.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Væg tímabundin hitahækkun er mjög algeng daginn sem bólusett er.
Örsjaldan geta komið fyrir bráðaofnæmisviðbrögð og skal
meðhöndla einkenni þeirra.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
-
Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum 10
dýrum sem fá meðferð)
-
Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
-
Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
-
Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af
hverjum 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Ingelvac PCV FLEX stungulyf, dreifa handa svínum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (1 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
ORF2 prótein úr svínacircoveiru af gerð 2
RP* 1,0
–
3,75
* Hlutfallsleg virkni (Relative Potency) (ELISA próf) m.t.t.
viðmiðunarbóluefnis.
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Carbomer
1 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus til gulleit, stungulyf,
dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá svínum án móðurborinna PCV2-mótefna,
frá 2 vikna aldri gegn
svínacircoveiru af gerð 2 (PCV2). Ögrunarrannsóknir, sem einungis
voru gerðar á sermineikvæðum
dýrum, leiddu í ljós að bólusetning dregur úr dánartíðni,
klínískum einkennum og vefjaskemmdum í
eitilvef sem hljótast af sjúkdómum sem tengjast PCV2 (PCVD).
Að auki hefur verið sýnt fram á að bólusetning dregur úr
dreifingu PCV2 úr trýni svínanna, veirufjölda
í blóði og eitilvef og styttir þann tíma sem veiran er í
blóðinu.
Upphaf ónæmis:
myndast 2 vikum eftir bólusetningu
Lengd ónæmis:
i endist í að minnsta kosti 17 vikur.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Á ekki við.
3
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Á ekki við.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Væg tímabundin hitahækkun er mjög algeng daginn sem bólusett er.
Örsjaldan geta komið fyrir bráðaofnæmisviðbrögð og skal
meðhöndla einkenni þeirra.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
-
Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum 10
dýrum sem fá meðferð)
-
Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 30-11-2017
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 08-06-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 30-11-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 30-11-2017
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 30-11-2017

Visualizza cronologia documenti