Besponsa

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
14-02-2024

Principio attivo:

Inotuzumab ozogamicin

Commercializzato da:

Pfizer Europe MA EEIG

Codice ATC:

L01FX

INN (Nome Internazionale):

inotuzumab ozogamicin

Gruppo terapeutico:

Æxlishemjandi lyf

Area terapeutica:

Forvarnarfrumuæxli-eitilfrumuhvítblæði

Indicazioni terapeutiche:

Besponsa er ætlað sem einlyfjameðferð til meðferðar hjá fullorðnum með endurtekið eða eldfimt CD22-jákvætt B-frumufrumur bráð eitilfrumuhvítblæði (ALL). Fullorðnir sjúklingar með fíkniefni jákvætt (Ph +) endurkomið eða ónæmisbólgueyðandi frumur ALLA eiga að hafa misst meðferð með að minnsta kosti 1 tyrosínkínasahemli (TKI).

Dettagli prodotto:

Revision: 9

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2017-06-28

Foglio illustrativo

                                32
B. FYLGISEÐILL
33
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BESPONSA 1 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
inotuzumab ozogamicin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um BESPONSA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota BESPONSA
3.
Hvernig nota á BESPONSA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á BESPONSA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BESPONSA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Virka efnið í BESPONSA er inotuzumab ozogamicin. Það er í flokki
lyfja sem beinast gegn
krabbameinsfrumum. Slík lyf kallast æxlishemjandi lyf.
BESPONSA er notað til meðferðar hjá fullorðnum með brátt
eitilfrumuhvítblæði. Brátt
eitilfrumuhvítblæði er tegund blóðkrabbameins þar sem hvít
blóðkorn eru of mörg. BESPONSA er
ætlað til meðferðar við bráðu eitilfrumuhvítblæði hjá
fullorðnum sjúklingum þegar aðrar meðferðir
hafa verið reyndar en hafa ekki borið árangur.
BESPONSA verkar með því að bindast próteini sem nefnist CD22 og
er að finna á yfirborði
eitilfrumuhvítblæðisfrumna. Þegar lyfið hefur bundist
eitilfrumuhvítblæðisfrumunum flytur það efni
inn í þær sem hefur áhrif á DNA í frumunum og að lokum drepur
þær.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA BESPONSA
EKKI MÁ NOTA BESPONSA

ef um er að ræða ofnæmi fyrir inotuzumab ozogamicini eða
einhverju öðru innihaldsefni
lyfsins (talin upp í kafla 6).

ef þú hefur fengið eða ert með staðfestan alvarlegan
bláæðateppusjúkdóm í lifur (kvilli 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
BESPONSA 1 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 1 mg af inotuzumab ozogamicini.
Eftir blöndun (sjá kafla 6.6) inniheldur 1 ml af lausn 0,25 mg af
inotuzumab ozogamicini.
Inotuzumab ozogamicin er mótefni samtengt við lyf (antibody-drug
conjugate), þ.e. manngert
einstofna IgG4 mótefni gegn kappa-CD22 (framleitt með erfðatækni
í eggjastokkafrumum úr
kínverskum hömstrum), sem tengt er með samgildu tengi við
N-asetýl-gamma-calicheamicín
tvímetýlhýdrasíð.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn (stofn fyrir þykkni).
Hvít eða beinhvít frostþurrkuð kaka eða duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
BESPONSA er ætlað til einlyfjameðferðar hjá fullorðnum við
CD22-jákvæðu, bráðu B-frumu forvera
eitilfrumuhvítblæði (B-cell precursor acute lymphoblastic
leukaemia), sem er endurkomið eða svarar
ekki meðferð. Fullorðnir sjúklingar með brátt B-frumu forvera
eitilfrumuhvítblæði, sem er Fíladelfíu
litnings jákvætt (Ph
+
) og er endurkomið eða svarar ekki meðferð þurfa áður að hafa
fengið meðferð
með a.m.k. einum týrósínkínasa hemli sem hefur brugðist.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Gefa skal BESPONSA undir eftirliti læknis með reynslu af notkun
krabbameinslyfja og í umhverfi þar
sem allur endurlífgunarbúnaður er fyrir hendi.
Þegar íhugað er að nota BESPONSA til meðferðar við bráðu
B-frumu eitilfrumuhvítblæði sem er
endurkomið eða svarar ekki meðferð verða >0% af frumunum að vera
CD22-jákvæðar við upphaf
meðferðar, samkvæmt gildaðri og næmri mælingu, til að hefja
megi meðferð (sjá kafla 5.1).
Fyrir sjúklinga með eitilkímfrumur í blóði, er ráðlagt að
fækka þeim fyrir gjöf fyrsta skammts með
samsettri meðferð með hýdroxýkarbamíði, sterum og/eða
vincristíni, þannig að kímfrumufjöldi verði
≤ 10.000/mm
3
.
Lyfjaforgjöf með 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 14-02-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 13-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 14-02-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 14-02-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 14-02-2024

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti