Tracleer

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
13-02-2023

Virkt innihaldsefni:

bosentan (as monohydrate)

Fáanlegur frá:

Janssen-Cilag International N.V.  

ATC númer:

C02KX01

INN (Alþjóðlegt nafn):

bosentan

Meðferðarhópur:

Háþiýstingslækkandi

Lækningarsvæði:

Scleroderma, Systemic; Hypertension, Pulmonary

Ábendingar:

Meðferð á lungnaslagæðaháþrýstingi (PAH) til að bæta æfingargetu og einkenni hjá sjúklingum með WHO virkni III. Efficacy has been shown in: , Primary (idiopathic and familial) PAH;, PAH secondary to scleroderma without significant interstitial pulmonary disease;, PAH associated with congenital systemic-to-pulmonary shunts and Eisenmenger's physiology. , Nokkrar endurbætur hafa líka verið sýnt fram í sjúklinga með PAH SEM hagnýtur II. Tracleer er einnig ætlað að fækka nýja stafræna sár í sjúklinga með almenna mænusigg og áframhaldandi stafræna magasár.

Vörulýsing:

Revision: 42

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2002-05-14

Upplýsingar fylgiseðill

                                73
B. FYLGISEÐILL
74
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TRACLEER 62,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
TRACLEER 125 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
bósentan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Tracleer og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Tracleer
3.
Hvernig nota á Tracleer
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Tracleer
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TRACLEER OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Tracleer töflur innihalda bósentan, sem blokkar náttúrulegt
hormón sem kallast endóthelín-1 (ET-1)
sem veldur því að æðar þrengjast. Tracleer veldur því
æðavíkkun og tilheyrir þeim flokki lyfja sem
kallast „endóthelín viðtakablokkar”.
Tracleer er notað við:

HÁÞRÝSTINGI Í LUNGNASLAGÆÐUM: Háþrýstingur í
lungnaslagæðum er sjúkdómur sem einkennist
af mikilli þrengingu í blóðæðum lungna, sem veldur háum
blóðþrýstingi í blóðæðunum
(lungnaslagæðunum), sem flytja blóð frá hjarta til lungna.
Þrýstingurinn minnkar það magn
súrefnis sem kemst inn í blóðrás lungnanna og torveldar þannig
hreyfingu. Tracleer víkkar
lungnaslagæðarnar, þannig að auðveldara verður fyrir hjartað
að dæla blóði um þær. Þetta
lækkar blóðþrýstinginn og dregur úr einkennunum.
Tracleer er notað til að meðhöndla sjúklinga með
lungnaháþrýsting í flokki III til að
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Tracleer 62,5 mg filmuhúðaðar töflur
Tracleer 125 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Tracleer 62,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 62,5 mg bósentan (sem
einhýdrat).
Tracleer 125 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 125 mg bósentan (sem einhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Lyfið inniheldur minna en 1 mmól (23 mg) af natríum í hverri
töflu, þ.e.a.s. er sem næst natríumlaust.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (töflur):
Tracleer 62,5 mg filmuhúðaðar töflur
Appelsínugular-hvítar, kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar
töflur, stimplaðar með „62,5” öðrum megin.
Tracleer 125 mg filmuhúðaðar töflur
Appelsínugular-hvítar, sporöskjulaga, tvíkúptar, filmuhúðaðar
töflur, stimplaðar með „125” öðrum
megin.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til meðferðar á lungnaháþrýstingi (pulmonary arterial
hypertension, PAH) til að bæta áreynsluþol og
einkenni hjá sjúklingum í WHO starfshæfnisflokki III. Sýnt hefur
verið fram á virkni gegn:

Háþrýstingi í lungnaslagæð án þekktrar orsakar (sjálfvakinn
og arfgengur)

Háþrýstingi í lungnaslagæð í kjölfar herslishúðar
(scleroderma) án marktæks
millivefslungnasjúkdóms

Háþrýstingi í lungnaslagæð í tengslum við meðfædda tengingu
milli útæðablóðrásar og
lungnablóðrásar (systemic-to-pulmonary shunts) og Eisenmenger galla
(Eisenmenger’s
physiology).
Einnig hefur verið sýnt fram á einhvern bata hjá sjúklingum með
lungnaháþrýsting í WHO
starfshæfnisflokki II (sjá kafla 5.1).
Tracleer er einnig ætlað til að fækka nýjum sárum á
fingrum/tám hjá sjúklingum með útbreitt
herslismein (systemic sclerosis) og virk sár á fingrum/tám (digital
ulcer disease) (sjá kafla 5.1).
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Lyfjagjöf
Töflurnar skulu teknar inn að morgni og að kvöldi, me
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 03-12-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 13-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 13-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 13-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 03-12-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu