ProteqFlu

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
23-11-2020

Virkt innihaldsefni:

Vcp 2242 veira / Vcp1529 veira / Vcp1533 veira / vCP3011 veira

Fáanlegur frá:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

ATC númer:

QI05AD02

INN (Alþjóðlegt nafn):

Equine influenza vaccine (live recombinant)

Meðferðarhópur:

Hestar

Lækningarsvæði:

Ónæmislyf, Lifandi veiru bóluefni hrossum inflúensu veira

Ábendingar:

Virkt ónæmisaðgerðir hrossa fjórum mánaða eða eldri gegn hestum inflúensu til að draga úr klínískum einkennum og útskilnaði vírusa eftir sýkingu.

Vörulýsing:

Revision: 14

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2003-03-06

Upplýsingar fylgiseðill

                                13
B. FYLGISEÐILL
14
FYLGISEÐILL
PROTEQFLU STUNGULYF, DREIFA HANDA HESTUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Animal Health France SCS
Laboratoire Porte des Alpes
Rue de l'Aviation
69800 Saint Priest
FRAKKLAND
2.
HEITI DÝRALYFS
ProteqFlu, stungulyf, dreifa handa hestum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Influenza A/eq/Ohio/03 [H
3
N
8
] raðbrigða canarypox veira (vCP2242) .................... ≥ 5,3
log10 FAID
50
*
Influenza A/eq/Richmond/1/07 [H
3
N
8
] raðbrigða canarypox veira (vCP3011)......... ≥ 5,3 log10 FAID
50
*
*vCP innihald og hlutfall vCP mælt með alþjóðlegu FAID
50
(Fluorescent assay infectious dose 50 %)
og qPCR.
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Carbomer
...........................................................................................................................................
4 mg.
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ónæming hjá hestum, fjögurra mánaða og eldri, gegn
hestainflúensu, til þess að draga úr
klínískum einkennum og útskiljun veirunnar eftir að sýking hefur
átt sér stað.
Upphaf ónæmis: 14 dögum eftir grunnbólusetningu (primary
vaccination course).
Tímalengd ónæmis sem bólusetningaráætlun veitir: 5 mánuðir
eftir grunnbólusetningu og 1 ár eftir
þriðju bólusetningu.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
15
6.
AUKAVERKANIR
Tímabundinn þroti, sem yfirleitt gengur til baka innan 4 daga, getur
komið fram á stungustað. Í mjög
sjaldgæfum tilvikum getur þrotinn orðið allt að 15-20 cm í
þvermáli og varað í allt að 2-3 vikur, sem
gæti krafist meðferðar við einkennum.
Í mjög sjaldgæfum tilvikum geta verkir, staðbundinn hiti og
stífleiki í vöðvum komið fram.
Örsjaldan má sjá kýlamyndun.
Væg hækkun getur orðið á líkamshita (mest 1,5 °C) í einn
s
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
ProteqFlu, stungulyf, dreifa handa hestum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Influenza A/eq/Ohio/03 [H
3
N
8
] raðbrigða canarypox veira (vCP2242) .................... ≥ 5,3
log10 FAID
50
*
Influenza A/eq/Richmond/1/07 [H
3
N
8
] raðbrigða canarypox veira (vCP3011)......... ≥ 5,3 log10 FAID
50
*
* vCP innihald og hlutfall vCP mælt með alþjóðlegu FAID
50
(Fluorescent assay infectious dose 50 %)
og qPCR.
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Carbomer
............................................................................................................................................
4 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Hestar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ónæming hjá hestum, fjögurra mánaða og eldri, gegn
hestainflúensu, til þess að draga úr
klínískum einkennum og útskiljun veirunnar eftir að sýking hefur
átt sér stað.
Upphaf ónæmis: 14 dögum eftir grunnbólusetningu (primary
vaccination course).
Tímalengd ónæmis sem bólusetningaráætlun veitir: 5 mánuðir
eftir grunnbólusetningu og 1 ár eftir
þriðju bólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Aðeins skal bólusetja heilbrigð dýr.
3
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Ef sá sem annast lyfjagjöf sprautar sig með dýralyfinu fyrir
slysni, skal tafarlaust leita til læknis og
hafa meðferðis fylgiseðil eða umbúðir dýralyfsins.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Tímabundinn þroti, sem yfirleitt gengur til baka innan 4 daga, getur
komið fram á stungustað. Í mjög
sjaldgæfum tilvikum getur þrotinn orðið allt að 15-20 cm í
þvermáli og varað í allt að 2-3 vikur, sem
gæti krafist meðferðar við einkennum.
Í mjög sjaldgæfum tilvikum geta 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni spænska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni danska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni þýska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni gríska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni enska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni franska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni pólska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni finnska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni sænska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 17-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni norska 23-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 17-10-2014

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu