Meloxivet

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
28-05-2018

Virkt innihaldsefni:

meloxicam

Fáanlegur frá:

Eli Lilly and Company Limited 

ATC númer:

QM01AC06

INN (Alþjóðlegt nafn):

meloxicam

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

Stoðkerfi

Ábendingar:

Bólga og verkur í bæði bráðum og langvarandi stoðkerfi.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2007-11-14

Upplýsingar fylgiseðill

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
27
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
28
FYLGISEÐILL
MELOXIVET 0,5 MG/ML MIXTÚRA, DREIFA HANDA HUNDUM.
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Eli Lilly and Company Limited
Elanco Animal Health
Lilly House, Priestley Road
Basingstoke
Hampshire RG24 9NL
Bretland
Framleiðandi sem sér um lokasamþykkt
:
Lusomedicamenta SA
Estrada Consiglieri Pedroso, 69 B Queluz de Baixo
2730-055 Barcarena
Portúgal
2.
HEITI DÝRALYFS
Meloxivet 0,5 mg/ml mixtúra, dreifa handa hundum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn ml inniheldur:
Meloxicam
0,5 mg
Natríumbensóat
1 mg
4.
ÁBENDING(AR)
Bólgur og verkir vegna bráðra eða langvinnra kvilla í stoðkerfi
hjá hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Ekki gefa Meloxivet:
-
ef tíkin er hvolpafull eða mjólkandi
-
ef hundurinn hefur meltingarfærasjúkdóma, eins og bólgur/sár og
blæðingar, skerta lifrar-, hjarta- eða
nýrnastarfsemi eða blæðingasjúkdóma
-
ef hundurinn hefur ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
-
ef hvolparnir eru yngri en 6 vikna
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
29
6.
AUKAVERKANIR
Stöku sinnum hefur verið greint frá aukaverkunum sem eru vel
þekktar af völdum bólgueyðandi
verkjalyfja, svo sem lystarleysi, uppköstum, niðurgangi, blóði í
saur, svefnhöfga og nýrnabilun. Örsjaldan
hefur verið greint frá blóðugum niðurgangi, blóðugum
uppköstum, sáramyndun í meltingarvegi og
hækkuðum gildum lifrarensíma.
Þessar aukaverkanir koma yfirleitt fram á fyrstu viku meðferðar og
eru yfirleitt tímabundnar og hverfa þegar
meðferð er hætt en örsjaldan geta þær verið alvarlegar eða
banvænar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður alvarlegra aukaverkana
eða aukaverkana sem ekki eru tilgreindar á
fylgiseðlinum.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Hundar.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til inntöku. 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Meloxivet 0,5 mg/ml mixtúra, dreifa handa hundum.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Einn ml inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Meloxicam
0,5 mg
HJÁLPAREFNI:
Natríumbensóat
1 mg
Heildarlisti með hjálparefnum, sjá kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Dreifa. Hvít til gulleit mött dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Bólgur og verkir vegna bráðra eða langvinnra kvilla í stoðkerfi
hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið má hvorki gefa dýrum á meðgöngu né mjólkandi dýrum.
Lyfið má hvorki gefa dýrum með meltingarfærasjúkdóma, eins og
bólgur/sár og blæðingar, skerta lifrar-,
hjarta- eða nýrnastarfsemi eða blæðingasjúkdóma
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Lyfið má ekki gefa hvolpum sem eru yngri en 6 vikna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ
Engin.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Vegna hugsanlegrar hættu á eiturverkunum á nýru skal forðast
notkun lyfsins hjá dýrum með vessaþurrð,
blóðþurrð eða lágan blóðþrýsting.
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR FYRIR ÞANN SEM GEFUR DÝRINU LYFIÐ
Einstaklingar sem hafa ofnæmi fyrir bólgueyðandi verkjalyfjum
(NSAID) eiga að forðast snertingu við
dýralyfið.
Ef sá sem annast lyfjagjöf gefur sjálfum sér dýralyfið fyrir
slysni skal tafarlaust leita til læknis og hafa
meðferðis fylgiseðil lyfsins eða umbúðir.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Stöku sinnum hefur verið greint frá aukaverkunum sem eru vel
þekktar af völdum bólgueyðandi verkjalyfja,
svo sem lystarleysi, uppköstum, niðurgangi, blóði í saur,
svefnhöfga og nýrnabilun. Örsjaldan hefur verið
greint frá blóðugum niðurgangi, blóðugum uppköstum, sáramyndun
í meltingarvegi og hæ
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni spænska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni danska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni þýska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni gríska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni franska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni pólska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni finnska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni sænska 28-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni norska 28-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 28-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 28-05-2018

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu