Meloxidyl

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-02-2019

Virkt innihaldsefni:

meloxicam

Fáanlegur frá:

Ceva Santé Animale

ATC númer:

QM01AC06

INN (Alþjóðlegt nafn):

meloxicam

Meðferðarhópur:

Dogs; Cats; Cattle; Pigs; Horses

Lækningarsvæði:

Oxicams

Ábendingar:

DogsAlleviation bólgu og sársauka í bæði bráð og langvarandi stoðkerfi kvilla. Minnkun á verkjum og bólgu eftir aðgerð eftir bæklunar og mjúkvefskurðaðgerð. CatsReduction eftir aðgerð sársauka eftir ovariohysterectomy og minniháttar mjúk-vefjum skurðaðgerð. CattleFor nota í bráðar sýkingu með viðeigandi sýklalyf meðferð til að draga úr klínískum merki í nautgripum. Til notkunar í niðurgangi í samsettri meðferð með endurþrýstingi til inntöku til að draga úr klínískum einkennum í kálfum sem eru eldri en einum viku og ungir, ekki mjólkandi nautgripir. Til viðbótarmeðferðar við meðferð bráðrar bólgu í munnholi ásamt sýklalyfjameðferð. PigsFor nota ekki smitandi locomotor kvilla til að draga úr einkenni helti og bólgu. Til viðbótarmeðferðar við meðhöndlun á blóðsykursfalli og ofnæmisblóðsýringu (bólgusjúkdómur-mígrenisbólga) með viðeigandi sýklalyfjameðferð. HorsesFor nota í lina bólgu og draga úr sársauka í bæði bráð og langvarandi stoðkerfi kvilla. Til að draga úr sársauka í tengslum við hrossakolbik.

Vörulýsing:

Revision: 14

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2007-01-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                40
B. FYLGISEÐILL
41
FYLGISEÐILL
MELOXIDYL 1,5 MG/ML MIXTÚRA, DREIFA FYRIR HUNDA.
10, 32 & 100 ML
_ _
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
MARKAÐSLEYFISHAFI:
Ceva Santé Animale
10 avenue de la Ballastière
33500 Libourne
Frakkland
FRAMLEIÐANDI SEM SÉR UM LOKASAMÞYKKT:
Ceva Santé Animale
Z.I. Très le Bois
22600 Loudéac
Frakkland
VETEM SpA
Lungomare Pirandello, 8
92014 Porto Empedocle (AG)
Ítalía
2.
HEITI DÝRALYFS
Meloxidyl 1,5 mg/ml mixtúra, dreifa fyrir hunda.
Meloxicam
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
_ _
Hver ml inniheldur 1,5 mg af meloxicami
2 mg af natríum benzóati
_ _
_ _
_ _
4.
ÁBENDING(AR)
Bólgur og verkir vegna bráðra eða langvinnra kvilla í stoðkerfi.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum á meðgöngu eða mjólkandi dýrum.
Gefið ekki dýrum sem eru með kvilla í meltingarfærum svo sem
ertingu og blæðingar, með skerta
lifrar-, hjarta eða nýrnastarfsemi eða blæðingasjúkdóma, eða
þegar vitað er að dýrið hefur ofnæmi
fyrir lyfinu.
Gefið ekki hvolpum yngri en 6 vikna.
42
6.
AUKAVERKANIR
Stöku sinnum hefur verið greint frá aukaverkunum sem eru vel
þekktar af völdum bólgueyðandi
verkjalyfja án stera, svo sem lystarleysi, uppköstum, niðurgangi,
blóði í saur og sleni. Þessar
aukaverkanir koma yfirleitt fram á fyrstu viku meðferðar og eru
yfirleitt tímabundnar og hverfa þegar
meðferð er hætt en örsjaldan geta þær verið alvarlegar eða
banvænar.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af
hverjum 10.000 dýrum sem fá meðferð)
- Koma örsjaldan fyrir (koma fyrir hjá færri en 1 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Meloxidyl 1,5 mg/ml mixtúra, dreifa fyrir hunda.
2.
INNIHALDSLÝSING_ _
1 ml inniheldur
VIRK(T) INNIHALDSEFNI:_ _
Meloxicam
........................................................................................................
1,5 mg
HJÁLPAREFNI:
Natríumbenzóat
..................................................................................................
2 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Fölgul dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Bólgur og verkir vegna bráðra eða langvinnra kvilla í stoðkerfi.
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið má ekki gefa dýrum á meðgöngu eða sem eru mjólkandi.
Lyfið má hvorki gefa dýrum með meltingarfærasjúkdóma, eins og
bólgur/sár og blæðingar, skerta
lifrar-, hjarta- eða nýrnastarfsemi, blæðingasjúkdóma
eða sem hafa ofnæmi fyrir lyfinu
.
Gefið ekki hvolpum sem eru yngri en 6 vikna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ef aukaverkanir koma fram skal hætta meðferð og leita ráða
dýralæknis.
Forðast skal notkun lyfsins hjá dýrum með vessaþurrð,
blóðþurrð eða með lágþrýsting ef hætta er á
aukinni eiturverkun á nýru.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Þeir sem hafa ofnæmi fyrir bólgueyðandi verkjalyfjum án stera
(NSAID) skulu forðast snertingu við
dýralyfið.
Ef dýralyfið er óvart tekið inn, skal tafarlaust leita til læknis
og hafa meðferðis fylgiseðil eða umbúðir
dýralyfsins.
3
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Stöku sinnum hefur verið greint frá aukaverkunum sem eru vel
þekktar af völdum bólgueyðandi
verkjalyfja án stera (NSAID), svo sem lystarleysi, uppköstum,
niðurgangi, blóði í saur og sleni. Þessar
aukaverkanir koma yfirleitt fram á fyrstu viku meðferðar og eru
yfirleitt tímabun
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 06-09-2010
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-02-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-02-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu