Mekinist

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
21-03-2024

Virkt innihaldsefni:

trametinib

Fáanlegur frá:

Novartis Europharm Limited

ATC númer:

L01EE01

INN (Alþjóðlegt nafn):

trametinib

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Melanoma

Ábendingar:

MelanomaTrametinib as monotherapy or in combination with dabrafenib is indicated for the treatment of adult patients with unresectable or metastatic melanoma with a BRAF V600 mutation (see sections 4. 4 og 5. Trametinib monotherapy has not demonstrated clinical activity in patients who have progressed on a prior BRAF inhibitor therapy (see section 5. Adjuvant treatment of melanomaTrametinib in combination with dabrafenib is indicated for the adjuvant treatment of adult patients with Stage III melanoma with a BRAF V600 mutation, following complete resection. Ekki lítinn klefa lungnakrabbamein (NSCLC)Trametinib ásamt dabrafenib er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með langt ekki lítið klefi lungnakrabbamein með MEÐFERÐ V600 stökkbreytingu.

Vörulýsing:

Revision: 29

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-06-30

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Mekinist 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Mekinist 2 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Mekinist 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur trametinibtvímetýlsúlfoxíð
sem jafngildir 0,5 mg af trametinibi.
Mekinist 2 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur trametinibtvímetýlsúlfoxíð
sem jafngildir 2 mg af trametinibi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
Mekinist 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Gular, næstum sporöskjulaga, tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur,
u.þ.b. 5,0 x 9,0 mm, með fyrirtækismerki
þrykkt í aðra hliðina og „TT“ í hina.
Mekinist 2 mg filmuhúðaðar töflur
Bleikar, kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
7,6 mm, með fyrirtækismerki þrykkt í aðra
hliðina og „LL“ í hina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sortuæxli
Trametinib eitt sér eða samhliða dabrafenibi er ætlað til
meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
sortuæxli, óskurðtækt eða með meinvörpum, með BRAF
V600-stökkbreytingu (sjá kafla 4.4 og 5.1).
Ekki hefur verið sýnt fram á klíníska virkni trametinibs eins
sér hjá sjúklingum sem sjúkdómsversnun
hefur orðið hjá við fyrri meðferð með BRAF hemli (sjá kafla
5.1).
Viðbótarmeðferð (adjuvant) við sortuæxli
Trametinib samhliða dabrafenibi er ætlað til viðbótarmeðferðar
(adjuvant) hjá fullorðnum sjúklingum
með III. stigs sortuæxli með BRAF V600-stökkbreytingu eftir algert
brottnám æxlis.
Lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð
Trametinib samhliða dabrafenibi er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með langt gengið
lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð (non-small cell lung
cancer (NSCLC)), með BRAF
V600-stökkbreytingu.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Sérfræðingur með reynslu af notkun krabbameinslyfja skal hefja og
sjá um eftirlit með
trametinibmeðferð.
3
Áður en notkun
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Mekinist 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Mekinist 2 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Mekinist 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur trametinibtvímetýlsúlfoxíð
sem jafngildir 0,5 mg af trametinibi.
Mekinist 2 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur trametinibtvímetýlsúlfoxíð
sem jafngildir 2 mg af trametinibi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
Mekinist 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Gular, næstum sporöskjulaga, tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur,
u.þ.b. 5,0 x 9,0 mm, með fyrirtækismerki
þrykkt í aðra hliðina og „TT“ í hina.
Mekinist 2 mg filmuhúðaðar töflur
Bleikar, kringlóttar, tvíkúptar, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
7,6 mm, með fyrirtækismerki þrykkt í aðra
hliðina og „LL“ í hina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sortuæxli
Trametinib eitt sér eða samhliða dabrafenibi er ætlað til
meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
sortuæxli, óskurðtækt eða með meinvörpum, með BRAF
V600-stökkbreytingu (sjá kafla 4.4 og 5.1).
Ekki hefur verið sýnt fram á klíníska virkni trametinibs eins
sér hjá sjúklingum sem sjúkdómsversnun
hefur orðið hjá við fyrri meðferð með BRAF hemli (sjá kafla
5.1).
Viðbótarmeðferð (adjuvant) við sortuæxli
Trametinib samhliða dabrafenibi er ætlað til viðbótarmeðferðar
(adjuvant) hjá fullorðnum sjúklingum
með III. stigs sortuæxli með BRAF V600-stökkbreytingu eftir algert
brottnám æxlis.
Lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð
Trametinib samhliða dabrafenibi er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með langt gengið
lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð (non-small cell lung
cancer (NSCLC)), með BRAF
V600-stökkbreytingu.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Sérfræðingur með reynslu af notkun krabbameinslyfja skal hefja og
sjá um eftirlit með
trametinibmeðferð.
3
Áður en notkun
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 07-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 21-03-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 21-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 21-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 07-09-2018

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu