Zuprevo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-02-2022

Virkt innihaldsefni:

tildipirosin

Fáanlegur frá:

Intervet International BV

ATC númer:

QJ01FA

INN (Alþjóðlegt nafn):

tildipirosin

Meðferðarhópur:

Pigs; Cattle

Lækningarsvæði:

Antiinfectives fyrir almenn nota

Ábendingar:

40-mg/ml lausn fyrir pigsTreatment og metaphylaxis svín sjúkdóma í öndunarfærum (SRD) í tengslum við Actinobacillus pleuropneumoniae, Pasteurella multocida, Bordetella bronchiseptica og Haemophilus parasuis viðkvæm tildipirosin. Tilvist sjúkdómsins í hjörðinni skal staðfest áður en bráðaofnæmi er framkvæmd. 180-mg/ml lausn fyrir cattleFor meðferð og koma í veg nautgripum sjúkdóma í öndunarfærum (BRD) í tengslum við Mannheimia haemolytica, Pasteurella multocida og Histophilus somni viðkvæm tildipirosin. Tilvist sjúkdómsins í hjörðinni skal staðfest áður en fyrirbyggjandi meðferð er hafin.

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2011-05-06

Upplýsingar fylgiseðill

                                27
B. FYLGISEÐILL
28
FYLGISEÐILL FYRIR:
ZUPREVO 40 MG/ML STUNGULYF, LAUSN FYRIR SVÍN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Intervet International B. V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
Framleiðandi sem sér um lokasamþykkt:
Intervet International GmbH
Feldstrasse 1 a
85716 Unterschleissheim
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
ZUPREVO 40 mg/ml stungulyf, lausn fyrir svín
Tildipirosin
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Dýralyfið er tær, gulleit lausn sem inniheldur 40 mg/ml af
tildipirosini.
4.
ÁBENDING(AR)
Til meðferðar og hópmeðferðar (metaphylaxis) á lungnapest hjá
svínum af völdum
_Actinobacillus _
_pleuropneumoniae_
,
_Pasteurella multocida, Bordetella bronchiseptica _
og
_ Haemophilus parasuis_
sem
næmar eru fyrir tildipirosini.
Staðfesta skal sjúkdóminn í hjörðinni áður en hópmeðferð er
beitt.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir makrólíða sýklalyfjum,
sítrónusýrueinhýdrati eða própýlen
glýkóli.
Má ekki gefa í bláæð.
Má ekki gefa samhliða öðrum makrólíðum eða línkósamíðum
(sjá kafla 12).
6.
AUKAVERKANIR
Örsjaldan geta komið fram lostviðbrögð sem geta leitt til dauða.
Örsjaldan hefur komið fram skammvinnur svefnhöfgi hjá grísum.
Í öryggisrannsóknum hjá dýrategundum sem lyfið er ætlað var
mjög algengt að inndæling ráðlagðs
hámarksskammts (5 ml) orsakaði vægan þrota á stungustað, sem
ekki var aumur viðkomu. Þrotinn
hélst í allt að 3 daga. Meingerðarviðbrögð (
_pathomorphological reactions_
) á stungustað gengu að fullu
yfir innan 21 dags.
29
Algengt var að verkur og þroti kæmu fram á stungustað hjá
meðhöndluðum grísum í klínískum
rannsóknum. Þrotinn gekk yfir innan 1 til 6 daga.
Viðbrögð á stungustað sem urðu eftir inndælingu ráðlagðs
hámarksskammts (5 ml) gengu að fullu yfir
innan 21 dags.
Tíðniaukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
ZUPREVO 40 mg/ml stungulyf, lausn fyrir svín.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Tildipirosin
40 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær gulleit lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar og hópmeðferðar (metaphylaxis) á lungnapest hjá
svínum af völdum
_Actinobacillus _
_pleuropneumoniae_
,
_Pasteurella multocida, Bordetella bronchiseptica _
og
_ Haemophilus parasuis_
sem
næmar eru fyrir tildipirosini.
Staðfesta skal sjúkdóminn í hjörðinni áður en hópmeðferð er
beitt.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir makrólíða sýklalyfjum
eða einhverju hjálparefnanna.
Má ekki gefa í bláæð.
Má ekki gefa samhliða öðrum makrólíðum eða línkósamíðum
(sjá kafla 4.8).
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Í samræmi við meginreglur um skynsamlega notkun er Zuprevo
eingöngu ætlað til hópmeðferðar við
alvarlega uppkomu lungnapestar hjá svínum sem orsakast af
áðurnefndum sýklum. Hópmeðferð þýðir
að klínískt heilbrigðum dýrum sem eru í miklu návígi við
sýkt dýr er gefið dýralyfið á sama tíma og
sýktu dýrin fá meðferð, til að draga úr hættu á að dýrin
þrói með sér klínísk einkenni.
Sýnt var fram á áhrif hópmeðferðar með Zuprevo í fjölsetra,
lyfleysustýrðri rannsókn á vettvangi,
þegar uppkoma klínísks sjúkdóms var staðfest (þ.e. dýr í
a.m.k. 30% af stíum í sama loftrými sýndu
klínísk einkenni lungnapestar hjá svínum, þ.m.t. a.m.k. 10%
dýranna í hverri stíu á fyrsta degi, 20%
innan 2 daga eða 30% innan 3 daga). Eftir hópmeðferð voru u.þ.b.
86% heilbrigðu dýranna laus við
klínísk einkenni sjúkdómsins (samanborið við u.þ.b. 65%
dýranna í ómeðhöndluðum
samanburðarhópi).
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 12-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 03-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 03-02-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 03-02-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 12-08-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu