Zinplava

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
01-03-2024

Virkt innihaldsefni:

Bezlotoxumab

Fáanlegur frá:

Merck Sharp & Dohme B.V.

ATC númer:

J06BB21

INN (Alþjóðlegt nafn):

bezlotoxumab

Meðferðarhópur:

Ónæmiskerfið sera og mótefni,

Lækningarsvæði:

Enterocolitis, Pseudomembranous

Ábendingar:

Zinplava er ætlað til að koma í veg fyrir endurtekna Clostridium difficile sýkingu (CDI) hjá fullorðnum sem eru í mikilli hættu á að endurtekna CDI.

Vörulýsing:

Revision: 10

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2017-01-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                26
B. FYLGISEÐILL
27
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ZINPLAVA 25 MG/ML
INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
bezlotoxumab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið
fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FY
LGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um
ZINPLAVA
og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota
ZINPLAVA
3.
Hvernig nota á
ZINPLAVA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á
ZINPLAVA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPP
LÝSINGAR UM
ZINPLAVA
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
ZINPLAVA
inniheldur virka efnið
bezlotoxumab.
ZINPLAVA
er lyf sem
er gefið með sýklalyfjum
til að koma í v
e
g fyrir endur
tekna
Clostridioides
difficile sýkingu hjá
fullorðnum og börnum
1 árs og eldri
sem eru í mikilli hættu á að fá
Clostridioides
difficile sýkingu aftur.
VERKUN
ZINPLAVA
•
Þeir sem eru með
Clostridioides
difficile sýkingu fá yfirleitt
sýklalyf til þess að losna við
sýkinguna, en
Clostridioides
difficile sýkingin getur
komið aftur innan nokkurra vikna eða
mánaða.
•
Bakterían sem veldur
Clostridioides
difficile sýkingu
framleiðir toxín sem getur valdið bólgu og
skemmdum í ristli sem leiðir til magaverkja og verulegs niðurgangs.
ZINPLAVA verkar með
því að bindast
toxíninu og
hindra það og koma
þannig í veg fyrir einkenni
Clostridioides
difficile sýkingar.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
ZINPLAVA
Leitið ráða hjá lækninum áður en ZINPLAVA
er notað.
EKKI MÁ NOTA
ZINPLAVA
:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir
bezlotoxumabi
eða einhve
rju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp
í kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
ZINPLAVA er ekki meðferð við
Clostridioides
difficile sýkingu.
ZINPLAVA hefur engin 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
ZINPLAVA
25 mg/ml
innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af
þykkni inniheldur
25
mg bezlotoxumab.
Eitt 40 ml
hettuglas inniheldur
1.000 mg bezl
otoxumab.
Eitt 25
ml hettuglas inniheldur
625 mg bezlotoxumab.
Bezlotoxumab
er
einstofna manna
mótefni framleitt í
eggjastokkafrumum úr kínverskum hömstrum
með DNA
samrunaerfðatækni
. Það binst C. difficile toxíni B.
Hjálparefni með þekkta
verkun
Hver ml af
þykkni inniheldur
0,2 mmól natríum, sem er 4,57 mg natríum.
Þetta samsvarar 182,8
mg af natríum í hverju hettuglasi
(fyrir 40
ml hettuglas) eða 114,3
mg af
natríum í hverju hettuglas
i (fyrir 25
ml hettuglas)
.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla
6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn
.
Tær til í meðalagi
ópallýsandi,
litlaus til fölgulur vökvi
.
4.
KLÍNÍSKAR
UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
ZINPLAVA
er
ætlað til að koma
í veg fyrir endurtekna
Clostridioides
difficile sýkingu hjá
fullorðnum
og börnum 1 árs og eldri sem eru í mikilli
hættu á að fá endurtekna Clostridioides
difficile sýkingu (sjá
kafla 4.2, 4.4 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
ZINPLAVA
á
að gefa meðan
á sýklalyfjameðferð
inni vegna
Clostridioides
difficile sýkingar stendur
(sjá kafla 4.4 og 5.1).
Fullorðnir og börn 1
árs og eldri
ZINPLAVA
á að gefa í eitt skipti sem 10 mg/kg
innrennsli í bláæð
(
sjá hér á eftir og kafla
6.6).
Reynsla af notkun
ZINPLAVA hjá sjúklingum
takmarkast við stakt tilvik
Clostridioides
difficile
sýkingar
og eina lyfjagjöf
(sjá kafla 4.4).
Sérstakir hópar
Aldraðir
Ekki þarf að aðlaga skammta hjá
sjúklingum ≥
65 ára (sjá kafla 5.2).
Skert nýrnastarfsemi
Ekki þarf að aðlaga skammta hjá sjúklingum
með skerta nýrnastarfsemi
(sjá kafla 5.2).
3
Skert lifrarstarfsemi
Ekki þarf að aðlaga skammta hjá sjúklingum
með skerta li
frarstarfsemi
(sjá kafla 5.2).
Börn
Notkun
bezlotoxumab
s
á ekki við hjá börnum
yngri en 1 árs
við ábendingunni
a
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 23-03-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 01-03-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 01-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 01-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 23-03-2017

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu