Ubac

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-12-2021

Virkt innihaldsefni:

Lipoteichoic sýru frá Biofilm Niður Hluti af Læknafélag uberis, álag 5616

Fáanlegur frá:

Laboratorios Hipra, S.A.

ATC númer:

QI02AB

INN (Alþjóðlegt nafn):

Streptococcus uberis vaccine (inactivated)

Meðferðarhópur:

Nautgripir

Lækningarsvæði:

Ónæmisfræðilegar rannsóknir á nautgripum

Ábendingar:

Fyrir virk bólusetningar heilbrigt kýr og kvígur til að draga úr tíðni klínískum spenalyf sýkingar af völdum Læknafélag uberis, til að draga úr líkamsvöxt blóðkorna í Læknafélag uberis jákvæð ársfjórðungi mjólk sýni og til að draga úr mjólk framleiðslu tap af völdum Læknafélag uberis spenalyf sýkingum.

Vörulýsing:

Revision: 1

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-07-26

Upplýsingar fylgiseðill

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
UBAC STUNGULYF, FLEYTI FYRIR NAUTGRIPI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
LABORATORIOS HIPRA, S.A.
Avda. la Selva, 135
17170- AMER (Girona)
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
UBAC stungulyf, fleyti fyrir nautgripi.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lipoteichoic-sýru (LTA) úr BAC-þætti (Biofilm Adhesion Component)
_Streptococcus uberis_
, stofn
5616
............................................................................................................................................
≥ 1 RPU*
*Hlutfallslegar virknieiningar (ELISA)
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Montaníð ISA
..............................................................................................................................907,1
mg
Mónófosfórýl-lípíð A (MPLA)
Stungulyf, fleyti.
Hvítt, einsleitt fleyti.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá heilbrigðum kúm og kvígum til að
draga úr tíðni klínískrar júgurbólgu af
völdum
_Streptococcus uberis,_
í þeim tilgangi að minnka frumutölu í
_Streptococcus uberis_
jákvæðum
mjólkursýnum úr júgurfjórðungum og til að draga úr minnkaðri
mjólkurmyndun vegna júgurbólgu af
völdum
_Streptococcus uberis_
.
Ónæmi myndast: um það bil 36 dögum eftir gjöf seinni skammtsins.
Ónæmi endist í: um það bil 5 mánuðir frá upphafi
mjólkurgjafar.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar
6.
AUKAVERKANIR
Algeng viðbrögð eru að bólga, sem er meira en 5 cm í þvermál,
myndast á íkomustað eftir
bólusetningu. Slík bólga hverfur eða minnkar verulega að umfangi
á 17 dögum eftir bólusetningu. Þó
verður í sumum tilvikum vart við að bólga vari í allt að 4
vikur.
16
Skammvinn aukning á hitastigi í endaþarmi (meðalaukning sem nemur
1 °C en getur verið allt
að 2 °C hjá einstökum dýrum) getur oft átt sér stað á fyrst
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
UBAC stungulyf, fleyti handa nautgripum
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lipoteichoic-sýru (LTA) úr BAC-þætti (Biofilm Adhesion Component)
_Streptococcus uberis_
, stofn
5616
............................................................................................................................................
≥ 1 RPU*
*Hlutfallslegar virknieiningar (ELISA)
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Montaníð ISA
..............................................................................................................................907,1
mg
Mónófosfórýl-lípíð A (MPLA)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, fleyti.
Hvítt, einsleitt fleyti.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá heilbrigðum kúm og kvígum til að
draga úr tíðni klínískrar júgurbólgu af
völdum
_Streptococcus uberis_
, í þeim tilgangi að minnka frumutölu í
_Streptococcus uberis_
jákvæðum
mjólksýnum úr júgurfjórðungum og til að draga úr minnkaðri
mjólkurmyndun vegna júgurbólgu af
völdum
_Streptococcus uberis_
.
Ónæmi myndast: um það bil 36 dögum eftir gjöf seinni skammtsins
Ónæmi endist í: um það bil 5 mánuði frá upphafi
mjólkurgjafar.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Bólusetja skal alla hjörðina.
Líta verður á ónæmisaðgerð sem einn þátt varnaráætlunar
gegn samsettri júgurbólgu sem tekur á öllum
mikilvægum heilsufarsatriðum júgurs (t.d. mjólkurtækni, þurrkun
og undaneldi, hreinlæti, næringu,
húsakynnum, undirburði, vellíðan kúnna, loft- og vatnsgæðum og
heilsuvöktun) og öðrum búrekstri.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Bólusetjið aðeins heilbrigð dýr.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 14-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 14-08-2018

Skoða skjalasögu