TruScient

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-02-2015

Virkt innihaldsefni:

dibotermin alfa

Fáanlegur frá:

Zoetis Belgium SA

ATC númer:

QM05BC01

INN (Alþjóðlegt nafn):

dibotermin alfa

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

Beinmyndunarprótein

Ábendingar:

Osteoinductive agent til notkunar við meðferð á beinbrotum í beinum sem viðbót við hefðbundna skurðaðgerð með því að nota opinn brot á beinbrotum hjá hundum.

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2011-12-14

Upplýsingar fylgiseðill

                                Medicinal product no longer authorised
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Medicinal product no longer authorised
2
1.
HEITI DÝRALYFS
TruScient 0,66 mg ígræðslusett fyrir hunda.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas með frostþurrkuðu lyfi inniheldur:
Díbótermín alfa (rhBMP-2)*
0,66 mg
Eftir blöndun inniheldur TruScient 0,2 mg/ml af díbótermín alfa
(rhBMP-2).
*Díbótermín alfa (beinmyndandi prótein-2 úr mönnum, framleitt
með erfðatækni (recombinant human
Bone Morphogenetic Protein-2; rhBMP-2)) er mannaprótein sem framleitt
er í erfðabreyttum frumum
úr eggjastokkum kínverskra hamstra (Chinese Hamster Ovary (CHO)).
Tveir svampar úr nautgripakollageni af tegund I.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Ígræðslusett.
Hvítt frostþurrkað lyf og tær, litlaus leysir.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að meðhöndla brot í beinlegg, til viðbótar við hefðbundna
opna réttingu brots hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki hundum með þekkt ofnæmi gegn virka efninu eða
einhverju hjálparefnanna.
Gefið ekki hundum sem ekki hafa fullþroskuð bein, eru með sýkingu
á aðgerðarstað, hafa brotið bein
vegna sjúkdóma eða eru með illkynja sjúkdóm.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Eingöngu dýralæknar með viðeigandi þjálfun eiga að nota
dýralyfið.
Medicinal product no longer authorised
3
Ef leiðbeiningum um undirbúning og notkun TruScient er ekki fylgt
getur það komið niður á öryggi og
verkun lyfsins.
Til að koma í veg fyrir óhóflegan þrota eftir aðgerð skal
aðeins að nota nægilega mikið af TruScient
svampi til að hylja aðgengilegar brotalínur og áverka á beinum
(frá minna en einum og allt að tveimur
tilbúnum svömpum).
TruScient getur valdið uppsogi úr nærliggjandi bjálkabeini
(trabecular bone). Þar sem klínísk gögn
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                Medicinal product no longer authorised
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Medicinal product no longer authorised
2
1.
HEITI DÝRALYFS
TruScient 0,66 mg ígræðslusett fyrir hunda.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas með frostþurrkuðu lyfi inniheldur:
Díbótermín alfa (rhBMP-2)*
0,66 mg
Eftir blöndun inniheldur TruScient 0,2 mg/ml af díbótermín alfa
(rhBMP-2).
*Díbótermín alfa (beinmyndandi prótein-2 úr mönnum, framleitt
með erfðatækni (recombinant human
Bone Morphogenetic Protein-2; rhBMP-2)) er mannaprótein sem framleitt
er í erfðabreyttum frumum
úr eggjastokkum kínverskra hamstra (Chinese Hamster Ovary (CHO)).
Tveir svampar úr nautgripakollageni af tegund I.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Ígræðslusett.
Hvítt frostþurrkað lyf og tær, litlaus leysir.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að meðhöndla brot í beinlegg, til viðbótar við hefðbundna
opna réttingu brots hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki hundum með þekkt ofnæmi gegn virka efninu eða
einhverju hjálparefnanna.
Gefið ekki hundum sem ekki hafa fullþroskuð bein, eru með sýkingu
á aðgerðarstað, hafa brotið bein
vegna sjúkdóma eða eru með illkynja sjúkdóm.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Eingöngu dýralæknar með viðeigandi þjálfun eiga að nota
dýralyfið.
Medicinal product no longer authorised
3
Ef leiðbeiningum um undirbúning og notkun TruScient er ekki fylgt
getur það komið niður á öryggi og
verkun lyfsins.
Til að koma í veg fyrir óhóflegan þrota eftir aðgerð skal
aðeins að nota nægilega mikið af TruScient
svampi til að hylja aðgengilegar brotalínur og áverka á beinum
(frá minna en einum og allt að tveimur
tilbúnum svömpum).
TruScient getur valdið uppsogi úr nærliggjandi bjálkabeini
(trabecular bone). Þar sem klínísk gögn
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni spænska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni danska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni þýska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni gríska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni enska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni franska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni pólska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni finnska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni sænska 03-02-2015
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 03-02-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 03-02-2015
Vara einkenni Vara einkenni norska 03-02-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu