Segluromet

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-06-2023

Virkt innihaldsefni:

ertugliflozin l-pyroglutamic acid, metformin hydrochloride

Fáanlegur frá:

Merck Sharp & Dohme B.V.

ATC númer:

A10BD23

INN (Alþjóðlegt nafn):

ertugliflozin, metformin hydrochloride

Meðferðarhópur:

Drugs used in diabetes, Combinations of oral blood glucose lowering drugs

Lækningarsvæði:

Sykursýki, tegund 2

Ábendingar:

Segluromet is indicated in adults aged 18 years and older with type 2 diabetes mellitus as an adjunct to diet and exercise to improve glycaemic control:in patients not adequately controlled on their maximally tolerated dose of metformin alonein patients on their maximally tolerated doses of metformin in addition to other medicinal products for the treatment of diabetesin patients already being treated with the combination of ertugliflozin and metformin as separate tablets.

Vörulýsing:

Revision: 7

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-03-23

Upplýsingar fylgiseðill

                                56
B. FYLGISEÐILL
57
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR
SJÚKLING
SEGLUROMET 2,
5 MG/850 MG
FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
SEGLUROMET 2,5 MG/1.000 MG
FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
SEGLUROMET 7,
5 MG/850 MG
FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
SEGLUROMET 7,5 MG/1.000 MG
FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ertugliflozin
/metforminhydróklóríð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ
NOTA LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins,
lyfjafræðings e
ða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónu
legra nota. Ekki má gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sö
mu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn,
ly
fjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn
vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í
þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um
Segluromet
og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota
Segluromet
3.
Hvernig nota á
Segluromet
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á
Segluromet
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM
SEGLUROMET
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM
SEGLUROMET
Segluromet inniheldur
tvö virk efni
,
ertugliflozin
og metformin
.
Hvort um sig tilheyrir flokki lyfja sem
kallast
„sykursýkislyf til inntöku“. Það eru lyf
við sykursýki
sem tekin eru um munn.
-
Ertugliflozin
tilheyrir
flokki lyfja til inntöku sem kallast
SGLT2-
hemlar (samflutningsprótein
natríumglúkósa
2 hemlar).
-
Metformin tilheyrir flokki lyfja sem kallast
bígúaníð.
VIÐ HVERJU ER
SEGLUROMET NOTAÐ
-
Segluromet
lækkar blóðsykursgildi hjá fullorðnum sjúklingum (18
ára og eldri) með sykursýki
af tegund 2.
-
Það getur líka hjálpað til við að koma í veg fyrir hjartabilun
hjá sjúklingum með sykursýki af
tegund 2.
-
Segluromet
má nota í staðinn fyrir að
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Segluromet 2,5 mg/850 mg
filmuhúðaðar töflur
Segluromet 2,5 mg/1.000 mg
filmuhúðaðar töflur
Segluromet 7,5 mg/850 mg
filmuhúðaðar töflur
Segluromet 7,5 mg/1.000 mg
filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Segluromet 2,5
mg/850
mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u
sem jafngildir 2,
5 mg af
ertugliflozin
i og
850
mg metforminhydróklóríð
.
Segluromet 2,5
mg/1.000 mg
filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u sem jafngildir 2,
5 mg af
ertugliflozin
i og
1.000 mg
metforminhydróklór
íð.
Segluromet 7,5
mg/850
mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u se
m jafngildir 7,
5 mg af
ertugliflozin
i og
850 mg
metforminhydróklóríð.
Segluromet 7,5
mg/1.000
mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u sem jafngildir 7,
5 mg af
ertugliflozin
i og
1.000
mg metforminhydróklóríð.
Sjá lista yf
ir öll hjálparefni í kafla
6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Segluromet 2,5 mg/850 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósbrún, 18 x 10
mm, sporöskju
laga, filmuhúðuð tafla með
ígreyptu „2.5/850“ á annarri hliðinni og
slétt á hinni hliðinni.
Segluromet 2,5 mg/1.000 mg
filmuhúðaðar töflur
Bleik, 19,1 x 10,6
mm, sporöskjulaga, filmuhúðuð tafla með ígreyptu „2.
5/100
0“ á annarri hliðinni og
slétt á hinni hliðinni.
Segluromet 7,5 mg/850 mg
filmuhúðaðar töflur
Dökkbrún, 18 x
10
mm, sporöskju
laga, filmuhúðuð tafla með
ígreyptu
„7
.5/850
“ á annarri hliðinni og
slétt á hinni hliðinni.
Segluromet 7,5 mg/1.000 mg
filmuhúðaðar töflur
Rauð, 19,1 x 10,6
mm, sporöskjulaga, filmuhúðuð tafla með ígreyptu
„7
.5/100
0“ á annarri
hliðinni og
slétt á hinni hliðinni.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Segluromet
er ætlað fullorðnum
til meðferðar á
sykursýki af tegund
2
sem viðbót við mataræði 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 16-02-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 16-02-2022

Skoða skjalasögu