Prevomax

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
04-10-2021

Virkt innihaldsefni:

maropitant

Fáanlegur frá:

Dechra Regulatory B.V.

ATC númer:

QA04AD90

INN (Alþjóðlegt nafn):

maropitant

Meðferðarhópur:

Cats; Dogs

Lækningarsvæði:

Meltingarvegi og efnaskipti, Önnur uppsölulyf

Ábendingar:

Hundar:Fyrir meðferð og koma í veg fyrir ógleði völdum chemotherapyFor að fyrirbyggja uppköst nema að völdum hreyfingu sicknessFor meðferð uppköst, ásamt öðrum stutt measuresFor að fyrirbyggja lagt ógleði og uppköstum og framfarir í bata frá svæfingu eftir notkun m-opiate viðtaka örva morphineCats:Til að fyrirbyggja uppköst og lækkun ógleði, nema að völdum hreyfingu sicknessFor meðferð uppköst, ásamt öðrum stutt mælist.

Vörulýsing:

Revision: 6

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2017-06-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                15
B.
FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
PREVOMAX 10 MG/ML STUNGULYF, LAUSN, FYRIR HUNDA OG
KETTI.
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Dechra Regulatory B.V.
Handelsweg 25
5531 AE Bladel
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Produlab Pharma B.V.
Forellenweg 16
4941 SJ Raamsdonksveer
Holland
Eurovet Animal Health B.V.
Handelsweg 25
5531 AE Bladel
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Prevomax 10 mg/ml stungulyf, lausn, fyrir hunda og ketti.
marópítant
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Marópítant
10 mg.
HJÁLPAREFNI:
Bensýlalkóhól (E1519)
11,1
mg Tær, litlaus eða ljósgul lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Hundar:
•
Til meðferðar og til að koma í veg fyrir ógleði af völdum
krabbameinslyfjameðferðar.
•
Til að koma í veg fyrir uppköst, nema af völdum ferðaveiki.
•
Til meðferðar á uppköstum ásamt annarri stuðningsmeðferð.
•
Til að koma í veg fyrir ógleði og uppköst í tengslum við
aðgerð og flýta bata eftir svæfingu
eftir notkun μ-ópíóíðviðtakaörvans morfíns.
Kettir:
•
Til að koma í veg fyrir uppköst og draga úr ógleði, nema af
völdum ferðaveiki.
•
Til meðferðar við uppköstum, ásamt annarri stuðningsmeðferð.
17
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Verkur á stungustað getur komið fyrir þegar lyfið er gefið undir
húð.
Algengt er að miðlungs alvarleg eða alvarleg viðbrögð við
inndælingunni komi fram hjá köttum
(hjá um þriðjungi katta).
Örsjaldan koma fyrir einkenni bráðaofnæmis (ofnæmisbjúgur,
ofsakláði, hörundsroði, örmögnun,
mæði og slímhúðarfölvi).
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
-
Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum 10
dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
-
Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hv
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Prevomax 10 mg/ml stungulyf, lausn, fyrir hunda og ketti.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Marópítant
10 mg.
HJÁLPAREFNI:
Bensýlalkóhól (E1519)
11,1 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus eða ljósgul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Hundar og kettir
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Hundar:
•
Til meðferðar og til að koma í veg fyrir ógleði af völdum
krabbameinslyfjameðferðar.
•
Til að koma í veg fyrir uppköst, nema af völdum ferðaveiki.
•
Til meðferðar á uppköstum ásamt annarri stuðningsmeðferð.
•
Til að koma í veg fyrir ógleði og uppköst í tengslum við
aðgerð og flýta bata eftir svæfingu eftir
notkun μ-ópíóíðviðtakaörvans morfíns.
Kettir:
•
Til að koma í veg fyrir uppköst og draga úr ógleði, nema af
völdum ferðaveiki.
•
Til meðferðar við uppköstum, ásamt annarri stuðningsmeðferð.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Uppköst geta tengst alvarlegu ástandi sem dregur mjög þrótt úr
dýrinu, að meðtaldri teppu í
meltingarvegi. Því á að meta ástandið með viðeigandi
greiningu.
Í góðum dýralækningavenjum felst að nota eigi uppsölulyf ásamt
stuðningsmeðferð, svo sem sérstöku
mataræði og vökvagjöf, á meðan leitað er að orsök
uppkastanna.
Ekki er mælt með því að nota dýralyfið við uppköstum vegna
ferðaveiki.
3
Hundar:
Þótt sýnt hafi verið fram á að marópítant verki bæði til
meðferðar og í forvarnarskyni við uppköstum
af völdum krabbameinslyfjameðferðar, sást betri verkun ef það
var notað fyrirbyggjandi. Þess vegna er
mælt með því að gefa dýralyfið áður en krabbameinslyfið er
gefið.
Kettir:
Sýnt var fram á verkun marópítants til að draga úr ógleði með
notkun líkans (xylazin-örvuð ógleði).
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 06-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 04-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 04-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 04-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 06-07-2017

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu