Porcilis PCV M Hyo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
18-06-2020

Virkt innihaldsefni:

Svín circovirus tegund 2 (PCV2) ORF2 undireiningar antigen R hyopneumoniae J álag óvirkt

Fáanlegur frá:

Intervet International B.V.

ATC númer:

QI09AL08

INN (Alþjóðlegt nafn):

porcine circovirus type 2 ORF2 subunit antigen, Mycoplasma hyopneumoniae inactivated

Meðferðarhópur:

Svín (fyrir fitandi)

Lækningarsvæði:

Immunologicals for suidae, Inactivated viral and inactivated bacterial vaccines

Ábendingar:

Fyrir virka bólusetningar svín til að draga úr viraemia, veira hlaða í lungun og eitilfruma vefja, veira úthella af völdum svín circovirus tegund 2 (PCV2) sýkingu, og alvarleika lunga sár af völdum R hyopneumoniae sýkingu. Til að draga úr tapi á daglegri þyngdaraukningu á klínískum tíma í ljósi sýkinga með Mycoplasma hyopneumoniae og / eða PCV2 (eins og sést í rannsóknum á sviði).

Vörulýsing:

Revision: 7

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-11-06

Upplýsingar fylgiseðill

                                18
B. FYLGISEÐILL
19
FYLGISEÐILL:
PORCILIS PCV M HYO STUNGULYF, FLEYTI FYRIR SVÍN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet International BV
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Porcilis PCV M Hyo stungulyf, fleyti fyrir svín
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
2 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
ORF2 undireininga mótefnavaki úr svínacircoveiru af tegund 2
≥ 2.828 AU
1
_Mycoplasma hyopneumoniae_
, J stofn, óvirkjuð
≥ 2,69 RPU
2
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Létt paraffínolía
0,268 ml
Ál (sem hýdroxíð)
2,0 mg
1
Mótefnatítri ákvarðaður í samræmi við
_in vitro_
styrkleikapróf (ELISA próf)
2
Einingar hlutfallslegrar virkni (Relative Potency Units) skilgreind
m.t.t. viðmiðunarbóluefnis.
Einsleitt hvítt til nánast hvítt fleyti eftir að búið er að
hrista.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmisaðgerðar hjá svínum til að draga úr
veirumagni í blóði, veirumagni í lungum og
eitilvefjum, útskilnaði (shedding) veira vegna sýkingar af völdum
svínacircoveiru af tegund 2 (PCV2)
og alvarleika vefjaskemmda í lungum vegna sýkingar af völdum
_Mycoplasma hyopneumoniae_
. Til að
draga úr tapi á daglegri þyngdaraukningu á lokatímabili eldis
þegar hætta er á sýkingum af völdum
_Mycoplasma hyopneumoniae_
og/eða PCV2 (eins og fram hefur komið í vettvangsrannsóknum).
Ónæmi eftir einskammta bólusetningu myndast:
PCV2: 2 vikum eftir bólusetningu.
_M. hyopneumoniae:_
4 vikum eftir bólusetningu.
Ónæmi eftir tveggja skammta bólusetningu myndast:
PCV2: 18 dögum eftir fyrri bólusetninguna.
_M. hyopneumoniae_
: 3 vikum eftir seinni bólusetninguna.
Ónæmis (báðar bólusetningaráætlanirnar) endist í:
PCV2: 22 vikur eftir (seinni) bólusetningu.
_M. hyopneumoniae_
: 21 viku eftir (seinni) bólusetningu.
20
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Á rannsóknarstofu og í ranns
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Porcilis PCV M Hyo stungulyf, fleyti fyrir svín.
2.
INNIHALDSLÝSING
2 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
ORF2 undireininga mótefnavaki úr svínacircoveiru af tegund 2
≥ 2.828 AU
1
_Mycoplasma hyopneumoniae_
, J stofn, óvirkjuð
≥ 2,69 RPU
2
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Létt paraffínolía
0,268 ml
Ál (sem hýdroxíð)
2,0 mg
1
Mótefnatítri ákvarðaður í samræmi við
_in vitro_
styrkleikapróf (ELISA próf)
2
Einingar hlutfallslegrar virkni (Relative Potency Units) skilgreind
m.t.t. viðmiðunarbóluefnis.
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, fleyti.
Einsleitt hvítt til nánast hvítt fleyti eftir að búið er að
hrista.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Eldissvín.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmisaðgerðar hjá svínum til að draga úr
veirumagni í blóði, veirumagni í lungum og
eitilvefjum, útskilnaði (shedding) veira vegna sýkingar af völdum
svínacircoveiru af tegund 2 (PCV2)
og alvarleika vefjaskemmda í lungum vegna sýkingar af völdum
_Mycoplasma hyopneumoniae_
. Til að
draga úr tapi á daglegri þyngdaraukningu á lokatímabili eldis
þegar hætta er á sýkingum af völdum
_Mycoplasma hyopneumoniae_
og/eða PCV2 (eins og fram hefur komið í vettvangsrannsóknum).
Ónæmi eftir einskammta bólusetningu myndast:
PCV2: 2 vikum eftir bólusetningu.
_M. hyopneumoniae:_
4 vikum eftir bólusetningu.
Ónæmi eftir tveggja skammta bólusetningu myndast:
PCV2: 18 dögum eftir fyrri bólusetninguna.
_M. hyopneumoniae_
: 3 vikum eftir seinni bólusetninguna.
Ónæmi (báðar bólusetningaráætlanirnar) endist í:
PCV2: 22 vikur eftir (seinni) bólusetningu.
_M. hyopneumoniae_
: 21 viku eftir (seinni) bólusetningu.
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni spænska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni danska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni þýska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni gríska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni enska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni franska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni pólska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni finnska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni sænska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 04-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni norska 18-06-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 18-06-2020
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 18-06-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 04-09-2018