Nobivac L4

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
11-11-2021

Virkt innihaldsefni:

Leptospira interrogans serogroup Canicola serovar Portland-vere (álag Ca-12-000), L. interrogans serogroup Icterohaemorrhagiae serovar Copenhageni (álag Bretlandi-02-001), L. interrogans serogroup Australis serovar Bratislava (álag Eins og-05-073), L. kirschneri serogroup Grippotyphosa serovar Dadas (álag Gr-01-005)

Fáanlegur frá:

Intervet International BV

ATC númer:

QI07AB01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Vaccine to prevent Leptospira infections in dogs

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

Ónæmisfræðilegar upplýsingar

Ábendingar:

Fyrir virk bólusetningar hunda gegn:Leptospira interrogans serogroup Canicola serovar Canicola til að draga úr sýkingu og þvagi, L. interrogans serogroup Icterohaemorrhagiae serovar Copenhageni til að draga úr sýkingu og þvagi, L. interrogans serogroup Australis serovar Bratislava til að draga úr sýkingu, L. kirschneri serogroup Grippotyphosa serovar Bananal / Lianguang til að draga úr sýkingu og þvagi.

Vörulýsing:

Revision: 6

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2012-07-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                14
B.
FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
NOBIVAC L4 STUNGULYF, DREIFU FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet International B.V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
HOLLAND
2.
HEITI DÝRALYFS
Nobivac L4 stungulyf, dreifa fyrir hunda
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Óvirkjaðir
_Leptospira _
stofnar:
-
_L. interrogans _
sermihóp Canicola sermigerð Portland-vere (stofn Ca-12-000)
3550-7100 U
1
-
_L. interrogans _
sermihóp Icterohaemorrhagiae sermigerð Copenhageni (stofn Ic-02-
001)
290-1000 U
1
-
_L. interrogans _
sermihóp Australis sermigerð Bratislava (stofn As-05-073)
500-1700 U
1
-
_L. kirschneri _
sermihóp Grippotyphosa sermigerð Dadas (stofn Gr-01-005)
650-1300 U
1
1
Magn mótefnavaka, ELISA einingar.
Litlaus dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hunda gegn:
-
_L. interrogans,_
sermihóp Canicola, sermigerð Canicola, til að draga úr sýkingu og
útskilnaði í
þvagi.
-
_L. interrogans,_
sermihóp Icterohaemorrhagiae, sermigerð Copenhageni, til að draga
úr sýkingu og
útskilnaði í þvagi.
-
_L._
_interrogans, _
sermihóp Australis, sermigerð Bratislava til að draga úr sýkingu.
-
_L._
_kirschneri, _
sermihóp Grippotyphosa, sermigerð Bananal/Lianguang til að draga
úr sýkingu og
útskilnaði í þvagi.
Ónæmi myndast eftir 3 vikur.
Ónæmi endist í 1 ár.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
16
Í klínískum rannsóknum er mjög algengt að lítilsháttar,
tímabundin hækkun á líkamshita (
≤
1 °C) komi
fyrir í nokkra daga eftir bólusetningu og geta sumir hvolpar sýnt
minni virkni og/eða minnkaða
matarlyst. Í klínískum rannsóknum er mjög algengt að lítill
bólguhnútur á stungustað (
≤
4 cm), sem
stundum er þéttur og aumur viðkomu, sjáist tímabundið. Öll
slík bólga hverfur eða minnkar verulega
innan 14 daga frá b
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Nobivac L4 stungulyf, dreifa fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Óvirkjaðir
_Leptospira _
stofnar:
-
_L. interrogans _
sermihóp Canicola sermigerð Portland-vere (stofn Ca-12-000)
3550-7100 U
1
-
_L. interrogans _
sermihóp Icterohaemorrhagiae sermigerð Copenhageni (stofn Ic-02-
001)
290-1000 U
1
-
_L. interrogans _
sermihóp Australis sermigerð Bratislava (stofn As-05-073)
500-1700 U
1
-
_L. kirschneri _
sermihóp Grippotyphosa sermigerð Dadas (stofn Gr-01-005)
650-1300 U
1
1
Magn mótefnavaka, ELISA einingar.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Litlaus dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hunda gegn:
-
_L. interrogans,_
sermihóp Canicola, sermigerð Canicola, til að draga úr sýkingu og
útskilnaði í
þvagi.
-
_L. interrogans,_
sermihóp Icterohaemorrhagiae, sermigerð Copenhageni, til að draga
úr sýkingu og
útskilnaði í þvagi.
-
_L._
_interrogans, _
sermihóp Australis, sermigerð Bratislava til að draga úr sýkingu.
-
_L._
_kirschneri, _
sermihóp Grippotyphosa, sermigerð Bananal/Lianguang til að draga
úr sýkingu og
útskilnaði í þvagi.
Ónæmi myndast eftir 3 vikur.
Ónæmi endist í 1 ár.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
3
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Á ekki við.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Forðist að sprauta ykkur með dýralyfinu fyrir slysni eða að
það komist í snertingu við augu. Ef erting í
augum kemur fram skal tafarlaust leita til læknis og hafa meðferðis
fylgiseðil eða umbúðir dýralyfsins.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Í klínískum rannsóknum er mjög algengt að lítilsháttar,
tímabundin hækkun á líkam
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 11-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 29-01-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 11-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 11-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 11-11-2021

Skoða skjalasögu