Mektovi

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
22-03-2024

Virkt innihaldsefni:

binimetinib

Fáanlegur frá:

Pierre Fabre Medicament

ATC númer:

L01EE03

INN (Alþjóðlegt nafn):

binimetinib

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Melanoma

Ábendingar:

Binimetinib ásamt encorafenib er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með unresectable eða sjúklingum húðkrabbanum með MEÐFERÐ V600 stökkbreytingu.

Vörulýsing:

Revision: 7

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-09-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                34
B. FYLGISEÐILL
35
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
MEKTOVI 15 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
binimetinib
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Mektovi og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Mektovi
3.
Hvernig nota á Mektovi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Mektovi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MEKTOVI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Mektovi er krabbameinslyf sem inniheldur virka efnið binimetinib.
Það er notað hjá fullorðnum
samhliða öðru lyfi sem inniheldur encorafenib til meðferðar við
ákveðinni tegund húðkrabbameins sem
kallast sortuæxli þegar það
•
er með sérstaka breytingu (stökkbreytingu) í geni sem framleiðir
prótein sem kallast BRAF, og
•
hefur dreifst til annarra líkamshluta eða ekki er hægt að
fjarlægja með skurðaðgerð.
Stökkbreytingar í BRAF-geninu geta framleitt prótein sem valda
vexti sortuæxlisins. Mektovi verkar á
annað prótein sem nefnist „MEK“ og örvar vöxt
krabbameinsfrumna. Þegar Mektovi er notað ásamt
encorafenibi (sem verkar á breytt „BRAF“-prótein) hægir
samsetning lyfjanna á eða stöðvar vöxt
krabbameinsins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA MEKTOVI
Áður en meðferð hefst mun læknirinn athuga hvort þú hafir
stökkbreytingu í BRAF-geninu.
Þar sem Mektovi er notað 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Mektovi 15 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 15 mg af binimetinibi.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 133,5 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Gular til dökkgular, tvíkúptar, sporöskjulaga filmuhúðaðar
töflur án deilistriks, u.þ.b. 12 mm að lengd
og 5 mm að breidd, merktar með „A“ kennimerkinu á annarri hlið
töflunnar og „15“ á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Binimetinib í samsettri meðferð með encorafenibi er ætlað til
meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum
með sortuæxli sem er óskurðtækt eða með meinvörpum og er með
BRAF V600 stökkbreytingu (sjá
kafla 4.4 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af gjöf krabbameinslyfja skal hefja og hafa
umsjón með meðferð með
binimetinibi samhliða encorafenibi.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af binimetinibi er 45 mg (þrjár 15 mg töflur)
tvisvar á sólarhring sem samsvarar
heildarsólarhringsskammtinum 90 mg á u.þ.b. 12 klukkustunda fresti.
_Aðlögun skammta _
Til að hafa stjórn á aukaverkunum getur þurft að minnka skammta,
gera tímabundið hlé á meðferð eða
hætta meðferð (sjá hér að neðan og töflur 1 og 2).
Hjá sjúklingum sem fá 45 mg af binimetinibi tvisvar sinnum á
sólarhring er ráðlagður minnkaður
skammtur af binimetinibi 30 mg tvisvar á sólarhring. Skammtaminnkun
undir 30 mg tvisvar á
sólarhring er ekki ráðlögð. Hætta skal meðferð ef sjúklingur
þolir ekki 30 mg til inntöku tvisvar á
sólarhring.
Ef náðst hefur stjórn á aukaverkuninni sem leiddi til
skammtalækkunar, má íhuga að hækka
skammtinn á ný í 45 mg tvisvar á sólarhring. Ekki er ráðlegt
að hækka skammtinn á ný í 45 mg tvisvar
á sólarhring ef skammtalækkunin er vegna truflunar á starfsemi
vinstri slegils (LVD) eða einhverra
4. s
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 12-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 22-03-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 22-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 22-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 12-10-2018

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu