Krystexxa

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
22-07-2016

Virkt innihaldsefni:

peglótíasis

Fáanlegur frá:

Crealta Pharmaceuticals Ireland Limited

ATC númer:

M04AX02

INN (Alþjóðlegt nafn):

pegloticase

Meðferðarhópur:

Antigout undirbúningur

Lækningarsvæði:

Gigt

Ábendingar:

Krystexxa er ætlað fyrir meðferð alvarlega hrjá langvarandi tophaceous þvagsýrugigt í fullorðinn sjúklingum sem kann líka að hafa ætandi sameiginlega þátttöku og hver hefur ekki tekist að jafna blóðvatn lægri sýru með xantín oxidasa hemlar á hámarks læknisfræðilega viðeigandi skammt eða fyrir hvern þessi lyf eru handa.

Vörulýsing:

Revision: 3

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2013-01-08

Upplýsingar fylgiseðill

                                20
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
21
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
KRYSTEXXA 8 MG INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
peglótíkasi
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um KRYSTEXXA og við hverju það er notað
2.
Áður en þú færð KRYSTEXXA
3.
Hvernig nota á KRYSTEXXA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á KRYSTEXXA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM KRYSTEXXA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
KRYSTEXXA inniheldur virka efnið peglótíkasa. Peglótíkasi
tilheyrir flokki þvagsýrugigtarlyfja.
Peglótíkasi er notaður til þess að meðhöndla alvarlega,
langvarandi þvagsýrugigt hjá fullorðnum
sjúklingum sem einnig eru með eina eða fleiri sársaukafulla
þvagsýruútfellingu undir húð sem truflar
dagleg störf og sem svara ekki meðferð eða mega ekki taka
þvagsýrugigtarlyf.
VERKUN KRYSTEXXA
Fólk með þvagsýrugigt hefur of mikla þvagsýru í líkamanum.
Þvagsýra safnast fyrir sem kristallar í
liðum, nýrum og öðrum líffærum og þetta getur valdið miklum
sársauka, roða og þrota (bólgum).
KRYSTEXXA inniheldur ensím sem kallast úríkasi sem breytir
þvagsýru í efni sem heitir allantóín
sem hverfur hæglega burt með þvagi.
2.
ÁÐUR EN ÞÚ FÆRÐ KRYSTEXXA
EKKI MÁ NOTA KRYSTEXXA:
•
Ef um er að ræða ofnæmi fyrir peglótíkasa, öðrum úríkasa
eða einhverju öðru innihaldsefni
lyfsins (talin upp í kafla 6).
•
Ef um er að ræða sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem nefnist
glúkósa-6-fosfat dehýdrógenasaskortur
(G6
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
KRYSTEXXA 8 mg innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 8 mg af peglótíkasa (8 mg/ml þykkni).
Uppgefinn styrkur gefur til kynna
magn þvagsýrukljúfshluta peglótíkasans án tillits til samgildra
tengja pólýetýlenglýkóls
(PEG-tengingar).
Virka efnið peglótíkasi er samgilt tengi við þvagsýrukljúf,
framleiddur með erfðabreyttum stofni
_Escherichia coli_ og einmetoxý-pólý (etýlenglýkól).
Ekki skal bera styrk þessa lyfs saman við annað pegýlerað eða
ópegýlerað prótín af sama
meðferðarflokki.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn.
Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus lausn við pH 7,3 ± 0,3.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
KRYSTEXXA er ætlað til meðferðar á alvarlegri, veiklandi,
langvinnri þvagsýrugigt með útfellingum
(tophi) hjá fullorðnum sjúklingum og þar sem einnig kann að hafa
orðið eyðing á liðum þegar ekki
hefur tekist að koma þvagsýrustyrk í sermi í eðlilegt horf með
xantín-oxídasahemlum með hæstu
læknisfræðilega leyfilegum skömmtum, eða þegar ekki má nota
áðurnefnd lyf (sjá kafla 4.4).
Ákvörðun um að veita meðferð með KRYSTEXXA skal byggja á
áframhaldandi mati á ávinningi og
áhættu fyrir viðkomandi sjúkling (sjá kafla 4.4).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hefjast og vera undir yfirumsjón lækna sem eru
reyndir sérfræðingar í greiningu og
meðferð á alvarlegri, langvinnri þvagsýrugigt sem svarar ekki
meðferð.
Gefa skal lyfið inni á sjúkrastofnun og af heilbrigðisstarfsfólki
sem er þjálfað til að fást við
bráðaofnæmi og innrennslistengdar aukaverkanir. Þörf er á nánu
eftirliti meðan á innrennslinu stendur
og í minnst 2 klst. eftir að innrennsli lýkur. Tryggja þarf að
endurlífgunarbúnaður sé til staðar. Einnig
hefur verið tilkynnt um síðkomin ofnæmisviðbrögð.
Skam
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni spænska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni danska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni þýska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni gríska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni enska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni franska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni pólska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni finnska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni sænska 22-07-2016
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni norska 22-07-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 22-07-2016
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 22-07-2016

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu