Ibandronic Acid Sandoz

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
06-07-2022

Virkt innihaldsefni:

ibandrónsýra

Fáanlegur frá:

Sandoz GmbH

ATC númer:

M05BA06

INN (Alþjóðlegt nafn):

ibandronic acid

Meðferðarhópur:

Lyf til meðferð við beinum, Bisfosfónöt

Lækningarsvæði:

Breast Neoplasms; Neoplasm Metastasis; Fractures, Bone

Ábendingar:

Ibandrónsýra Sandoz er ætlað til að koma í veg fyrir beinatruflanir (sjúkleg brot, beinþynningar sem krefjast geislameðferð eða aðgerð) hjá sjúklingum með brjóstakrabbamein og meinvörp í beinum.

Vörulýsing:

Revision: 9

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2011-07-26

Upplýsingar fylgiseðill

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
IBANDRONIC ACID SANDOZ 50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
íbandrónsýra
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem
ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar:
1.
Upplýsingar um Ibandronic acid Sandoz og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ibandronic acid Sandoz
3.
Hvernig nota á Ibandronic acid Sandoz
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ibandronic acid Sandoz
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM IBANDRONIC ACID SANDOZ OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ibandronic acid Sandoz inniheldur virka efnið íbandrónsýru. Hún
tilheyrir flokki lyfja sem kallast
bisfosfónöt.
Ibandronic acid Sandoz töflur eru ætlaðar til notkunar hjá
fullorðnum og er ávísað til sjúklinga með
brjóstakrabbamein sem hefur dreifst í bein (kallað „meinvörp í
beinum“).

Þær hjálpa til við að verja beinin gegn brotum.

Þær hjálpa einnig til við að verjast öðrum vandamálum í
beinum sem hugsanlega þarfnast
skurðaðgerðar eða geislameðferðar.
Verkun Ibandronic acid Sandoz byggist á því að draga úr
kalsíummagninu sem beinin missa. Það hjálpar
til við að koma í veg fyrir að beinin veikist.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA IBANDRONIC ACID SANDOZ
EKKI MÁ NOTA IBANDRONIC ACID SANDOZ

ef um er að ræða ofnæmi fyrir íbandrónsýru eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsins sem eru talin
upp í kafla 6

ef 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ibandronic acid Sandoz 50 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg af íbandrónsýru (sem
íbandrónat
natríum mónóhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 0,86 mg laktósa (sem einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðaðar töflur.
Hvítar kringlóttar tvíkúptar töflur.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ibandronic acid Sandoz er ætlað fullorðnum til varnar beinkvillum
(brotum sem stafa af sjúkdómum,
fylgikvillum í beinum þegar þörf er á geislameðferð eða
skurðaðgerð) hjá sjúklingum með
brjóstakrabbamein og meinvörp í beinum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Einungis læknar með reynslu af meðferð við krabbameini ættu að
hefja meðferð með Ibandronic acid
Sandoz.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er ein 50 mg filmuhúðuð tafla á dag.
_Sérstakir sjúklingahópar_
_Skert lifrarstarfsemi_
Ekki er þörf á skammtaaðlögun (sjá kafla 5.2).
_Skert nýrnastarfsemi_
Ekki er þörf á skammtaaðlögun hjá sjúklingum með lítið
skerta nýrnastarfsemi (CLcr ≥50 og
<80 ml/mín.).
Hjá sjúklingum með miðlungs skerta nýrnastarfsemi (CLcr ≥30 og
<50 ml/mín.) er mælt með
skammtaaðlögun með einni 50 mg filmuhúðaðri töflu annan hvorn
dag (sjá kafla 5.2).
Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (CLcr <30
ml/mín.) er ráðlagður skammtur ein 50 mg
filmuhúðuð tafla einu sinni í viku. Sjá skammtaleiðbeiningar
framar.
_Aldraðir_
Ekki er þörf á skammtaaðlögun (sjá kafla 5.2).
3
_Börn_
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun íbandrónsýru hjá
börnum og unglingum yngri en 18 ára.
Engar upplýsingar liggja fyrir (sjá kafla 5.1. og 5.2).
Lyfjagjöf
Til inntöku.
Taka á Ibandronic acid Sandoz töflur eftir næturföstu (a.m.k. 6
klst.) og áður en fyrsta matar eða drykkjar
dagsins er neytt. Á sama hátt á að forðast lyf og
fæðubótare
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 19-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 06-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 19-06-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru