Empliciti

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
01-06-2023

Virkt innihaldsefni:

Elotuzumab

Fáanlegur frá:

Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG

ATC númer:

L01FX08

INN (Alþjóðlegt nafn):

elotuzumab

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Mergæxli

Ábendingar:

Empliciti er ætlað ásamt lenalídómíði og leiðbeina fyrir meðferð margar forráðamenn í fullorðinn sjúklingar sem hafa fengið að minnsta kosti einn áður en meðferð (sjá kafla 4. 2 og 5.

Vörulýsing:

Revision: 12

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2016-05-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                37
B. FYLGISEÐILL
38
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
EMPLICITI 300 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
EMPLICITI 400 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
elotuzumab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Empliciti og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Empliciti
3.
Hvernig nota á Empliciti
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Empliciti
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM EMPLICITI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Empliciti inniheldur virka efnið elotuzumab sem er einstofna
mótefni, tegund próteins sem ætlað er að
þekkja og tengjast sérstöku markefni í líkamanum. Elotuzumab
tengist markpróteini sem kallað er
SLAMF7. SLAMF7 er í miklu magni á yfirborði mergæxlisfrumna og á
ákveðnum frumum í
ónæmiskerfinu (náttúrulegar drápsfrumur). Þegar elotuzumab
tengist SLAMF7 á mergæxlisfrumunni
eða náttúrulegu drápsfrumunni örvar það ónæmiskerfið til að
ráðast á og eyðileggja mergæxlisfrumur.
Empliciti er notað við mergæxli (krabbamein í beinmerg) hjá
fullorðnum. Empliciti verður gefið ásamt
lenalidomidi og dexamethasoni eða ásamt pomalidomidi og
dexamethasoni. Mergæxli er krabbamein
ákveðinnar tegundar hvítra blóðkorna sem kallaðar eru
plasmafrumur. Þessar frumur skipta sér
stjórnlaust og safnast fyrir í beinmerg. Þetta veldur skemmdum í
beinum og nýrum.
Empliciti er notað ef krabbameinið hefur ekki svarað meðferð eða
hefur komið aftur eftir ákveðna
meðferð
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Empliciti 300 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
Empliciti 400 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Empliciti 300 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
Hvert hettuglas með stofni inniheldur 300 mg elotuzumab*.
Empliciti 400 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
Hvert hettuglas með stofni inniheldur 400 mg elotuzumab.
Eftir blöndun inniheldur hver ml af þykkni 25 mg elotuzumab.
* Elotuzumab er framleitt í NS0 frumum með raðbrigða erfðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn (þykknisstofn).
Stofninn er hvítur til beinhvítur massi í heilu lagi eða í molum.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Empliciti er ætlað í samsettri meðferð með lenalidomidi og
dexamethasoni til meðferðar á mergæxli
hjá fullorðnum sem hafa fengið að minnsta kosti eina meðferð
áður (sjá kafla 4.2 og 5.1).
Empliciti er ætlað í samsettri meðferð með pomalidomidi og
dexamethasoni hjá fullorðnum með
endurkomið mergæxli og sem svarar ekki meðferð og sem hafa fengið
a.m.k. tvær fyrri meðferðir
þ.m.t. lenalidomid og proteasom hemil og sýnt var fram á að
sjúkdómur ágerðist við síðustu meðferð
(sjá kafla 4.2 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu í meðferð á mergæxli á að hefja meðferð
með elotuzumabi og hafa eftirlit með
henni.
Forlyfjagjöf til að koma í veg fyrir innrennslistengd viðbrögð
Eftirfarandi forlyfjagjöf er nauðsynleg 45-90 mínútum fyrir
Empliciti innrennsli (sjá kafla 4.4):

Dexamethason 8 mg í bláæð

H1 blokki: diphenhydramin (25-50 mg til inntöku eða í bláæð)
eða jafngildur H1 blokki.

H2 blokki: ranitidin (50 mg í bláæð eða 150 mg til inntöku) eða
jafngildur H2 blokki.

Paracetamól (650-1000 mg til inntöku).
Stjórn náð á innrennslistengdum viðbrögðum
Gera verður hlé á innrennsli ef ≥ 2. stigs innrennslistengd
viðbrögð ko
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 24-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 01-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 01-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 01-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 24-10-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu