Cervarix

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
23-05-2023

Virkt innihaldsefni:

mönnum papillomavirus1 tegund 16 L1 prótín, hpv tegund 18 L1 prótín

Fáanlegur frá:

GlaxoSmithKline Biologicals S.A.

ATC númer:

J07BM02

INN (Alþjóðlegt nafn):

human papillomavirus vaccine [types 16, 18] (recombinant, adjuvanted, adsorbed)

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

Papillomavirus Infections; Uterine Cervical Dysplasia; Immunization

Ábendingar:

Cervarix er bóluefni fyrir nota frá 9 ára ár til að koma í veg forstigsbreytingar engin-kynfærum sár (legháls, sköpum, par og endaþarms) og legháls og endaþarms krabbamein causally tengjast ákveðnum krabbameins hpv (TÍÐAHVÖRF) tegundir. Sjá kafla 4. 4 og 5. 1 fyrir mikilvægar upplýsingar um gögnin sem styðja þessa ábendingu. Notkun Cervarix ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

Vörulýsing:

Revision: 39

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2007-09-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                37
B. FYLGISEÐILL
38
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CERVARIX STUNGULYF, DREIFA Í HETTUGLASI
Bóluefni gegn mannapapillomaveiru [gerðum 16, 18] (raðbrigði,
ónæmisglætt, aðsogað)
LESTU ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ FÆRÐ BÓLUEFNIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Cervarix og við hverju það er notað
2.
Áður en þú færð Cervarix
3.
Hvernig Cervarix er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Cervarix
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CERVARIX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Cervarix er bóluefni sem ætlað er til verndar frá 9 ára aldri
gegn sjúkdómum sem orsakast af sýkingum
af völdum mannapapillomaveiru (Human Papillomavirus - HPV).
Þessir sjúkdómar eru:
-
leghálskrabbamein (krabbamein í leghálsi, þ.e. neðsta hluta
legsins) og endaþarmskrabbamein,
-
frumubreytingar í leghálsi, sköpum, leggöngum og endaþarmi sem
eru forstig krabbameins
(breytingar á kynfæra- eða endaþarmsfrumum sem hætta er á að
geti orðið að krabbameini).
Þær gerðir af mannapapillomaveiru sem eru í bóluefninu
(HPV-gerðir 16 og 18) valda um það bil 70%
leghálskrabbameinstilfella, 90% endaþarmskrabbameinstilfella, 70%
HPV-tengdra frumubreytinga
sem eru forstig krabbameins í sköpum og leggöngum og 78%
HPV-tengdra frumubreytinga sem eru
forstig krabbameins í endaþarmi. Aðrar gerðir HPV geta einnig
valdið endaþarms- og
kynfærakrabbameini. Cervarix veitir ekki vernd gegn öllum gerðum
HPV.
Þegar kvenkyns- eða karlkyns einstaklingur er ból
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Cervarix stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu
Cervarix stungulyf, dreifa í hettuglasi
Cervarix stungulyf, dreifa í fjölskammtaíláti
Bóluefni gegn mannapapillomaveiru [gerðum 16 og 18] (raðbrigði,
ónæmisglætt, aðsogað)
2.
INNIHALDSLÝSING
1 skammtur (0,5 ml) inniheldur:
L1-prótein
2,3,4
mannapapillomaveiru
1
af gerð 16
20 míkrógrömm
L1-prótein
2,3,4
mannapapillomaveiru
1
af gerð 18
20 míkrógrömm
1
mannapapillomaveira = Human Papillomavirus = HPV
2
ónæmisglætt með AS04 sem inniheldur:
3-
_O_
-desacýl-4’-mónófosfórýllípíð A (MPL)
3
50 míkrógrömm
3
aðsogað á álhýdroxíðhýdrat (Al(OH)
3
)
0,5 milligrömm Al
3+
samtals
4
L1-prótein, á formi veirulíkra agna (VLPs – virus-like particles)
sem ekki valda sýkingu, framleidd
með DNA-raðbrigðaerfðatækni með baculoveiru-tjáningarformi sem
notar Hi-5 Rix4446-frumur frá
_Trichoplusia ni_
.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Skýjuð, hvít dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Cervarix er bóluefni, til notkunar frá 9 ára aldri, til að koma í
veg fyrir forstigsbreytingar í endaþarmi
og kynfærum (leghálsi, sköpum, leggöngum og endaþarmi) og
legháls- og endaþarmskrabbamein af
völdum ákveðinna krabbameinsvaldandi mannapapillomaveira (HPV).
Sjá kafla 4.4 og 5.1 varðandi
mikilvægar upplýsingar um gögn sem styðja þessa ábendingu.
Notkun Cervarix skal vera í samræmi við opinberar leiðbeiningar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Bólusetningaráætlunin miðast við aldur viðkomandi einstaklings.
3
ALDUR VIÐ FYRSTA SKAMMT
BÓLUSETNINGARÁÆTLUN
9 til og með 14 ára*
Tveir skammtar, 0,5 ml hvor. Annar skammturinn er
gefinn 5 til 13 mánuðum eftir fyrsta skammtinn
15 ára og eldri
Þrír skammtar, 0,5 ml hver, við 0, 1, 6 mánuði**
*Ef annar skammtur bóluefnisins er gefinn innan við 5 mánuðum
eftir fyrsta skammtinn skal ávallt
gefa þriðja skammtinn.
**Ef þörf er á 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 18-08-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 23-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 23-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 23-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 18-08-2016

Skoða skjalasögu