Ceplene

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
19-04-2023

Virkt innihaldsefni:

Histamín díhýdróklóríð

Fáanlegur frá:

Laboratoires Delbert

ATC númer:

L03AX14

INN (Alþjóðlegt nafn):

histamine dihydrochloride

Meðferðarhópur:

Ónæmisörvandi,

Lækningarsvæði:

Kyrningahvítblæði, mergbólga, bráð

Ábendingar:

Ceplene maintenance therapy is indicated for adult patients with acute myeloid leukaemia in first remission concomitantly treated with interleukin-2 (IL-2). Verkun Ceplene hefur ekki verið sýnt að fullu hjá sjúklingum eldri en 60 ára.

Vörulýsing:

Revision: 12

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2008-10-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CEPLENE 0,5 MG/0,5 ML STUNGULYF, LAUSN
histamín tvíhýdróklóríð
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Ceplene og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ceplene
3.
Hvernig nota á Ceplene
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ceplene
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CEPLENE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ceplene tilheyrir hópi svokallaðra ónæmistemprandi lyfja. Þessi
lyf hjálpa ónæmiskerfi líkamans að
berjast við sjúkdóma eins og krabbamein með því að styrkja
náttúrulegt hlutverk ónæmiskerfisins í
baráttunni gegn sjúkdómum. Virka efnið í Ceplene er histamín
tvíhýdróklóríð; það er nákvæmlega
eins og efni sem kemur fyrir náttúrulega í líkamanum. Það er
notað ásamt litlum skömmtum af
interleukin-2 (IL-2), öðru lyfi sem hjálpar ónæmiskerfinu að
berjast gegn sjúkdómum eins og
krabbameini.
Ceplene er notað hjá fullorðnum sjúklingum, ásamt IL-2 til
meðferðar á sérstakri gerð hví
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Ceplene 0,5 mg/0,5 ml stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
_ _
Hvert hettuglas með 0,5 ml af lausn inniheldur 0,5 mg af histamín
tvíhýdróklóríði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus vatnslausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ceplene viðhaldsmeðferð er ætluð fullorðnum sjúklingum með
brátt kyrningahvítblæði (AML) í fyrsta
sjúkdómshléi samhliða interleukin-2 (IL-2). Ekki hefur að fullu
verið sýnt fram á verkun Ceplene hjá
sjúklingum eldri en 60 ára.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Ceplene viðhaldsmeðferð skal gefa eftir lok framhaldsmeðferðar
(consolidation therapy) sjúklingum
sem fá samhliða meðferð með IL-2 undir eftirliti læknis með
reynslu af meðferð bráðs
kyrningahvítblæðis.
Skammtar
Leiðbeiningar um skammta fyrir Ceplene samhliða IL-2 er að finna í
kaflanum um skömmtun hér fyrir
neðan.
_Interleukin-2 (IL-2)_
_ _
IL-2 er gefið inn tvisvar á dag með inndælingu undir húð 1 til 3
mínútum áður en Ceplene er gefið inn;
hver skammtur af IL-2 er 16.400 a.e./kg (1 µg/kg).
Interleukin-2 (IL-2) er fáanlegt sem raðbrigða IL-2, þá kallað
aldesleukin. Leiðbeiningar um
afhendingu og geymsluskilyrði í kafla 6.6 eiga eingöngu við um
aldesleukin.
3
_ _
_Ceplene_
_ _
0,5 ml af lausn nægja fyrir stakan skammt (sjá kafla 6.6).
Ceplene er gefið inn 1 til 3 mínútum eftir hverja inndælingu af
IL-2. Hver 0,5 ml skammtur af Ceplene
er gefinn inn hægt á 5-15 mínútum.
_Meðferðarlotur_
_ _
Ceplene og IL-2 eru gefin inn í 10 meðferðarlotum: hver lota felur
í sér meðferð í 21 dag (3 vikur) og
þar á eftir fer þriggja v
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 01-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 19-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 19-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 19-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 01-08-2018

Skoða skjalasögu