Cepedex

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
25-11-2019

Virkt innihaldsefni:

dexmedetomidin hýdróklóríð

Fáanlegur frá:

CP-Pharma Handelsgesellschaft mbH

ATC númer:

QN05CM18

INN (Alþjóðlegt nafn):

dexmedetomidine

Meðferðarhópur:

Cats; Dogs

Lækningarsvæði:

Psycholeptics, Svefnlyf og róandi

Ábendingar:

Óaðfinnanlegur, mildur til í meðallagi sársaukafullur, verklagsreglur og rannsóknir sem krefjast aðhalds, róandi og verkjastillandi hjá hundum og ketti. Djúp róandi og verkjalyf hjá hundum sem eru samhliða notkun með búorfenani til læknis og minniháttar skurðaðgerðar. Formeðhöndlun hjá hundum og ketti fyrir framköllun og viðhald almennrar svæfingar.

Vörulýsing:

Revision: 3

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2016-12-13

Upplýsingar fylgiseðill

                                33
B. FYLGISEÐILL
34
FYLGISEÐILL FYRIR:
Cepedex 0,1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
CP Pharma Handelsgesellschaft mbH
Ostlandring 13, 31303 Burgdorf
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Cepedex 0,1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti
dexmedetomidinhýdróklóríð
3.
VIRKT INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn ml innheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI
:
Dexmedetomidinhýdróklóríð
0,1 mg
(samsvarandi dexmedetomidini
0,08 mg)
HJÁLPAREFNI:
Metýlparahýdroxýbenzóat (E 218)
2,0 mg
Própýlparahýdroxýbenzóat
0,2 mg
Tær, litlaus lausn fyrir stungulyf.
4.
ÁBENDINGAR
Aðgerðir og rannsóknir sem valda litlum til í meðallagi miklum
verkjum og eru ekki ífarandi en þarfnast
hamlandi, róandi og verkjastillandi verkunar, hjá hundum og köttum.
Til mikillar róandi og verkjastillandi notkunar hjá hundum samhliða
notkun butorfanols við skoðun og
minni háttar aðgerðir.
Lyfjaforgjöf handa hundum og köttum áður en svæfing er innleidd
og viðhaldið.
5.
FRÁBENDINGAR
Ekki má gefa lyfið dýrum með hjarta- og æðasjúkdóma.
Hvorki má gefa lyfið dýrum með alvarlega almenna (systemic)
sjúkdóma né dýrum sem eru dauðvona.
Ekki má gefa lyfið dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka
innihaldsefninu eða einhverju hjálparefnanna.
35
6.
AUKAVERKANIR
Þar sem dexmedetomidin örvar α
2
-viðtaka, veldur það hægari hjartslætti og lækkuðum
líkamshita.
Hjá sumum hundum og köttum getur dregið úr öndunarhraða. Í
mjög sjaldgæfum tilvikum hefur verið
tilkynnt um lungnabjúg. Blóðþrýstingurinn hækkar í fyrstu en
fellur svo aftur að eðlilegu gildi eða niður
fyrir það. Vegna þrenginga í útlægum æðum og afmettunar í
bláæðum, við eðlilegt súrefnismagn í
slagæðum, getur slímhúð virst fölari eða bláleitari.
Uppköst geta átt sér stað 5-10 mínútum eftir inndæling
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Cepedex 0,1 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml innheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI
:
Dexmedetomidinhýdróklóríð
0,1 mg
(samsvarandi dexmedetomidini
0,08 mg)
HJÁLPAREFNI:
Metýlparahýdroxýbenzóat (E 218)
2,0 mg
Própýlparahýdroxýbenzóat
0,2 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar og kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Aðgerðir og rannsóknir sem valda litlum til í meðallagi miklum
verkjum og eru ekki ífarandi en þarfnast
hamlandi, róandi og verkjastillandi verkunar, hjá hundum og köttum.
Til mikillar róandi og verkjastillandi notkunar hjá hundum samhliða
notkun butorfanols við skoðun og
minni háttar aðgerðir.
Lyfjaforgjöf handa hundum og köttum áður en svæfing er innleidd
og viðhaldið.
4.3
FRÁBENDINGAR
Ekki má gefa lyfið dýrum með hjarta- og æðasjúkdóma.
Hvorki má gefa lyfið dýrum með alvarlega almenna (systemic)
sjúkdóma né dýrum sem eru dauðvona.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Gjöf dexmedetomidins hjá hvolpum yngri en 16 vikna og kettlingum
yngri en 12 vikna hefur ekki verið
rannsökuð.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Meðhöndluð dýr skulu höfð í hlýju og stöðugu hitastigi
meðan á aðgerð stendur og þangað til þau hafa
jafnað sig.
Mælt er með því að dýrum sé haldið fastandi í 12
klukkustundir fyrir gjöf Cepedex. Gefa má vatn.
Eftir meðferð á ekki að gefa dýrinu vatn eða mat fyrr en það
er fært um að kyngja.
Hornhimna getur orðið ógagnsæ á meðan róandi áhrifin vara.
Verja á augun með viðeigandi augnsmyrsli.
Gæta skal varúðar við notkun lyfsins handa gömlum dýrum.
Ekki hefur verið sýnt fram á örygg
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 22-12-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 22-12-2016

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu