Bravecto

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
21-03-2022

Virkt innihaldsefni:

fluralaner

Fáanlegur frá:

Intervet International B.V

ATC númer:

QP53BE02

INN (Alþjóðlegt nafn):

fluralaner

Meðferðarhópur:

Dogs; Cats

Lækningarsvæði:

Ectoparasiticides fyrir almenn nota, Isoxazolines

Ábendingar:

Hundar:- Fyrir meðferð merkið og fló sníkjudýra;varan er hægt að nota eins og hluti af meðferð áætlun til að stjórna fló ofnæmi exem (TÍSKA). - Fyrir meðferð demodicosis af völdum Demodex canis;- Fyrir meðferð sarcoptic girl (Sarcoptes scabiei var. canis) árás. - For reduction of the risk of infection with Babesia canis canis via transmission by Dermacentor reticulatus. [chewable tablets only]Cats:- For the treatment of tick and flea infestations;The product can be used as part of a treatment strategy for the control of flea allergy dermatitis (FAD). - Fyrir meðferð sníkjudýra með eyra maurum (Otodectes cynotis).

Vörulýsing:

Revision: 17

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-02-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                40
B. FYLGISEÐILL
41
FYLGISEÐILL:
BRAVECTO 112,5 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR MJÖG LITLA HUNDA (2-4,5 KG)
BRAVECTO 250 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR LITLA HUNDA (>4,5-10 KG)
BRAVECTO 500 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR MEÐALSTÓRA HUNDA (>10-20 KG)
BRAVECTO 1.000 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR STÓRA HUNDA (>20-40 KG)
BRAVECTO 1.400 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR MJÖG STÓRA HUNDA (>40-56 KG)
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet International B. V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet GesmbH
Siemensstrasse 107
1210 Vienna
Austurríki
2.
HEITI DÝRALYFS
Bravecto 112,5 mg tuggutöflur fyrir mjög litla hunda (2 - 4,5 kg)
Bravecto 250 mg tuggutöflur fyrir litla hunda (>4,5 - 10 kg)
Bravecto 500 mg tuggutöflur fyrir meðalstóra hunda (>10
-
20 kg)
Bravecto 1.000 mg tuggutöflur fyrir stóra hunda (>20 - 40 kg)
Bravecto 1.400 mg tuggutöflur fyrir mjög stóra hunda (>40 - 56 kg)
fluralaner
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver tuggutafla inniheldur:
BRAVECTO TUGGUTÖFLUR
FLURALANER (MG)
fyrir mjög litla hunda (2 - 4,5 kg)
112,5
fyrir litla hunda (>4,5 - 10 kg)
250
fyrir meðalstóra hunda (>10 - 20 kg)
500
fyrir stóra hunda (>20 - 40 kg)
1.000
fyrir mjög stóra hunda (>40 - 56 kg)
1.400
Ljós- til dökkbrún hringlaga tafla með sléttu eða örlítið
hrjúfu yfirborði. Svolitlar yrjur, flekkir eða
hvort tveggja getur verið sýnilegt.
4.
ÁBENDING(AR)
Til meðferðar á mítla og flóasmiti hjá hundum.
Þetta dýralyf er skordýra- og mítlaeitur til altækrar verkunar
sem veitir:
-
tafarlausa og langvarandi flóadrepandi (
_Ctenophalides felis_
) verkun í 12 vikur,
42
-
tafarlausa og langvarandi mítladrepandi verkun í 12 vikur fyrir
_Ixodes ricinus, Dermacentor _
_reticulatus _
og
_ D. variabilis_
.,
-
tafarlausa og langvarandi mítladrepandi verkun í 8 vikur fyrir
_Rhipicephalus sanguineus_
Flærnar og 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Bravecto 112,5 mg tuggutöflur fyrir mjög litla hunda (2 - 4,5 kg)
Bravecto 250 mg tuggutöflur fyrir litla hunda (>4,5 - 10 kg)
Bravecto 500 mg tuggutöflur fyrir meðalstóra hunda (>10 - 20 kg)
Bravecto 1.000 mg tuggutöflur fyrir stóra hunda (>20 - 40 kg)
Bravecto 1.400 mg tuggutöflur fyrir mjög stóra hunda (>40 - 56 kg)
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hver tuggutafla inniheldur:
BRAVECTO TUGGUTÖFLUR
FLURALANER (MG)
fyrir mjög litla hunda (2 - 4,5 kg)
112,5
fyrir litla hunda (>4,5 - 10 kg)
250
fyrir meðalstóra hunda (>10 - 20 kg)
500
fyrir stóra hunda (>20 - 40 kg)
1.000
fyrir mjög stóra hunda (>40 - 56 kg)
1.400
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutafla.
Ljós- til dökkbrún hringlaga tafla með sléttu eða örlítið
hrjúfu yfirborði. Svolitlar yrjur, flekkir eða
hvort tveggja getur verið sýnilegt.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar á mítla og flóasmiti hjá hundum.
Þetta dýralyf er skordýra- og mítlaeitur til altækrar verkunar
sem veitir:
-
tafarlausa og langvarandi flóadrepandi (
_Ctenophalides felis_
) verkun í 12 vikur,
-
tafarlausa og langvarandi mítladrepandi verkun í 12 vikur fyrir
_Ixodes ricinus, Dermacentor _
_reticulatus _
og
_ D. variabilis_
,
-
tafarlausa og langvarandi mítladrepandi verkun í 8 vikur (
_Rhipicephalus sanguineus_
).
Flærnar og mítlarnir verða að festa sig við hýsil og byrja að
nærast til þess að verða útsett fyrir virka
efninu.
Lyfið má nota sem hluta af meðferðaráætlun til að hafa hemil á
ofnæmishúðbólgu vegna flóabits (flea
allergy dermatitis (FAD)).
Meðferð við hársekkjamaurakláða af völdum
_Demodex canis_
.
Meðferð við hundakláða smiti (
_Sarcoptes scabiei_
var.
_canis_
).
3
Til að draga úr hættu á sýkingu vegna
_Babesia canis canis_
með smiti frá
_Dermacentor reticulatus_
í allt
að 12 vikur. Áhrifin eru óbein 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 21-03-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 21-03-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 21-03-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 21-03-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu