Biopoin

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
27-09-2023

Virkt innihaldsefni:

epóetínþeta

Fáanlegur frá:

Teva GmbH

ATC númer:

B03XA01

INN (Alþjóðlegt nafn):

epoetin theta

Meðferðarhópur:

Önnur antianemic undirbúningur

Lækningarsvæði:

Kidney Failure, Chronic; Anemia; Cancer

Ábendingar:

Meðferð við blóðleysi með einkennum í tengslum við langvarandi nýrnabilun hjá fullorðnum sjúklingum. Meðferð einkennum blóðleysi í fullorðinn krabbamein sjúklinga með ekki-merg illkynja fá lyfjameðferð.

Vörulýsing:

Revision: 15

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2009-10-23

Upplýsingar fylgiseðill

                                53
B. FYLGISEÐILL
54
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BIOPOIN 1.000 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BIOPOIN 2.000 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BIOPOIN 3.000 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BIOPOIN 4.000 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BIOPOIN 5.000 A.E./0,5 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BIOPOIN 10.000 A.E./1 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BIOPOIN 20.000 A.E./1 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BIOPOIN 30.000 A.E./1 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
epóetín teta
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Biopoin og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Biopoin
3.
Hvernig nota á Biopoin
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Biopoin
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
7.
Upplýsingar um hvernig á að sprauta sig sjálfur
1.
UPPLÝSINGAR UM BIOPOIN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM BIOPOIN
Biopoin inniheldur virka efnið epóetín teta sem er nánast það
sama og rauðkornavaki, en hann er
náttúrulegt hormón sem framleitt er í líkamanum. Epóetín teta
er prótein sem er framleitt með líftækni.
Það vinnur á nákvæmlega sama hátt og rauðkornavaki.
Rauðkornavaki er framleiddur í nýrunum og
örvar beinmerginn til framleiðslu rauðra blóðkorna. Rauð
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Biopoin 1.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Biopoin 2.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Biopoin 3.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Biopoin 4.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Biopoin 5.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Biopoin 10.000 a.e./1 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Biopoin 20.000 a.e./1 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Biopoin 30.000 a.e./1 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
2.
INNIHALDSLÝSING
Biopoin 1.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ein áfyllt sprauta inniheldur 1.000 alþjóðlegar einingar (a.e.)
(8,3 µg) af epóetín teta í 0,5 ml af
stungulyfi, lausn, sem jafngildir 2.000 a.e. (16,7 µg) af epóetín
teta á ml.
Biopoin 2.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ein áfyllt sprauta inniheldur 2.000 alþjóðlegar einingar (a.e.)
(16,7 µg) af epóetín teta í 0,5 ml af
stungulyfi, lausn, sem jafngildir 4.000 a.e. (33,3 µg) af epóetín
teta á ml.
Biopoin 3.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ein áfyllt sprauta inniheldur 3.000 alþjóðlegar einingar (a.e.)
(25 µg) af epóetín teta í 0,5 ml af
stungulyfi, lausn, sem jafngildir 6.000 a.e. (50 µg) af epóetín
teta á ml.
Biopoin 4.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ein áfyllt sprauta inniheldur 4.000 alþjóðlegar einingar (a.e.)
(33,3 µg) af epóetín teta í 0,5 ml af
stungulyfi, lausn, sem jafngildir 8.000 a.e. (66,7 µg) af epóetín
teta á ml.
Biopoin 5.000 a.e./0,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ein áfyllt sprauta inniheldur 5.000 alþjóðlegar einingar (a.e.)
(41,7 µg) af epóetín teta í 0,5 ml af
stungulyfi, lausn, sem jafngildir 10.000 a.e. (83,3 µg) af epóetín
teta á ml.
Biopoin 10.000 a.e./1 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ein áfyllt sprauta inniheldur 10.000 alþjóðlegar einingar (a.e.)
(83,3 µg) af epóetín teta í 1 ml af
stungulyfi, lausn
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 27-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 16-12-2009
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 27-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 27-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 27-09-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu