Apoquel

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
21-01-2022

Virkt innihaldsefni:

oclacitinib maleat

Fáanlegur frá:

Zoetis Belgium SA

ATC númer:

QD11AH90

INN (Alþjóðlegt nafn):

oclacitinib maleate

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

Umboðsmenn fyrir húðbólgu, að undanskildu barkstera

Ábendingar:

- Treatment of pruritus associated with allergic dermatitis in dogs. - Treatment of clinical manifestations of atopic dermatitis in dogs.

Vörulýsing:

Revision: 8

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2013-09-12

Upplýsingar fylgiseðill

                                28
B. FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL:
APOQUEL 3,6 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR FYRIR HUNDA
APOQUEL
5,4 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR FYRIR HUNDA
APOQUEL 16 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Pfizer Italia S.R.L.
Via del Commercio 25/27
63100 Marino Del Tronto (AP)
ÍTALÍA
eða
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
Apoquel 3,6 mg filmuhúðaðar töflur fyrir hunda
Apoquel
5,4 mg filmuhúðaðar töflur fyrir hunda
Apoquel 16 mg filmuhúðaðar töflur fyrir hunda
oclacitinib
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 3,6 mg 5,4 mg eða 16 mg af
oclacitinibi (sem oclacitinib maleat).
Hvítar eða beinhvítar aflangar filmuhúðaðar töflur með
deiliskoru á báðum hliðum og áletruðu „AQ“
og „S“, „M“ eða „L“ á báðum hliðum. Bókstafirnir
„S“, „M“ og „L“ vísa til mismunandi styrkleika
taflnanna: „S“ er letrað á 3,6 mg töflurnar, „M“ á 5,4 mg
töflurnar og „L“ á 16 mg töflurnar.
Hægt er að deila töflunum í tvo jafna hluta.
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð við kláða sem tengist snertiofnæmishúðbólgu (allergic
dermatitis) hjá hundum.
Meðferð við klínískum einkennum ofnæmishúðbólgu (atopic
dermatitis) hjá hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
30
Gefið ekki hundum yngri en 12 mánaða eða sem vega minna en 3 kg.
Gefið ekki hundum með einkenni ónæmisbælingar, svo sem ofvirkni
nýrnahettubarkar
(hyperadrenocorticism) eða einkenni versnandi illkynja æxla, þar
sem notkun virka efnisins við þannig
aðstæður hefur ekki verið rannsökuð.
6.
AUKAVERKANIR
Algengar aukaverkanir sem komu fram á fyrstu 16 dögum
vettvangsrannsókna á lyfinu 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Apoquel 3,6 mg filmuhúðaðar töflur fyrir hunda
Apoquel
5,4 mg filmuhúðaðar töflur fyrir hunda
Apoquel 16 mg filmuhúðaðar töflur fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur:
Apoquel 3,6 mg:
3,6 mg oclacitinib (sem oclacitinib maleat)
Apoquel
5,4 mg:
5,4 mg oclacitinib (sem oclacitinib maleat)
Apoquel 16 mg:
16 mg oclacitinib (sem oclacitinib maleat)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðaðar töflur.
Hvítar eða beinhvítar aflangar filmuhúðaðar töflur með
deiliskoru á báðum hliðum og áletruðu „AQ“
og „S“, „M“ eða „L“ á báðum hliðum. Bókstafirnir
„S“, „M“ og „L“ vísa til mismunandi styrkleika
taflnanna: „S“ er letrað á 3,6 mg töflurnar, „M“ á 5,4 mg
töflurnar og „L“ á 16 mg töflurnar.
Hægt er að deila töflunum í tvo jafna hluta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð við kláða sem tengist snertiofnæmishúðbólgu (allergic
dermatitis) hjá hundum.
Meðferð við klínískum einkennum ofnæmishúðbólgu (atopic
dermatitis) hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki hundum yngri en 12 mánaða eða sem vega minna en 3 kg.
Gefið ekki hundum með einkenni ónæmisbælingar, svo sem ofvirkni
nýrnahettubarkar
(hyperadrenocorticism) eða einkenni versnandi illkynja æxla, þar
sem notkun virka efnisins við þannig
aðstæður hefur ekki verið rannsökuð.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum:
Oclacitinib temprar ónæmiskerfið og getur aukið næmi fyrir
sýkingum og valdið versnun
æxlissjúkdóma. Því á að fylgjast vel með hundum sem fá
Apoquel töflur með tilliti til sýkinga og
æxlisvaxtar.
Við meðhöndl
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 21-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 21-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 21-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 21-01-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu